Enski boltinn

Baines meðal þeirra bestu í sögunni

Leighton Baines tryggði Everton sigur á Watford um helgina með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Með markinu kom Baines sér á lista yfir 10 bestu vítaskyttur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Óvissa um framtíð Luiz

Ekki er víst að David Luiz eigi framtíð fyrir sér hjá Englandsmeisturm Chelsea, en hann var ekki með í leiknum gegn Manchester United í gær.

Enski boltinn