Enski boltinn

Deeney dæmdur í þriggja leikja bann

Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke.

Enski boltinn