Fótbolti

Stelpur! Hver ætlar að leika Mel Gibson í kvöld?

Það er þekkt hjá sumum íþróttakappliðum að horfa á myndina "Braveheart" fyrir mikilvæga leiki og ef eitthvað lið ætti að gera það þá væri það íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld.

Fótbolti

Ekkert hnjask og ekkert vesen

Ísland getur tekið stórt skref í áttina að því að vinna sinn riðil í undankeppni EM 2017 með sigri á Skotlandi í Falkirk í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á það að íslenska liðið haldi hraða í spilinu í leiknum.

Fótbolti