Fótbolti

City færist nær Aubameyang

Forráðamenn Manchester City ætla sér að klófesta Pierre-Emerick Aubameyang frá Borussia Dortmund en leikmaðurinn er einn sá eftirsóttasti í boltanum í dag.

Enski boltinn

Nú verður hægt að lenda á Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo er langvinsælasti íþróttamaðurinn í Portúgal eftir framgöngu hans með Real Madrid og portúgalska landsliðinu á síðustu mánuðum en vinsældir hans á eyjunni Madeira eru alveg sér á báti.

Fótbolti

Conte vill fimm leikmenn til viðbótar

Fram kemur í breskum fjölmiðlum að Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hafi farið fram á það við Rússann Roman Abramovich, eiganda félagsins, að hann vilji kaupa fimm leikmenn til víðbótar til að styrkja liðið.

Enski boltinn