Fótbolti

Viðar Örn hetja Malmö

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Malmö, skoraði eina mark liðsins þegar það gerði 1-1 jafntefli við Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti

Jafnt fyrir austan

Leiknir Fáskrúðsfirði er enn í neðsta sæti Inkasso-deildarinnar eftir jafntefli gegn Selfyssingum í dag.

Fótbolti

Verið góður en vill gera betur

Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni.

Íslenski boltinn