Fótbolti

Jamie Vardy í þriðja sæti

Jamie Vardy er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með fjórtán mörk í fyrstu fjórtán umferðunum en tveir leikmenn eru ofar en hann í baráttunni um Gullskó Evrópu.

Enski boltinn

Mega ekki kaupa tyrkneska leikmenn

Það er mikil spenna í samskiptum Rússa og Tyrkja síðan rússnesk orrustuflugvél var skotin niður af Tyrkjum. Þessi spenna hefur nú haft áhrif á fótboltann í Rússlandi.

Fótbolti

Bale og Ronaldo sáu um Eibar

Gareth Bale og Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun Real Madrid gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0.

Fótbolti

Hörmungargengi Hellas heldur áfram

Það gengur ömurlega að safna stigum hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona, en Hellas tapaði í dag 3-2 fyrir Frosinone. Hellas er á botni deildarinnar.

Fótbolti

Eiður Aron til Þýskalands

Eiður Aron Sigurbjörnsson er genginn í raðir þýska liðsins Holsten Kiel, en þeir leika í C-deildinni í Þýskalandi. Hann kemur frá Örebro í Svíþjóð.

Fótbolti