Enski boltinn

Taplausir City sigruðu Arsenal

Manchester City og Arsenal mættust í öðrum leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester City með 5 stiga forskot á Manchester United í 2.sæti á meðan Arsenal var í 5.sætinu með 19 stig.

Enski boltinn

Klopp: Mané er algjör vél

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir 4-1 sinna manna gegn West Ham í gær en þessi leikur var fyrsti leikur Sadio Mané í liði Liverpool í nokkrar vikur.

Enski boltinn

Áfram sat Birkir á bekknum

Birkir Bjarnason sat allan leikinn á varamannabekk Aston Villa sem tapaði gegn Sheffield Wednesday. Jón Daði Böðvarsson spilaði ekki fyrir Reading vegna meiðsla.

Enski boltinn

Jói Berg lagði upp sigurmark Burnley

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp sigurmarkið fyrir sitt lið í síðasta leik og hann gerði sér lítið fyrir og gerði það aftur í dag þegar liðið fór á suðurströndina og sótti Southampton heim.

Enski boltinn