Fótbolti Dagný bjargaði á línu og Portland náði í stig | Myndband Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem gerði markalaust jafntefli við Seattle Reign í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 30.5.2016 08:09 Fyrrverandi samherja Alfreðs bjargað úr klóm mannræningja Alan Pulido, framherji Olympiakos og mexíkóska landsliðsins, er kominn í leitirnar en honum var rænt á sunnudaginn. Fótbolti 30.5.2016 07:51 30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. Fótbolti 30.5.2016 06:00 Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.5.2016 23:03 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. Íslenski boltinn 29.5.2016 23:00 KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.5.2016 22:18 Ívar Örn: Fengum skýr skilaboð í hálfleik Íslenski boltinn 29.5.2016 22:00 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Fótbolti 29.5.2016 21:58 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, Íslenski boltinn 29.5.2016 21:45 Pelle hetja Ítala gegn Skotum Ítalía vann Skotland með einu marki gegn engu, en um vináttulandsleik var að ræða. Framherji Southampton skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 29.5.2016 20:55 Elías Már skoraði í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson skoraði eitt marka Vålerenga í 2-2 jafntefli gegn Álasund í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2016 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29.5.2016 19:30 Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2016 19:17 Þriðja tap Þjóðverja í síðustu fjórum leikjum Spænski framherjinn Nolito stal senunnni í vináttulandsleik Spánar og Bosníu og Hersegóvínu, en lokatölur urðu 3-1 sigur Evrópumeistarana. Fótbolti 29.5.2016 18:39 KR-banarnir unnu í Kórnum | KA með nauman sigur KA er komið í þriðja sætið eftir 1-0 sigur á Leikni Fáskrúðsfirði í dag í Inkasso-deild karla. Það gengur ekki né rekur hjá HK. Íslenski boltinn 29.5.2016 18:28 Björn Daníel fagnaði afmælisdeginum með marki Björn Daníel Sverrisson var á skotskónum fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í dag, en Björn skoraði fyrsta mark Viking. Fótbolti 29.5.2016 18:11 Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29.5.2016 18:07 Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk í lokaumferðinni Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mark í 4-1 tapi FC Nordsjælland gegn FC Midtjylland í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2016 16:46 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29.5.2016 16:45 Þór skellti Haukum | Fram með fyrsta sigurinn Þór skellti Haukum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í dag, en fjórða umferðin klárast í dag með fjórum leikjum. Tveimur þeirra er lokið. Íslenski boltinn 29.5.2016 15:53 Íslendingaliðin með sigra Íslendingaliðin Hammarby og IFK Gautaborg unnu bæði sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í dag, en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós í dag. Fótbolti 29.5.2016 14:59 Rosengård tapaði sínum fyrstu stigum | Gunnhildur á toppinn í Noregi Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í norska og sænsku úrvalsdeildum kvenna í dag, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á toppnum í Noregi með liði sínu Stabæk eftir góðan sigur í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur töpuðu sínum fyrstu stigum í dag. Fótbolti 29.5.2016 14:51 Sjáðu Gumma Ben gera það gott fyrir bæði KR og Val | Upphitunarmyndband Stórveldin KR og Valur hafa spilað marga skemmtilega leiki í gegnum tíðina, en þau mætast í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2016 14:27 Spænsku blöðin: „Einn af ósanngjörnustu leikjum sem munað er eftir" Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. Fótbolti 29.5.2016 13:00 Xhaka minnir hann á Pirlo Johan Djourou, fyrrum varnarmaður Arsenal, hefur líkt nýjasta leikmanni Arsenal, Granit Xhaka, við ítalska snillinginn Andrea Pirlo. Enski boltinn 29.5.2016 12:00 Markvörður Stjörnunnar hjálpaði Jamaíku að vinna Síle Duwayne Kerr gat ekki verið með Stjörnunni í bikarleiknum á móti Víkingi Ólafsvík í vikunni af því að hann er upptekinn með landsliði Jamaíka sem er á leiðinni í Ameríkukeppnina í næsta mánuði. Fótbolti 29.5.2016 11:30 Helgi Mikael dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla Helgi Mikael Jónsson dæmir í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla, en hann verður með flautuna í leik Víkings R. og ÍA. Íslenski boltinn 29.5.2016 09:00 Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. Enski boltinn 29.5.2016 08:00 Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Íslenski boltinn 29.5.2016 06:00 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. Fótbolti 28.5.2016 22:35 « ‹ ›
Dagný bjargaði á línu og Portland náði í stig | Myndband Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem gerði markalaust jafntefli við Seattle Reign í NWSL-deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Fótbolti 30.5.2016 08:09
Fyrrverandi samherja Alfreðs bjargað úr klóm mannræningja Alan Pulido, framherji Olympiakos og mexíkóska landsliðsins, er kominn í leitirnar en honum var rænt á sunnudaginn. Fótbolti 30.5.2016 07:51
30 prósent af EM-hóp íslenska landsliðsins eru "nýliðar“ Ísland mætir með marga á EM í Frakklandi sem hafa ekki enn komið við sögu í landsleik sem skiptir máli. Fréttablaðið skoðað hvaða þjálfarar gáfu landsliðsmönnunum fyrsta tækifærið með landsliðinu. Fótbolti 30.5.2016 06:00
Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.5.2016 23:03
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Valur 2-1 | KR setti pressuna á Val KR náðu loksins að hafa betur gegn Ólafi Jóhannessyni, en KR vann Val í Vesturbænum í kvöld 2-1 með mörkum frá Óskari Erni Haukssyni og Denis Fazlagic. Íslenski boltinn 29.5.2016 23:00
KR-ingarnir sungu eftir sigurinn á Val í kvöld | Myndband KR-ingar stóðust pressuna í kvöld og unnu mikilvægan sigur á nágrönnum sínum í Val í stórleik kvöldsins í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.5.2016 22:18
Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. Fótbolti 29.5.2016 21:58
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - ÍA 3-2 | Dramatískur sigur | Sjáðu mörkin Vkingur nældi sér í sinn fyrsta heimavallasigur í sumar þegar þeir Skagamenn komu í heimsókn í Fossvoginn í kvöld, Íslenski boltinn 29.5.2016 21:45
Pelle hetja Ítala gegn Skotum Ítalía vann Skotland með einu marki gegn engu, en um vináttulandsleik var að ræða. Framherji Southampton skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 29.5.2016 20:55
Elías Már skoraði í Íslendingaslag Elías Már Ómarsson skoraði eitt marka Vålerenga í 2-2 jafntefli gegn Álasund í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2016 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þróttur R. - ÍBV 0-1 | Maigaard í aðalhlutverki í sigri Eyjamanna | Sjáðu markið ÍBV skaust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar karla með sigri á Þrótti með minnsta mun, 0-1, í Laugardalnum í dag. Íslenski boltinn 29.5.2016 19:30
Ryder: Dómararnir eyðilögðu leikinn Þróttarar voru vægast sagt ósáttir við störf Þórodds Hjaltalín í leiknum gegn ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2016 19:17
Þriðja tap Þjóðverja í síðustu fjórum leikjum Spænski framherjinn Nolito stal senunnni í vináttulandsleik Spánar og Bosníu og Hersegóvínu, en lokatölur urðu 3-1 sigur Evrópumeistarana. Fótbolti 29.5.2016 18:39
KR-banarnir unnu í Kórnum | KA með nauman sigur KA er komið í þriðja sætið eftir 1-0 sigur á Leikni Fáskrúðsfirði í dag í Inkasso-deild karla. Það gengur ekki né rekur hjá HK. Íslenski boltinn 29.5.2016 18:28
Björn Daníel fagnaði afmælisdeginum með marki Björn Daníel Sverrisson var á skotskónum fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni í dag, en Björn skoraði fyrsta mark Viking. Fótbolti 29.5.2016 18:11
Fékk Hallur rautt fyrir að slá í pung Eyjamanns? | Myndband Hallur Hallsson, fyrirliði Þróttara, var rekinn af velli í fyrri hálfleik í leik Þróttar og ÍBV í 6. umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 29.5.2016 18:07
Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk í lokaumferðinni Rúnar Alex Rúnarsson fékk á sig fjögur mark í 4-1 tapi FC Nordsjælland gegn FC Midtjylland í lokaumferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.5.2016 16:46
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 29.5.2016 16:45
Þór skellti Haukum | Fram með fyrsta sigurinn Þór skellti Haukum í Inkasso-deild karla í knattspyrnu í dag, en fjórða umferðin klárast í dag með fjórum leikjum. Tveimur þeirra er lokið. Íslenski boltinn 29.5.2016 15:53
Íslendingaliðin með sigra Íslendingaliðin Hammarby og IFK Gautaborg unnu bæði sína leiki í sænsku úrvalsdeildinni í dag, en ekkert íslenskt mark leit dagsins ljós í dag. Fótbolti 29.5.2016 14:59
Rosengård tapaði sínum fyrstu stigum | Gunnhildur á toppinn í Noregi Fjórir Íslendingar voru í eldlínunni í norska og sænsku úrvalsdeildum kvenna í dag, en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er á toppnum í Noregi með liði sínu Stabæk eftir góðan sigur í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur töpuðu sínum fyrstu stigum í dag. Fótbolti 29.5.2016 14:51
Sjáðu Gumma Ben gera það gott fyrir bæði KR og Val | Upphitunarmyndband Stórveldin KR og Valur hafa spilað marga skemmtilega leiki í gegnum tíðina, en þau mætast í Vesturbænum í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2016 14:27
Spænsku blöðin: „Einn af ósanngjörnustu leikjum sem munað er eftir" Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu var mest áberandi á síðum spænskra blaða í morgun, en forsíður og baksíður voru stútfullar af efni um leik gærkvöldsins. Fótbolti 29.5.2016 13:00
Xhaka minnir hann á Pirlo Johan Djourou, fyrrum varnarmaður Arsenal, hefur líkt nýjasta leikmanni Arsenal, Granit Xhaka, við ítalska snillinginn Andrea Pirlo. Enski boltinn 29.5.2016 12:00
Markvörður Stjörnunnar hjálpaði Jamaíku að vinna Síle Duwayne Kerr gat ekki verið með Stjörnunni í bikarleiknum á móti Víkingi Ólafsvík í vikunni af því að hann er upptekinn með landsliði Jamaíka sem er á leiðinni í Ameríkukeppnina í næsta mánuði. Fótbolti 29.5.2016 11:30
Helgi Mikael dæmir sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla Helgi Mikael Jónsson dæmir í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild karla, en hann verður með flautuna í leik Víkings R. og ÍA. Íslenski boltinn 29.5.2016 09:00
Rashford skrifar undir langtíma samning við Man. Utd Marcus Rashford hefur skrifað undir langtíma samning samkvæmt heimildum enska blaðsins Telegraph, en Rashford skaust upp á stjörnuhiminn á nýafstöðnu tímabili. Enski boltinn 29.5.2016 08:00
Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Íslenski boltinn 29.5.2016 06:00
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. Fótbolti 28.5.2016 22:35