Enski boltinn Ronaldo Koeman fagnaði sigri á móti gamla liðinu sínu | Úrslitin í enska í dag Everton og West Brom Albion bættu bæði stöðu sína í sjöunda og áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með góðum heimsigrum í dag. Enski boltinn 2.1.2017 17:00 Liverpool fékk á sig tvö víti og tapaði stigum á móti einu af neðstu liðunum Liverpool tapaði stigum á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar Sunderland og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli á Leikvangi ljóssins. Enski boltinn 2.1.2017 16:45 Tíu leikmenn Man. City náðu að vinna Burnley Þó svo Fernandinho hafi verið rekinn af velli fyrir groddalega tæklingu á Jóhann Berg Guðmundsson þá náði Man. City samt að vinna leikinn gegn Burnley, 2-1. Enski boltinn 2.1.2017 16:45 Bayern München gefur Swansea leyfi til að tala við Clement Það lítur allt út fyrir það að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar séu að fá nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn 2.1.2017 15:00 Meistararnir ekki enn unnið á útivelli Meistararnir í Leicester náðu ekki að skora gegn Middlesbrough á Riverside-leikvanginum. Enski boltinn 2.1.2017 14:30 Costa sendir Mourinho pillu: „Alltaf hægt að treysta á Conte“ Diego Costa var nálægt því að fara frá Chelsea aftur til Atético Madrid í sumar. Enski boltinn 2.1.2017 12:15 Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. Enski boltinn 2.1.2017 10:15 Sjáðu öll tilþrifin úr áramótaboltanum í Englandi Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, eftirminnilegustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 2.1.2017 09:45 Wenger: Enskir stjórar fá ekki nógu mörg tækifæri Knattspyrnustjóri Arsenal var einn af fáum erlendum stjórum í deildinni þegar hann mætti fyrir 20 árum en nú hefur taflið snúist við. Enski boltinn 2.1.2017 08:30 Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. Enski boltinn 2.1.2017 08:00 Söguleg stigasöfnun Liverpool Liverpool bar sigurorð af Man. City í síðasta leik ársins. Rauði herinn hefur aldrei verið með jafn mörg stig á þessum tímapunkti síðan enska úrvalsdeildin var sett á stofn. Liverpool er samt sex stigum á eftir Chelsea. Enski boltinn 2.1.2017 06:00 Southgate segir peninga eyðileggja fyrir ungum leikmönnum Þjálfari enska landsliðsins hefur áhyggjur af því að peningar séu að trufla unga og efnilega leikmenn í Englandi sem fái stórar fjárhæðir þrátt fyrir að hafa kannski aldrei leikið leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2017 22:00 Mourinho ósáttur með knattspyrnusamband Fílabeinsstrandarinnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur að Eric Bailly fái ekki að taka þátt í leik liðsins gegn West Ham áður en hann þarf að mæta í æfingarbúðir landsliðs Fílabeinsstrandarinnar fyrir Afríkubikarinn sem hefst eftir tvær vikur. Enski boltinn 1.1.2017 21:00 Giroud: Flottasta mark ferilsins en ég var heppinn Olivier Giroud, framherji Arsenal, viðurkenndi að hann hefði haft heppnina með sér í liði í fyrsta marki Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace í dag. Enski boltinn 1.1.2017 18:30 Giroud með glæsimark er Arsenal komst í þriðja sætið | Sjáðu mörkin Olivier Giroud skoraði glæsilegt mark í 2-0 sigri á Crystal Palace í lokaleik dagsins í enska boltanum en með sigrinum kemst Arsenal upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.1.2017 17:45 Segir að Coutinho og Matip missi af leiknum gegn Sunderland Jurgen Klopp segir að Liverpool leiki án Coutinho og Matip á morgun en þeir eru að stíga upp úr meiðslum og voru aðdáendur Liverpool vongóðir um að sjá brasilíska töframanninn á Ljósvangi á morgun. Enski boltinn 