Fótbolti Fær ekki frið vegna Vardy Margir hafa leikið sér að því að finna gamlar Twitter-færslur um Jamie Vardy. Enski boltinn 30.11.2015 23:30 Napoli aftur á toppinn Gonzalo Higuain skoraði tvívegis í 2-1 sigri á Inter. Fótbolti 30.11.2015 22:52 Styrkja leikmenn með mótorhjólum sem þeir geta notað í aukavinnu URA FC í Úganda aðstoðar leikmenn sína við að afla sér aukatekna með því að gefa þeim mótorhjól sem þeir geta notað sem taxa. Fótbolti 30.11.2015 21:45 Bolton getur ekki greitt leikmönnum laun Þetta mikla Íslendingalið er á botni ensku B-deildarinnar og er stórskuldugt. Enski boltinn 30.11.2015 20:15 Liverpool greiddi umboðsmönnum tæpa þrjá milljarða Ensk úrvalsdeildarfélög greiddu umboðsmönnum knattspyrnumanna alls 26 milljarða á einu ári. Enski boltinn 30.11.2015 18:56 Dramatískur sigur Ragnars í Rússlandi Krasnodar færist nær toppnum eftir að hafa lagt stórlið Lokomotiv Moskvu að velli. Fótbolti 30.11.2015 18:40 Jamie Vardy í þriðja sæti Jamie Vardy er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með fjórtán mörk í fyrstu fjórtán umferðunum en tveir leikmenn eru ofar en hann í baráttunni um Gullskó Evrópu. Enski boltinn 30.11.2015 18:30 Sverrir Ingi í liði umferðarinnar í belgísku deildinni Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var valinn í ellefu manna úrvalslið 17. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.11.2015 16:04 Hvaða hljóð eru þetta, Rikki? Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, bauð upp á áður óheyrð hljóð er hann lýsti leik Man. City og Southampton um helgina. Enski boltinn 30.11.2015 15:15 Steven Gerrard æfði með Liverpool í dag | Myndir Steven Gerrard var með á æfingu Liverpool í dag en hann endaði sautján ára feril hjá félaginu síðasta vor og fór að spila með bandaríska liðinu LA Galaxy. Enski boltinn 30.11.2015 14:30 Þjálfari Gylfa: Engin hætta á því að Swansea lendi í fallbaráttu Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, sagði eftir tapið á móti Liverpool í gær að það væri bara tímaspursmál hvenær liðið hans kæmist aftur á sigurbrautina. Enski boltinn 30.11.2015 13:30 Messi og Ronaldo keppa einu sinni enn um Gullboltann | Þessi eru tilnefnd Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims fyrir árið 2015. Tilnefningar til annarra verðlauna voru einnig gefnar út við sama tilefni. Fótbolti 30.11.2015 13:18 Saga Jamie Vardy á leiðinni á hvíta tjaldið Fimm ára ferðalag Jamie Vardy frá því að spila utandeildarfótbolta til að bæta markamet Ruud Van Nistelrooy um helgina er svo sannarlega efni í góða bíómynd. Enski boltinn 30.11.2015 12:30 Eiginkona Valdes ósátt við Man. Utd Það lekur ekki beint gleðin af eiginkonu spænska markvarðarins, Victor Valdes, þessa dagana. Enski boltinn 30.11.2015 11:15 Meiðslin hrannast upp hjá Arsenal | Þessir eru nú á sjúkralistanum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf enn á ný að sætta sig við það að missa lykilmenn ítrekað í meiðsli en staðan hefur sjaldan verið eins slæmt og einmitt núna. Enski boltinn 30.11.2015 10:15 Mega ekki kaupa tyrkneska leikmenn Það er mikil spenna í samskiptum Rússa og Tyrkja síðan rússnesk orrustuflugvél var skotin niður af Tyrkjum. Þessi spenna hefur nú haft áhrif á fótboltann í Rússlandi. Fótbolti 30.11.2015 08:30 Frá Hetti í ensku úrvalsdeildina: „Verð Egilsstaðarbúum alltaf þakklátur“ Enski markvörðurinn Ryan Allsop spilaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina fyrir Bournemouth í mögnuðu 3-3 jafntefli gegn Everton. Allsop spilaði fyrir þremur árum með Hetti á Egilsstöðum. Enski boltinn 30.11.2015 06:00 Redknapp: Ef Costa hefði gert þetta á minni vakt hefði ég drepið hann Harry Redknapp vandaði Diego Costa ekki kveðjurnar eftir að hann var sagður neita að hita upp sem varamaður í Lundúnaslagnum í dag. Enski boltinn 29.11.2015 21:45 Arsenal tapaði dýrmætum stigum á Carrow Road | Sjáðu mörkin Arsenal tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Carrow Road þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við heimamenn í Norwich. Arsenal er tveimur stigum frá toppliðunum Manchester City og Leicester. Enski boltinn 29.11.2015 18:00 Milner skaut Liverpool upp í sjötta sæti | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson og félagar halda áfram frjálsu falli sínu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.11.2015 18:00 Bale og Ronaldo sáu um Eibar Gareth Bale og Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun Real Madrid gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0. Fótbolti 29.11.2015 16:45 Mourinho: Costa verður að finna aðra leið til að meiða mig en með vesti | Sjáðu atvikið Diego Costa kastaði upphitunarvestinu í áttina að José Mourinho þegar hann fékk ekki að koma inn á. Enski boltinn 29.11.2015 15:58 Hörmungargengi Hellas heldur áfram Það gengur ömurlega að safna stigum hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona, en Hellas tapaði í dag 3-2 fyrir Frosinone. Hellas er á botni deildarinnar. Fótbolti 29.11.2015 15:57 Frábært aukaspyrnumark Zarate dugði ekki til sigurs | Sjáðu markið West Ham og WBA gerðu 1-1 jafntefli á Boylen Ground í London í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. Enski boltinn 29.11.2015 15:45 Eiður Aron til Þýskalands Eiður Aron Sigurbjörnsson er genginn í raðir þýska liðsins Holsten Kiel, en þeir leika í C-deildinni í Þýskalandi. Hann kemur frá Örebro í Svíþjóð. Fótbolti 29.11.2015 14:54 Mourinho: Besta frammistaða Chelsea á tímabilinu Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að frammistaða Chelsea gegn Tottenham hafi verið besta frammistaða Chelsea á tímabilinu. Liðin gerðu markalaust jafntefli á White Hart Lane fyrr í dag. Enski boltinn 29.11.2015 14:43 Birkir skoraði þegar Basel komst aftur á sigurbraut Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel í 3-0 sigri á Luzern í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Basel því aftur komið á sigurbraut eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum í deildinni. Fótbolti 29.11.2015 14:30 Drogba snýr ekki aftur í enska boltann Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea og núverandi framherji Montreal Impact í MLS-deildinni, segir að það væri heiður að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, en að hann þurfi hvíld. Enski boltinn 29.11.2015 14:00 Markalaust á White Hart Lane í tíðindalitlum leik Tottenham og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn var langt frá því að vera mikið fyrir augað. Enski boltinn 29.11.2015 13:45 Neymar sér fram á nýjan samning við Barcelona Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar. Fótbolti 29.11.2015 13:00 « ‹ ›
Fær ekki frið vegna Vardy Margir hafa leikið sér að því að finna gamlar Twitter-færslur um Jamie Vardy. Enski boltinn 30.11.2015 23:30
Napoli aftur á toppinn Gonzalo Higuain skoraði tvívegis í 2-1 sigri á Inter. Fótbolti 30.11.2015 22:52
Styrkja leikmenn með mótorhjólum sem þeir geta notað í aukavinnu URA FC í Úganda aðstoðar leikmenn sína við að afla sér aukatekna með því að gefa þeim mótorhjól sem þeir geta notað sem taxa. Fótbolti 30.11.2015 21:45
Bolton getur ekki greitt leikmönnum laun Þetta mikla Íslendingalið er á botni ensku B-deildarinnar og er stórskuldugt. Enski boltinn 30.11.2015 20:15
Liverpool greiddi umboðsmönnum tæpa þrjá milljarða Ensk úrvalsdeildarfélög greiddu umboðsmönnum knattspyrnumanna alls 26 milljarða á einu ári. Enski boltinn 30.11.2015 18:56
Dramatískur sigur Ragnars í Rússlandi Krasnodar færist nær toppnum eftir að hafa lagt stórlið Lokomotiv Moskvu að velli. Fótbolti 30.11.2015 18:40
Jamie Vardy í þriðja sæti Jamie Vardy er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með fjórtán mörk í fyrstu fjórtán umferðunum en tveir leikmenn eru ofar en hann í baráttunni um Gullskó Evrópu. Enski boltinn 30.11.2015 18:30
Sverrir Ingi í liði umferðarinnar í belgísku deildinni Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason var valinn í ellefu manna úrvalslið 17. umferð belgísku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.11.2015 16:04
Hvaða hljóð eru þetta, Rikki? Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, bauð upp á áður óheyrð hljóð er hann lýsti leik Man. City og Southampton um helgina. Enski boltinn 30.11.2015 15:15
Steven Gerrard æfði með Liverpool í dag | Myndir Steven Gerrard var með á æfingu Liverpool í dag en hann endaði sautján ára feril hjá félaginu síðasta vor og fór að spila með bandaríska liðinu LA Galaxy. Enski boltinn 30.11.2015 14:30
Þjálfari Gylfa: Engin hætta á því að Swansea lendi í fallbaráttu Garry Monk, knattspyrnustjóri Swansea City, sagði eftir tapið á móti Liverpool í gær að það væri bara tímaspursmál hvenær liðið hans kæmist aftur á sigurbrautina. Enski boltinn 30.11.2015 13:30
Messi og Ronaldo keppa einu sinni enn um Gullboltann | Þessi eru tilnefnd Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims fyrir árið 2015. Tilnefningar til annarra verðlauna voru einnig gefnar út við sama tilefni. Fótbolti 30.11.2015 13:18
