Enski boltinn Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 2.11.2017 14:05 Sjáðu glæsilegt mark Jóns Dags á móti Charlton | Myndband Jón Dagur Þorsteinsson skoraði og lagði upp fyrir Fulham í gærkvöldi. Enski boltinn 2.11.2017 12:30 Gary samdi við Lilleström en er nú búinn að semja við York Enski framherjinn spilar leik í sjöttu efstu deild um helgina. Enski boltinn 2.11.2017 11:58 Stuðningsmenn Man. Utd vilja funda með Mourinho Stuðningsmannafélag Man. Utd hefur óskað eftir fundi með stjóra félagsins, Jose Mourinho, þar sem stjórinn hefur lýst yfir áhyggjum af stemningunni á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. Enski boltinn 2.11.2017 09:00 Mourinho skaut á stuðningsmenn í leikskránni: „Þeir eru 75.000 og hann er einn“ Fyrrverandi landsliðsmaður Englands segir að José Mourinho verði að passa sig áður en hann gagnrýnir stuðningsmenn. Enski boltinn 1.11.2017 16:00 Finnst eiga að reka þann sem ákvað að selja Matic Philip Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er harðorður þegar kemur að þeirri ákvörðun Chelsea um að selja Serbann Nemanja Matic í sumar. Enski boltinn 1.11.2017 14:30 Biður fyrir því á hverju kvöldi að vinna Meistaradeildina með City Spánverjinn David Silva hefur spilað með Manchester City í sjö ár eða lengur en hjá nokkru öðru félagi. Hann vill vera þar áfram þrátt fyrir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi. Enski boltinn 1.11.2017 14:00 Rekinn sautján mínútum eftir leik Simon Grayson entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann var rekinn í gær. Enski boltinn 1.11.2017 10:00 Deeney dæmdur í þriggja leikja bann Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke. Enski boltinn 1.11.2017 09:00 Hörður Björgvin spilaði nær allan leikinn er Bristol City fór upp í 4. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék nær allan leikinn þegar Bristol City vann 0-2 útisigur á Fulham í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 31.10.2017 22:13 Sjáðu markið sem Jóhann Berg lagði upp og allt það helsta úr 10. umferðinni | Myndbönd Jóhann Berg Guðmundsson lagði sigurmark Burnley í 1-0 sigri á Newcastle United í gær. Með sigrinum fór Burnley upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.10.2017 17:15 Ég ætla að myrða fjölskyldu þína Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla. Enski boltinn 31.10.2017 14:15 Morata klár í að skrifa undir tíu ára samning við Chelsea Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea segir að það sé helbert kjaftæði að hann sé ósáttur í herbúðum enska félagsins. Enski boltinn 31.10.2017 12:30 Man. City byrjar að missa flugið í nóvember Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár. Enski boltinn 31.10.2017 11:15 Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. Enski boltinn 31.10.2017 08:00 Hlanddólgarnir í ævilangt bann Tottenham hefur dæmt stuðningsmennina tvo sem köstuðu glasi fullu af þvagi í stuðningsmenn West Ham í ævilangt bann. Enski boltinn 30.10.2017 23:30 Jóhann Berg lagði upp sigurmark Burnley | Sjáðu markið Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eina mark leiksins þegar Burnley bar sigurorð af Newcastle United á Turf Moor í kvöld. Lokatölur 1-0, Burnley í vil. Enski boltinn 30.10.2017 21:45 Leikmenn geta komið út úr skápnum í nýjasta Football Manager Tölvuleikurinn Football Manager er gríðarlega vinsæll og nýjasta viðbótin við leikinn er afar áhugaverð. Enski boltinn 30.10.2017 16:30 Keane á sjúkrahúsi með slæma sýkingu í fæti Hinn sterki varnarmaður Everton, Michael Keane, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í annan fótinn. Enski boltinn 30.10.2017 11:30 Veðmálafíkn er vandamál í knattspyrnuheiminum Fyrrum leikmaður Arsenal, John Hartson, segir að ótrúlegur fjöldi knattspyrnumanna sé að glíma við veðmálafíkn og hann vill gera eitthvað í málunum. Enski boltinn 30.10.2017 10:30 Mourinho veit ekkert hvenær Pogba kemur aftur Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, bíður enn eftir því að fá miðjumanninn Paul Pogba aftur í sitt lið en hvenær