1.1.2017 17:00 Pochettino: Besta frammistaða liðsins á þessu tímabili Knattspyrnustjóri Tottenham var að vonum sáttur eftir 4-1 sigur á Watford í dag en hann gat leyft sér að hvíla lyklilleikmenn fyrir erfiðan leik framundan gegn Chelsea. Enski boltinn 1.1.2017 16:15 Tottenham valtaði yfir Watford í fyrsta leik ársins Barnaleg mistök varnarmanna Watford í mörkum Tottenham gerði gestunum auðvelt fyrir í 4-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum skaust Tottenham upp fyrir Manchester City í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.1.2017 15:15 Guardiola með augastað á miðverði Bayern Manchester City hefur sýnt þýska miðverðinum Holger Badstuber áhuga en Badstuber sem er mikill meiðslapési fær fá tækifæri hjá þýska stórveldinu þessa dagana. Enski boltinn 1.1.2017 13:45 Stoðsending númer 100 kom í gær hjá Fabregas Cesc Fabregas komst í fámennan klúbb yfir þá leikmenn sem hafa gefið 100 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í gær en enginn hefur þurft jafn fáa leiki til þess að ná þessu afreki. Enski boltinn 1.1.2017 12:30 Mourinho segir Martial að hlusta ekki á umboðsmanninn Jose Mourinho hefur fengið nóg af tali umboðsmanns Anthony Martial og sagði franska framherjanum að hlusta ekki á hann þegar janúarglugginn opnar í dag. Enski boltinn 1.1.2017 11:45 Sjáðu sigurmark Wijnaldum og öll hin áramótamörkin | Myndbönd Georginio Wijnaldum tryggði Liverpool sigur á Manchester City í síðasta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2017 10:00 Upphitun fyrir leiki dagsins: Tölfræðin með Arsenal og Tottenham í liði | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni á fyrsta degi ársins 2017. Enski boltinn 1.1.2017 08:00 Aðstoðarmaður Ancelotti að taka við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra en samkvæmt breskum fjölmiðlum mun Paul Clement, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti til margra ára, taka við liðinu á næstu dögum. Enski boltinn 1.1.2017 06:00 Coutinho valinn besti Brassinn í Evrópu Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool og brasilíska landsliðsins, var í dag valinn besti brasilíski leikmaðurinn sem leikur í Evrópu. Enski boltinn 31.12.2016 21:30 Skallamark Wijnaldum tryggði Liverpool sigurinn í lokaleik ársins | Sjáðu markið Mark Gini Wijnaldum nægði liðinu til sigurs gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fjórði sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 31.12.2016 19:15 Þrettán sigrar í röð hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann þrettánda sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag en lenti í örlitlum vandræðum gegn Stoke á heimavelli. Enski boltinn 31.12.2016 17:00 Svanirnir í botnsætinu um áramótin | Sjáðu mörkin Stjóralausir Swansea-menn steinlágu á heimavelli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en það þýðir að Swansea er í botnsætinu um áramótin. Enski boltinn 31.12.2016 17:00 Frakkarnir björguðu Manchester United á heimavelli | Sjáðu mörkin Frönsku landsliðsmennirnir Anthony Martial og Paul Pogba björguðu þremur stigum fyrir Manchester United á heimavelli í 2-1 sigri á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.12.2016 17:00 Guardiola segir Klopp einn besta stjóra heimsins Þjálfari Manchester City hrósaði kollega sínum sem stýrir liði Liverpool fyrir stórleik dagsins í enska boltanum en þessir tveir kannast vel við hvorn annan eftir að hafa stýrt stærstu liðum Þýskalands. Enski boltinn 31.12.2016 15:30 « ‹ ›
Ronaldo Koeman fagnaði sigri á móti gamla liðinu sínu | Úrslitin í enska í dag Everton og West Brom Albion bættu bæði stöðu sína í sjöunda og áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með góðum heimsigrum í dag. Enski boltinn 2.1.2017 17:00
