Enski boltinn

Björn Bergmann borinn af velli

Björn Bergmann Sigurðarson var borinn af velli í leik Wolves og West Ham á Upton Park í Lundúnum í dag. Þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Björns Bergmanns fyrir Wolves í háa herrans tíð.

Enski boltinn