Saga Jamie Vardy á leiðinni á hvíta tjaldið Fimm ára ferðalag Jamie Vardy frá því að spila utandeildarfótbolta til að bæta markamet Ruud Van Nistelrooy um helgina er svo sannarlega efni í góða bíómynd. Enski boltinn 30.11.2015 12:30
Eiginkona Valdes ósátt við Man. Utd Það lekur ekki beint gleðin af eiginkonu spænska markvarðarins, Victor Valdes, þessa dagana. Enski boltinn 30.11.2015 11:15
Meiðslin hrannast upp hjá Arsenal | Þessir eru nú á sjúkralistanum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, þarf enn á ný að sætta sig við það að missa lykilmenn ítrekað í meiðsli en staðan hefur sjaldan verið eins slæmt og einmitt núna. Enski boltinn 30.11.2015 10:15
Mega ekki kaupa tyrkneska leikmenn Það er mikil spenna í samskiptum Rússa og Tyrkja síðan rússnesk orrustuflugvél var skotin niður af Tyrkjum. Þessi spenna hefur nú haft áhrif á fótboltann í Rússlandi. Fótbolti 30.11.2015 08:30
Frá Hetti í ensku úrvalsdeildina: „Verð Egilsstaðarbúum alltaf þakklátur“ Enski markvörðurinn Ryan Allsop spilaði sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina fyrir Bournemouth í mögnuðu 3-3 jafntefli gegn Everton. Allsop spilaði fyrir þremur árum með Hetti á Egilsstöðum. Enski boltinn 30.11.2015 06:00
Redknapp: Ef Costa hefði gert þetta á minni vakt hefði ég drepið hann Harry Redknapp vandaði Diego Costa ekki kveðjurnar eftir að hann var sagður neita að hita upp sem varamaður í Lundúnaslagnum í dag. Enski boltinn 29.11.2015 21:45
Arsenal tapaði dýrmætum stigum á Carrow Road | Sjáðu mörkin Arsenal tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Carrow Road þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við heimamenn í Norwich. Arsenal er tveimur stigum frá toppliðunum Manchester City og Leicester. Enski boltinn 29.11.2015 18:00
Milner skaut Liverpool upp í sjötta sæti | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson og félagar halda áfram frjálsu falli sínu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.11.2015 18:00
Bale og Ronaldo sáu um Eibar Gareth Bale og Cristiano Ronaldo sáu um markaskorun Real Madrid gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 2-0. Fótbolti 29.11.2015 16:45
Mourinho: Costa verður að finna aðra leið til að meiða mig en með vesti | Sjáðu atvikið Diego Costa kastaði upphitunarvestinu í áttina að José Mourinho þegar hann fékk ekki að koma inn á. Enski boltinn 29.11.2015 15:58
Hörmungargengi Hellas heldur áfram Það gengur ömurlega að safna stigum hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Hellas Verona, en Hellas tapaði í dag 3-2 fyrir Frosinone. Hellas er á botni deildarinnar. Fótbolti 29.11.2015 15:57
Frábært aukaspyrnumark Zarate dugði ekki til sigurs | Sjáðu markið West Ham og WBA gerðu 1-1 jafntefli á Boylen Ground í London í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. Enski boltinn 29.11.2015 15:45
Eiður Aron til Þýskalands Eiður Aron Sigurbjörnsson er genginn í raðir þýska liðsins Holsten Kiel, en þeir leika í C-deildinni í Þýskalandi. Hann kemur frá Örebro í Svíþjóð. Fótbolti 29.11.2015 14:54
Mourinho: Besta frammistaða Chelsea á tímabilinu Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að frammistaða Chelsea gegn Tottenham hafi verið besta frammistaða Chelsea á tímabilinu. Liðin gerðu markalaust jafntefli á White Hart Lane fyrr í dag. Enski boltinn 29.11.2015 14:43
Birkir skoraði þegar Basel komst aftur á sigurbraut Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel í 3-0 sigri á Luzern í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Basel því aftur komið á sigurbraut eftir að hafa tapað síðustu tveimur leikjum í deildinni. Fótbolti 29.11.2015 14:30
Drogba snýr ekki aftur í enska boltann Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea og núverandi framherji Montreal Impact í MLS-deildinni, segir að það væri heiður að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina, en að hann þurfi hvíld. Enski boltinn 29.11.2015 14:00
Markalaust á White Hart Lane í tíðindalitlum leik Tottenham og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag, en leikurinn var langt frá því að vera mikið fyrir augað. Enski boltinn 29.11.2015 13:45
Neymar sér fram á nýjan samning við Barcelona Neymar, brasilíski snillingurinn í liði Barcelona, segir að hann vilji binda enda á sögusagnir um að hann sé á leið burt frá Barcelona með nýjum samningi. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Neymar. Fótbolti 29.11.2015 13:00