Fótbolti Umfjöllun: Skotland - Ísland 0-4 | Ísland með annan fótinn á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið í lokakeppni EM eftir stórsigur, 0-4, á Skotum í Falkirk í kvöld. Fótbolti 3.6.2016 19:45 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. Fótbolti 3.6.2016 19:00 West Ham reynir við aðalmarkaskorara AC Milan AC Milan hafnaði nýverið tilboði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United í Carlos Bacca. Þetta segir umboðsmaður kólumbíska framherjans. Enski boltinn 3.6.2016 18:15 Rummenigge: Man Utd gerði sturlað tilboð í Müller Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Manchester United hafi boðið þýska liðinu metfé fyrir Thomas Müller í fyrra. Enski boltinn 3.6.2016 17:15 Freyr treystir á Hólmfríði í kvöld | Eina breytingin á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld en þetta er toppslagur íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017. Fótbolti 3.6.2016 16:49 Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. Fótbolti 3.6.2016 15:45 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. Fótbolti 3.6.2016 15:05 Stelpur! Hver ætlar að leika Mel Gibson í kvöld? Það er þekkt hjá sumum íþróttakappliðum að horfa á myndina "Braveheart" fyrir mikilvæga leiki og ef eitthvað lið ætti að gera það þá væri það íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld. Fótbolti 3.6.2016 14:15 FIFA-karlarnir hækkuðu launin sín og gáfu sér myndarlega bónusa Sepp Blatter, Jerome Valcke og Markus Kattner voru allir hásettir hjá FIFA áður en upp komst um spillinguna innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins en það berast enn fréttir af græðgi æðstu manna innan FIFA. Fótbolti 3.6.2016 13:43 Leicester semur við heimsmeistara Englandsmeistarar Leicester City hafa gengið frá kaupunum á þýska markverðinum Ron-Robert Zieler frá Hannover 96. Enski boltinn 3.6.2016 13:00 Sjáðu Gylfa í nýja Swansea-búningnum | Myndir Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City kynnti í dag nýja búninga sem liðið mun spila í á næsta tímabili. Enski boltinn 3.6.2016 12:00 Schweinsteiger: Mourinho er sá besti Þýski miðjumaðurinn er spenntur fyrir því að vinna undir stjórn José Mourinho. Enski boltinn 3.6.2016 11:30 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. Fótbolti 3.6.2016 10:30 Ísland með yfirhöndina gegn Skotum Ísland og Skotland mætast í kvöld í uppgjöri toppliðanna í riðli 1 í undankeppni EM 2017 í fótbolta. Fótbolti 3.6.2016 10:00 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. Fótbolti 3.6.2016 09:30 Everton reynir að lokka Koeman til sín Enska úrvalsdeildarliðið Everton rær nú öllum árum að því að semja við Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Southampton. Enski boltinn 3.6.2016 09:00 Besiktas býður í Skrtel Samkvæmt frétt Daily Mail hefur tyrkneska liðið Besiktas boðið Liverpool sjö milljónir punda fyrir varnarmanninn Martin Skrtel. Enski boltinn 3.6.2016 08:00 Ekkert hnjask og ekkert vesen Ísland getur tekið stórt skref í áttina að því að vinna sinn riðil í undankeppni EM 2017 með sigri á Skotlandi í Falkirk í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á það að íslenska liðið haldi hraða í spilinu í leiknum. Fótbolti 3.6.2016 06:00 Sjáðu markaveisluna í Grindavík Grindavík skellti sér á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld með stórsigri á Leikni. Íslenski boltinn 2.6.2016 22:36 Rooney: Við verðum að spila betur Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var ánægður með sigur Englands gegn Portúgal en ekki með frammistöðuna. Fótbolti 2.6.2016 21:30 Grindavík á toppinn Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum. Íslenski boltinn 2.6.2016 21:07 Englendingar mörðu tíu Portúgala England vann 1-0 sigur á Portúgal í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Fótbolti 2.6.2016 20:38 Alfreð fær nýjan þjálfara Þýska félagið Augsburg, sem Alfreð Finnbogason leikur með, greindi frá ráðningu á nýjum þjálfara í dag. Fótbolti 2.6.2016 19:15 Di Matteo tekur við Aston Villa Aston Villa tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Roberto di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 2.6.2016 18:30 Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid. Fótbolti 2.6.2016 17:45 Podolski: Er ekki að fara á EM sem lukkudýr Lukas Podolski er ekki sáttur með gagnrýnina sem hann hefur fengið eftir að hann var valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 2.6.2016 17:00 Dani Alves á förum frá Barcelona Barcelona hefur staðfest að brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves sé á förum frá félaginu í sumar. Fótbolti 2.6.2016 16:30 James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. Fótbolti 2.6.2016 15:30 Forseti FIFA vill sjá vídeódómara á HM 2018 FIFA hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að leyfa dómurum að nýta sér myndbandsupptökur til aðstoðar við dómgæsluna. Fótbolti 2.6.2016 15:00 Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. Fótbolti 2.6.2016 14:30 « ‹ ›
Umfjöllun: Skotland - Ísland 0-4 | Ísland með annan fótinn á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er svo gott sem komið í lokakeppni EM eftir stórsigur, 0-4, á Skotum í Falkirk í kvöld. Fótbolti 3.6.2016 19:45
Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. Fótbolti 3.6.2016 19:00
West Ham reynir við aðalmarkaskorara AC Milan AC Milan hafnaði nýverið tilboði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United í Carlos Bacca. Þetta segir umboðsmaður kólumbíska framherjans. Enski boltinn 3.6.2016 18:15
Rummenigge: Man Utd gerði sturlað tilboð í Müller Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Manchester United hafi boðið þýska liðinu metfé fyrir Thomas Müller í fyrra. Enski boltinn 3.6.2016 17:15
Freyr treystir á Hólmfríði í kvöld | Eina breytingin á byrjunarliðinu Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld en þetta er toppslagur íslenska riðilsins í undankeppni EM 2017. Fótbolti 3.6.2016 16:49
Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. Fótbolti 3.6.2016 15:45
Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. Fótbolti 3.6.2016 15:05
Stelpur! Hver ætlar að leika Mel Gibson í kvöld? Það er þekkt hjá sumum íþróttakappliðum að horfa á myndina "Braveheart" fyrir mikilvæga leiki og ef eitthvað lið ætti að gera það þá væri það íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir leikinn mikilvæga á móti Skotum í kvöld. Fótbolti 3.6.2016 14:15
FIFA-karlarnir hækkuðu launin sín og gáfu sér myndarlega bónusa Sepp Blatter, Jerome Valcke og Markus Kattner voru allir hásettir hjá FIFA áður en upp komst um spillinguna innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins en það berast enn fréttir af græðgi æðstu manna innan FIFA. Fótbolti 3.6.2016 13:43
Leicester semur við heimsmeistara Englandsmeistarar Leicester City hafa gengið frá kaupunum á þýska markverðinum Ron-Robert Zieler frá Hannover 96. Enski boltinn 3.6.2016 13:00
Sjáðu Gylfa í nýja Swansea-búningnum | Myndir Enska úrvalsdeildarliðið Swansea City kynnti í dag nýja búninga sem liðið mun spila í á næsta tímabili. Enski boltinn 3.6.2016 12:00
Schweinsteiger: Mourinho er sá besti Þýski miðjumaðurinn er spenntur fyrir því að vinna undir stjórn José Mourinho. Enski boltinn 3.6.2016 11:30
Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. Fótbolti 3.6.2016 10:30
Ísland með yfirhöndina gegn Skotum Ísland og Skotland mætast í kvöld í uppgjöri toppliðanna í riðli 1 í undankeppni EM 2017 í fótbolta. Fótbolti 3.6.2016 10:00
Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. Fótbolti 3.6.2016 09:30
Everton reynir að lokka Koeman til sín Enska úrvalsdeildarliðið Everton rær nú öllum árum að því að semja við Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Southampton. Enski boltinn 3.6.2016 09:00
Besiktas býður í Skrtel Samkvæmt frétt Daily Mail hefur tyrkneska liðið Besiktas boðið Liverpool sjö milljónir punda fyrir varnarmanninn Martin Skrtel. Enski boltinn 3.6.2016 08:00
Ekkert hnjask og ekkert vesen Ísland getur tekið stórt skref í áttina að því að vinna sinn riðil í undankeppni EM 2017 með sigri á Skotlandi í Falkirk í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á það að íslenska liðið haldi hraða í spilinu í leiknum. Fótbolti 3.6.2016 06:00
Sjáðu markaveisluna í Grindavík Grindavík skellti sér á topp Inkasso-deildarinnar í kvöld með stórsigri á Leikni. Íslenski boltinn 2.6.2016 22:36
Rooney: Við verðum að spila betur Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, var ánægður með sigur Englands gegn Portúgal en ekki með frammistöðuna. Fótbolti 2.6.2016 21:30
Grindavík á toppinn Leiknir tapaði sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni í Grindavík í kvöld og heimamenn hentu Leikni úr toppsætinu með sigrinum. Íslenski boltinn 2.6.2016 21:07
Englendingar mörðu tíu Portúgala England vann 1-0 sigur á Portúgal í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Fótbolti 2.6.2016 20:38
Alfreð fær nýjan þjálfara Þýska félagið Augsburg, sem Alfreð Finnbogason leikur með, greindi frá ráðningu á nýjum þjálfara í dag. Fótbolti 2.6.2016 19:15
Di Matteo tekur við Aston Villa Aston Villa tilkynnti í dag að félagið væri búið að ráða Roberto di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 2.6.2016 18:30
Chicharito sár út í Manchester United og Real Madrid Javier Hernandez, markaskorarinn mikli frá Mexíkó, átti mjög flott tímabil með þýska liðinu Bayer Leverkusen en hann grætur það samt að hafa ekki fengið að njóta sín hjá Manchester United eða Real Madrid. Fótbolti 2.6.2016 17:45
Podolski: Er ekki að fara á EM sem lukkudýr Lukas Podolski er ekki sáttur með gagnrýnina sem hann hefur fengið eftir að hann var valinn í þýska landsliðshópinn sem fer á EM 2016 í Frakklandi. Fótbolti 2.6.2016 17:00
Dani Alves á förum frá Barcelona Barcelona hefur staðfest að brasilíski hægri bakvörðurinn Dani Alves sé á förum frá félaginu í sumar. Fótbolti 2.6.2016 16:30
James vill losna en hver getur borgað allar þessa milljónir? Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er óánægður hjá Real Madrid og vill komast í burtu en það ólíklegt að honum verði að ósk sinni. Fótbolti 2.6.2016 15:30
Forseti FIFA vill sjá vídeódómara á HM 2018 FIFA hefur tekið fyrsta skrefið í átt að því að leyfa dómurum að nýta sér myndbandsupptökur til aðstoðar við dómgæsluna. Fótbolti 2.6.2016 15:00
Sparkspekingur ESPN um möguleika Íslands: Stökkið líklega of stórt Sparkspekingurinn Craig Burley rýnir í riðil Íslands á EM í Frakklandi á heimasíðu ESPN í dag. Fótbolti 2.6.2016 14:30