það verður veit enginn. Enski boltinn 30.10.2017 09:30 Neville: Unsworth á að fá starfið hjá Everton Þó svo Phil Neville hafi sóst eftir því að fá stjórastarfið hjá Everton þá styður hann að Everton ráði David Unsworth í starfið. Enski boltinn 30.10.2017 09:00 Skiptingin sem skilar alltaf sínu hjá Mourinho Anthony Martial var hetja Manchester United um helgina þegar hann skoraði sigurmarkið í stórleiknum gegn Tottenham. Frakkinn er með frábæra tölfræði á tímabilinu þrátt fyrir að vera ekki alltaf í byrjunarliðinu. Enski boltinn 30.10.2017 08:00 Gylfi byrjaði á bekknum í enn einu tapi Everton Vandræði Everton aukast enn en í dag tapaði liðið 2-0 fyrir Leicester City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2017 17:45 Brighton og Southampton skildu jöfn Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli þegar nýliðar Brighton fengu Southampton í heimsókn. Enski boltinn 29.10.2017 15:15 Birkir ónotaður varamaður í baráttunni um Birmingham Birkir Bjarnason kom ekki við sögu þegar Birmingham og Aston Villa áttust við í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29.10.2017 13:52 Byrjun Man City sú besta frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar Manchester City trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu leiki og á enn eftir að tapa leik. Ekkert lið hefur byrjað keppnistímabil betur frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. Enski boltinn 29.10.2017 12:00 Mourinho segir sumt fólk tala of mikið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útskýrt viðbrögð sín þegar flautað var til leiksloka í leik Man Utd og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2017 10:45 Sjáðu markið mikilvæga hjá Martial og öll hin mörkin úr leikjunum í gær | Myndbönd Alls voru 18 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2017 08:00 Upphitun: Unsworth ætlar sér að fá starfið hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton sækja Leicester City heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.10.2017 06:00 « ‹ ›
Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Enski boltinn 2.11.2017 14:05
Sjáðu glæsilegt mark Jóns Dags á móti Charlton | Myndband Jón Dagur Þorsteinsson skoraði og lagði upp fyrir Fulham í gærkvöldi. Enski boltinn 2.11.2017 12:30
Gary samdi við Lilleström en er nú búinn að semja við York Enski framherjinn spilar leik í sjöttu efstu deild um helgina. Enski boltinn 2.11.2017 11:58
Stuðningsmenn Man. Utd vilja funda með Mourinho Stuðningsmannafélag Man. Utd hefur óskað eftir fundi með stjóra félagsins, Jose Mourinho, þar sem stjórinn hefur lýst yfir áhyggjum af stemningunni á heimavelli Man. Utd, Old Trafford. Enski boltinn 2.11.2017 09:00
Mourinho skaut á stuðningsmenn í leikskránni: „Þeir eru 75.000 og hann er einn“ Fyrrverandi landsliðsmaður Englands segir að José Mourinho verði að passa sig áður en hann gagnrýnir stuðningsmenn. Enski boltinn 1.11.2017 16:00
Finnst eiga að reka þann sem ákvað að selja Matic Philip Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er harðorður þegar kemur að þeirri ákvörðun Chelsea um að selja Serbann Nemanja Matic í sumar. Enski boltinn 1.11.2017 14:30
Biður fyrir því á hverju kvöldi að vinna Meistaradeildina með City Spánverjinn David Silva hefur spilað með Manchester City í sjö ár eða lengur en hjá nokkru öðru félagi. Hann vill vera þar áfram þrátt fyrir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi. Enski boltinn 1.11.2017 14:00
Rekinn sautján mínútum eftir leik Simon Grayson entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann var rekinn í gær. Enski boltinn 1.11.2017 10:00
Deeney dæmdur í þriggja leikja bann Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke. Enski boltinn 1.11.2017 09:00
Hörður Björgvin spilaði nær allan leikinn er Bristol City fór upp í 4. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék nær allan leikinn þegar Bristol City vann 0-2 útisigur á Fulham í ensku B-deildinni í kvöld. Enski boltinn 31.10.2017 22:13
