Fótbolti

Íslendingaliðin með sigra

Íslendingaliðin Hammarby og IFK Gautaborg unnu bæði sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í dag, en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós í dag.

Fótbolti