Liverpool fékk á sig tvö víti og tapaði stigum á móti einu af neðstu liðunum Liverpool tapaði stigum á móti einu af neðstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar Sunderland og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli á Leikvangi ljóssins. Enski boltinn 2.1.2017 16:45
Tíu leikmenn Man. City náðu að vinna Burnley Þó svo Fernandinho hafi verið rekinn af velli fyrir groddalega tæklingu á Jóhann Berg Guðmundsson þá náði Man. City samt að vinna leikinn gegn Burnley, 2-1. Enski boltinn 2.1.2017 16:45
Bayern München gefur Swansea leyfi til að tala við Clement Það lítur allt út fyrir það að Gylfi Þór Sigurðsson og félagar séu að fá nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn 2.1.2017 15:00
Meistararnir ekki enn unnið á útivelli Meistararnir í Leicester náðu ekki að skora gegn Middlesbrough á Riverside-leikvanginum. Enski boltinn 2.1.2017 14:30
Costa sendir Mourinho pillu: „Alltaf hægt að treysta á Conte“ Diego Costa var nálægt því að fara frá Chelsea aftur til Atético Madrid í sumar. Enski boltinn 2.1.2017 12:15
Könnun: Hvort var sporðdrekamark Mkhitaryan eða Giroud flottara? Henrikh Mkhitaryan og Oliver Giroud skoruðu tvö af flottustu mörkum tímabilsins með viku millibili. Enski boltinn 2.1.2017 10:15
Sjáðu öll tilþrifin úr áramótaboltanum í Englandi Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, eftirminnilegustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. Enski boltinn 2.1.2017 09:45
Wenger: Enskir stjórar fá ekki nógu mörg tækifæri Knattspyrnustjóri Arsenal var einn af fáum erlendum stjórum í deildinni þegar hann mætti fyrir 20 árum en nú hefur taflið snúist við. Enski boltinn 2.1.2017 08:30
Zlatan: Eins og alltaf læt ég sérfræðingana sjúga á sér eistun Zlatan Ibrahimovic er búinn að fara á kostum með Manchester United og hefur troðið hinum víðfræga sokk upp í marga sérfræðinga sem töldu hann of gamlan fyrir úrvalsdeildina. Enski boltinn 2.1.2017 08:00
Söguleg stigasöfnun Liverpool Liverpool bar sigurorð af Man. City í síðasta leik ársins. Rauði herinn hefur aldrei verið með jafn mörg stig á þessum tímapunkti síðan enska úrvalsdeildin var sett á stofn. Liverpool er samt sex stigum á eftir Chelsea. Enski boltinn 2.1.2017 06:00
Southgate segir peninga eyðileggja fyrir ungum leikmönnum Þjálfari enska landsliðsins hefur áhyggjur af því að peningar séu að trufla unga og efnilega leikmenn í Englandi sem fái stórar fjárhæðir þrátt fyrir að hafa kannski aldrei leikið leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2017 22:00
Mourinho ósáttur með knattspyrnusamband Fílabeinsstrandarinnar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur að Eric Bailly fái ekki að taka þátt í leik liðsins gegn West Ham áður en hann þarf að mæta í æfingarbúðir landsliðs Fílabeinsstrandarinnar fyrir Afríkubikarinn sem hefst eftir tvær vikur. Enski boltinn 1.1.2017 21:00
Giroud: Flottasta mark ferilsins en ég var heppinn Olivier Giroud, framherji Arsenal, viðurkenndi að hann hefði haft heppnina með sér í liði í fyrsta marki Arsenal í 2-0 sigri á Crystal Palace í dag. Enski boltinn 1.1.2017 18:30
Giroud með glæsimark er Arsenal komst í þriðja sætið | Sjáðu mörkin Olivier Giroud skoraði glæsilegt mark í 2-0 sigri á Crystal Palace í lokaleik dagsins í enska boltanum en með sigrinum kemst Arsenal upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.1.2017 17:45