Sjáðu markið sem Jóhann Berg lagði upp og allt það helsta úr 10. umferðinni | Myndbönd Jóhann Berg Guðmundsson lagði sigurmark Burnley í 1-0 sigri á Newcastle United í gær. Með sigrinum fór Burnley upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 31.10.2017 17:15
Ég ætla að myrða fjölskyldu þína Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla. Enski boltinn 31.10.2017 14:15
Morata klár í að skrifa undir tíu ára samning við Chelsea Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea segir að það sé helbert kjaftæði að hann sé ósáttur í herbúðum enska félagsins. Enski boltinn 31.10.2017 12:30
Man. City byrjar að missa flugið í nóvember Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár. Enski boltinn 31.10.2017 11:15
Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. Enski boltinn 31.10.2017 08:00
Hlanddólgarnir í ævilangt bann Tottenham hefur dæmt stuðningsmennina tvo sem köstuðu glasi fullu af þvagi í stuðningsmenn West Ham í ævilangt bann. Enski boltinn 30.10.2017 23:30
Jóhann Berg lagði upp sigurmark Burnley | Sjáðu markið Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eina mark leiksins þegar Burnley bar sigurorð af Newcastle United á Turf Moor í kvöld. Lokatölur 1-0, Burnley í vil. Enski boltinn 30.10.2017 21:45
Leikmenn geta komið út úr skápnum í nýjasta Football Manager Tölvuleikurinn Football Manager er gríðarlega vinsæll og nýjasta viðbótin við leikinn er afar áhugaverð. Enski boltinn 30.10.2017 16:30
Keane á sjúkrahúsi með slæma sýkingu í fæti Hinn sterki varnarmaður Everton, Michael Keane, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í annan fótinn. Enski boltinn 30.10.2017 11:30
Veðmálafíkn er vandamál í knattspyrnuheiminum Fyrrum leikmaður Arsenal, John Hartson, segir að ótrúlegur fjöldi knattspyrnumanna sé að glíma við veðmálafíkn og hann vill gera eitthvað í málunum. Enski boltinn 30.10.2017 10:30
Mourinho veit ekkert hvenær Pogba kemur aftur Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, bíður enn eftir því að fá miðjumanninn Paul Pogba aftur í sitt lið en hvenær það verður veit enginn. Enski boltinn 30.10.2017 09:30
Neville: Unsworth á að fá starfið hjá Everton Þó svo Phil Neville hafi sóst eftir því að fá stjórastarfið hjá Everton þá styður hann að Everton ráði David Unsworth í starfið. Enski boltinn 30.10.2017 09:00
Skiptingin sem skilar alltaf sínu hjá Mourinho Anthony Martial var hetja Manchester United um helgina þegar hann skoraði sigurmarkið í stórleiknum gegn Tottenham. Frakkinn er með frábæra tölfræði á tímabilinu þrátt fyrir að vera ekki alltaf í byrjunarliðinu. Enski boltinn 30.10.2017 08:00
Gylfi byrjaði á bekknum í enn einu tapi Everton Vandræði Everton aukast enn en í dag tapaði liðið 2-0 fyrir Leicester City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2017 17:45
Brighton og Southampton skildu jöfn Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli þegar nýliðar Brighton fengu Southampton í heimsókn. Enski boltinn 29.10.2017 15:15
Birkir ónotaður varamaður í baráttunni um Birmingham Birkir Bjarnason kom ekki við sögu þegar Birmingham og Aston Villa áttust við í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 29.10.2017 13:52
Byrjun Man City sú besta frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar Manchester City trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu leiki og á enn eftir að tapa leik. Ekkert lið hefur byrjað keppnistímabil betur frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. Enski boltinn 29.10.2017 12:00
Mourinho segir sumt fólk tala of mikið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útskýrt viðbrögð sín þegar flautað var til leiksloka í leik Man Utd og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2017 10:45
Sjáðu markið mikilvæga hjá Martial og öll hin mörkin úr leikjunum í gær | Myndbönd Alls voru 18 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 29.10.2017 08:00
Upphitun: Unsworth ætlar sér að fá starfið hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton sækja Leicester City heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29.10.2017 06:00