Fótbolti Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. Fótbolti 25.11.2015 16:30 María gerði nýjan samning við Klepp María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.11.2015 16:00 Pedersen seldur til Noregs Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Patrick Pedersen, verður ekki áfram í íslenska boltanum. Íslenski boltinn 25.11.2015 15:46 Müller gerði betur en Messi, Ronaldo og Raul Thomas Müller er yngsti leikmaður sögunnar til að komast í 50 sigra í Meistaradeild Evróopu. Fótbolti 25.11.2015 15:30 Meiðsli Terry vellinum að kenna Jose Mourinho segir að ástand vallarins í Ísrael í gær hafi verið skelfilegt. Fótbolti 25.11.2015 15:00 Kaupverð Ings ákveðið í gerðardómi Liverpool og Burnley þurfa að skila inn gögnum fyrir dóminn sem kemur saman á nýju ári. Enski boltinn 25.11.2015 14:00 Nistelrooy: Memphis er ekki tilbúinn Fyrrverandi United-stjarnan hefur mikla trú á Memphis Depay en segir hann ekki tilbúinn á stóra sviðið alveg strax. Enski boltinn 25.11.2015 13:30 Hertha ætlar að spila handboltavörn gegn Bayern Góð ráð dýr enda 38 ár liðin frá því að Hertha Berlín vann síðast Bayern München. Fótbolti 25.11.2015 13:00 Bieber veitti innblástur Fótboltamenn gera allt til að viðhalda góðu gengi. Líka hlusta á Justin Bieber fyrir hvern einasta leik. Enski boltinn 25.11.2015 12:45 Wenger býður blaðamönnum út á lífið | Myndband Var spurður um leikmannakaup Arsenal og tekur fyrir að hann sé nískur. Enski boltinn 25.11.2015 12:00 Svona væri fullkominn leikur fyrir Zlatan í kvöld Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 25.11.2015 11:30 Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Fótbolti 25.11.2015 10:56 Klopp fær frasakennslu frá einum níu ára | Myndband Jürgen Klopp lærir að tala eins og "Scouse“ og segir frá sjálfum sér í skemmtilegu viðtali. Enski boltinn 25.11.2015 10:45 Gerrard mætir á æfingar í næstu viku Verður ekki lánaður til Liverpool en mun kynnast Jürgen Klopp á æfingum. Enski boltinn 25.11.2015 10:30 Með 80 prósent nýtingu í aukaspyrnum Brasilíumaðurinn Willian skoraði eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 25.11.2015 09:45 Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé í molum. Fótbolti 25.11.2015 09:15 Allt í lagi eftir kossa og knús Jose Mourinho og Diego Costa rifust í Ísrael í gær en nú er allt í góðu. Fótbolti 25.11.2015 08:16 Atli líklega áfram hjá FH Erlend lið hafa áhuga en ekkert lið hefur gert tilboð enn sem komið er. Íslenski boltinn 25.11.2015 08:03 Nítján daga hvíld skylda eftir heilahristing Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út ný viðmið um hvernig skuli takast á við höfuðmeiðsli. Fótbolti 24.11.2015 23:30 Willian jafnaði aukaspyrnumet Juninho í sigri Chelsea Chelsea átti í engum vandræðum með Maccabi Tel Aviv í fimmtu leikviku Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.11.2015 21:45 Barcelona með sýningu gegn Roma | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Börsungar skoruðu sex þegar Roma kom í heimsókn á Nývang. Fótbolti 24.11.2015 21:45 Alfreð og félagar fengu skell í München Þýskalandsmeistararnir sýndu drápseðlið í fyrri hálfelik og gengu frá leiknum. Fótbolti 24.11.2015 21:30 Draumur Arsenal á lífi eftir flottan sigur á Dinamo Alexis Sánchez skoraði tvö mörk og Arsenal á enn möguleika á að komast í 16 liða úrslitin. Fótbolti 24.11.2015 21:30 Zenit áfram með fullt hús | Leverkusen í basli Þjóðverjarnir gerðu jafntefli gegn BATE í Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 24.11.2015 18:49 Ronaldo var eins og sirkusatriði Þjálfari Ajax hefur trú á að Memphis Depay komist í gang hjá Manchester United og notar Cristiano Ronaldo sem dæmi. Enski boltinn 24.11.2015 18:15 Katrín: Auðveld ákvörðun því þjálfarinn ætlaði að setja mig á bekkinn Katrín Ómarsdóttir er búin að finna sér nýtt félagslið og langar meira en allt aftur í landsliðið. Fótbolti 24.11.2015 16:45 Rooney og Martial æfðu í dag Gætu náð leiknum gegn PSV í Meistaradeild Evrópou á morgun. Sex leikmenn eru enn frá. Enski boltinn 24.11.2015 16:00 Katrín fer frá Liverpool Varð tvívegis Englandsmeistari á þriggja ára dvöl sinni í Bítlaborginni. Fótbolti 24.11.2015 13:10 Nýir búningar hjá PSG til minningar um fórnarlömbin í París Franska stórliðið Paris Saint Germain ætlar að minnast fórnarlamba hryðjuverkanna í París með sérstökum hætti þegar liðið spilar í Meistaradeildinni í þessari viku. Fótbolti 24.11.2015 13:00 FIFA vill Platini í lífstíðarbann Lögfræðingur Michel Platini segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni mögulega setja hann í lífstíðarbann frá knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2015 12:42 « ‹ ›
Vill ekki neyða Shaw til að horfa á leikinn Luke Shaw er að jafna sig á slæmu fótbroti og Louis van Gaal vill ekki að hann endurupplifi meiðslin. Fótbolti 25.11.2015 16:30