Segir að Coutinho og Matip missi af leiknum gegn Sunderland Jurgen Klopp segir að Liverpool leiki án Coutinho og Matip á morgun en þeir eru að stíga upp úr meiðslum og voru aðdáendur Liverpool vongóðir um að sjá brasilíska töframanninn á Ljósvangi á morgun. Enski boltinn 1.1.2017 17:00
Pochettino: Besta frammistaða liðsins á þessu tímabili Knattspyrnustjóri Tottenham var að vonum sáttur eftir 4-1 sigur á Watford í dag en hann gat leyft sér að hvíla lyklilleikmenn fyrir erfiðan leik framundan gegn Chelsea. Enski boltinn 1.1.2017 16:15
Tottenham valtaði yfir Watford í fyrsta leik ársins Barnaleg mistök varnarmanna Watford í mörkum Tottenham gerði gestunum auðvelt fyrir í 4-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum skaust Tottenham upp fyrir Manchester City í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 1.1.2017 15:15
Guardiola með augastað á miðverði Bayern Manchester City hefur sýnt þýska miðverðinum Holger Badstuber áhuga en Badstuber sem er mikill meiðslapési fær fá tækifæri hjá þýska stórveldinu þessa dagana. Enski boltinn 1.1.2017 13:45
Stoðsending númer 100 kom í gær hjá Fabregas Cesc Fabregas komst í fámennan klúbb yfir þá leikmenn sem hafa gefið 100 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í gær en enginn hefur þurft jafn fáa leiki til þess að ná þessu afreki. Enski boltinn 1.1.2017 12:30
Mourinho segir Martial að hlusta ekki á umboðsmanninn Jose Mourinho hefur fengið nóg af tali umboðsmanns Anthony Martial og sagði franska framherjanum að hlusta ekki á hann þegar janúarglugginn opnar í dag. Enski boltinn 1.1.2017 11:45
Sjáðu sigurmark Wijnaldum og öll hin áramótamörkin | Myndbönd Georginio Wijnaldum tryggði Liverpool sigur á Manchester City í síðasta leik ársins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.1.2017 10:00
Upphitun fyrir leiki dagsins: Tölfræðin með Arsenal og Tottenham í liði | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni á fyrsta degi ársins 2017. Enski boltinn 1.1.2017 08:00
Aðstoðarmaður Ancelotti að taka við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra en samkvæmt breskum fjölmiðlum mun Paul Clement, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti til margra ára, taka við liðinu á næstu dögum. Enski boltinn 1.1.2017 06:00
Coutinho valinn besti Brassinn í Evrópu Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool og brasilíska landsliðsins, var í dag valinn besti brasilíski leikmaðurinn sem leikur í Evrópu. Enski boltinn 31.12.2016 21:30
Skallamark Wijnaldum tryggði Liverpool sigurinn í lokaleik ársins | Sjáðu markið Mark Gini Wijnaldum nægði liðinu til sigurs gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fjórði sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 31.12.2016 19:15
Þrettán sigrar í röð hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann þrettánda sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag en lenti í örlitlum vandræðum gegn Stoke á heimavelli. Enski boltinn 31.12.2016 17:00
Svanirnir í botnsætinu um áramótin | Sjáðu mörkin Stjóralausir Swansea-menn steinlágu á heimavelli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en það þýðir að Swansea er í botnsætinu um áramótin. Enski boltinn 31.12.2016 17:00
Frakkarnir björguðu Manchester United á heimavelli | Sjáðu mörkin Frönsku landsliðsmennirnir Anthony Martial og Paul Pogba björguðu þremur stigum fyrir Manchester United á heimavelli í 2-1 sigri á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 31.12.2016 17:00
Guardiola segir Klopp einn besta stjóra heimsins Þjálfari Manchester City hrósaði kollega sínum sem stýrir liði Liverpool fyrir stórleik dagsins í enska boltanum en þessir tveir kannast vel við hvorn annan eftir að hafa stýrt stærstu liðum Þýskalands. Enski boltinn 31.12.2016 15:30