Enski boltinn

Tveggja þrennu jól hjá Kane

Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig.

Enski boltinn

Aftur markalaust hjá Everton

West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns.

Enski boltinn

Mata: Verðum að klára leikina

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum.

Enski boltinn