María gerði nýjan samning við Klepp María Þórisdóttir verður áfram hjá norska úrvalsdeildarliðinu Klepp en hún hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.11.2015 16:00
Pedersen seldur til Noregs Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Patrick Pedersen, verður ekki áfram í íslenska boltanum. Íslenski boltinn 25.11.2015 15:46
Müller gerði betur en Messi, Ronaldo og Raul Thomas Müller er yngsti leikmaður sögunnar til að komast í 50 sigra í Meistaradeild Evróopu. Fótbolti 25.11.2015 15:30
Meiðsli Terry vellinum að kenna Jose Mourinho segir að ástand vallarins í Ísrael í gær hafi verið skelfilegt. Fótbolti 25.11.2015 15:00
Kaupverð Ings ákveðið í gerðardómi Liverpool og Burnley þurfa að skila inn gögnum fyrir dóminn sem kemur saman á nýju ári. Enski boltinn 25.11.2015 14:00
Nistelrooy: Memphis er ekki tilbúinn Fyrrverandi United-stjarnan hefur mikla trú á Memphis Depay en segir hann ekki tilbúinn á stóra sviðið alveg strax. Enski boltinn 25.11.2015 13:30
Hertha ætlar að spila handboltavörn gegn Bayern Góð ráð dýr enda 38 ár liðin frá því að Hertha Berlín vann síðast Bayern München. Fótbolti 25.11.2015 13:00
Bieber veitti innblástur Fótboltamenn gera allt til að viðhalda góðu gengi. Líka hlusta á Justin Bieber fyrir hvern einasta leik. Enski boltinn 25.11.2015 12:45
Wenger býður blaðamönnum út á lífið | Myndband Var spurður um leikmannakaup Arsenal og tekur fyrir að hann sé nískur. Enski boltinn 25.11.2015 12:00
Svona væri fullkominn leikur fyrir Zlatan í kvöld Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, er þekktur fyrir yfirlýsingar um sjálfan sig og enn ein féll í aðdraganda leiks PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 25.11.2015 11:30
Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Fótbolti 25.11.2015 10:56
Klopp fær frasakennslu frá einum níu ára | Myndband Jürgen Klopp lærir að tala eins og "Scouse“ og segir frá sjálfum sér í skemmtilegu viðtali. Enski boltinn 25.11.2015 10:45
Gerrard mætir á æfingar í næstu viku Verður ekki lánaður til Liverpool en mun kynnast Jürgen Klopp á æfingum. Enski boltinn 25.11.2015 10:30
Með 80 prósent nýtingu í aukaspyrnum Brasilíumaðurinn Willian skoraði eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 25.11.2015 09:45
Benitez: Ekkert ósætti við Ronaldo Segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að samband sitt við Cristiano Ronaldo sé í molum. Fótbolti 25.11.2015 09:15
Allt í lagi eftir kossa og knús Jose Mourinho og Diego Costa rifust í Ísrael í gær en nú er allt í góðu. Fótbolti 25.11.2015 08:16
Atli líklega áfram hjá FH Erlend lið hafa áhuga en ekkert lið hefur gert tilboð enn sem komið er. Íslenski boltinn 25.11.2015 08:03
Nítján daga hvíld skylda eftir heilahristing Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út ný viðmið um hvernig skuli takast á við höfuðmeiðsli. Fótbolti 24.11.2015 23:30
Willian jafnaði aukaspyrnumet Juninho í sigri Chelsea Chelsea átti í engum vandræðum með Maccabi Tel Aviv í fimmtu leikviku Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.11.2015 21:45
Barcelona með sýningu gegn Roma | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Börsungar skoruðu sex þegar Roma kom í heimsókn á Nývang. Fótbolti 24.11.2015 21:45
Alfreð og félagar fengu skell í München Þýskalandsmeistararnir sýndu drápseðlið í fyrri hálfelik og gengu frá leiknum. Fótbolti 24.11.2015 21:30
Draumur Arsenal á lífi eftir flottan sigur á Dinamo Alexis Sánchez skoraði tvö mörk og Arsenal á enn möguleika á að komast í 16 liða úrslitin. Fótbolti 24.11.2015 21:30
Zenit áfram með fullt hús | Leverkusen í basli Þjóðverjarnir gerðu jafntefli gegn BATE í Hvíta-Rússlandi. Fótbolti 24.11.2015 18:49
Ronaldo var eins og sirkusatriði Þjálfari Ajax hefur trú á að Memphis Depay komist í gang hjá Manchester United og notar Cristiano Ronaldo sem dæmi. Enski boltinn 24.11.2015 18:15
Katrín: Auðveld ákvörðun því þjálfarinn ætlaði að setja mig á bekkinn Katrín Ómarsdóttir er búin að finna sér nýtt félagslið og langar meira en allt aftur í landsliðið. Fótbolti 24.11.2015 16:45
Rooney og Martial æfðu í dag Gætu náð leiknum gegn PSV í Meistaradeild Evrópou á morgun. Sex leikmenn eru enn frá. Enski boltinn 24.11.2015 16:00
Katrín fer frá Liverpool Varð tvívegis Englandsmeistari á þriggja ára dvöl sinni í Bítlaborginni. Fótbolti 24.11.2015 13:10
Nýir búningar hjá PSG til minningar um fórnarlömbin í París Franska stórliðið Paris Saint Germain ætlar að minnast fórnarlamba hryðjuverkanna í París með sérstökum hætti þegar liðið spilar í Meistaradeildinni í þessari viku. Fótbolti 24.11.2015 13:00
FIFA vill Platini í lífstíðarbann Lögfræðingur Michel Platini segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni mögulega setja hann í lífstíðarbann frá knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2015 12:42