Fótbolti

Verður laugardagurinn til lukku?

Dregið verður til riðlakeppni EM 2016 í fótbolta á laugardaginn þar sem strákarnir okkar verða í fyrsta sinn í pottinum. Mikil spenna ríkir fyrir drættinum en Fréttablaðið setur hér upp fjórar gerðir af mögulegum riðlum.

Fótbolti

Þúsund daga þjáningasaga Sturridge

Daniel Sturridge er aðeins 26 ára en þeir eru fáir sem eiga sér jafn langa og ítarlega meiðslasögu og þessi öflugi framherji. Atvikin eru orðin 35 talsins og fjarvistardagarnir nánast eitt þúsund. Hann meiddist enn og aftur um helgina.

Enski boltinn

Wenger: Við erum alvöru lið

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög sáttur á blaðamannafundi í kvöld eftir að Arsenal tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-0 útisigri á gríska liðinu Olympiakos.

Enski boltinn