Enski boltinn Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum. Enski boltinn 27.12.2017 13:00 Jói Berg bestur á Old Trafford Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær. Enski boltinn 27.12.2017 12:00 Fellaini: Mourinho mun bera virðingu fyrir ákvörðun minni Marouane Fellaini íhugar framtíð sína þessa dagana en ansi margt bendir til þess að hann muni yfirgefa Man. Utd næsta sumar. Enski boltinn 27.12.2017 11:00 Kane: Ótrúlega góð tilfinning að vera borinn saman við Messi og Ronaldo Harry Kane er búinn að slá bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo við á þessu ári og viðurkennir að það sé afar góð tilfinning að vera borinn saman við þá tvo. Enski boltinn 27.12.2017 10:30 Sjáðu þrennu Kane og öll mörkin úr markaveislu gærdagsins │ Myndband Það var sannkölluð markaveisla í ensku úrvalsdeildinni í gær, Harry Kane skoraði þrennu í sjö marka leik og Liverpool valtaði 5-0 yfir Swansea. Enski boltinn 27.12.2017 10:00 Upphitun: Newcastle ekki unnið City í 19 leikjum í röð Manchester City getur unnið sinn átjánda leik í röð þegar liðið sækir Newcastle United heim í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 27.12.2017 08:00 Tveggja þrennu jól hjá Kane Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig. Enski boltinn 27.12.2017 06:00 Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum. Enski boltinn 26.12.2017 23:30 Stjóri Huddersfield dansaði og söng á Twitter Jólaskapið grípur alla á endanum og þar er David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, engin undantekning. Enski boltinn 26.12.2017 22:00 Mourinho biður um meiri pening til leikmannakaupa Eftir 2-2 jafnteflið við Burnley í dag sagði José Mourinho að Manchester United yrði að eyða meiri pening í leikmenn til að standast Manchester City snúning. Enski boltinn 26.12.2017 20:30 Vandræðalaust hjá Liverpool gegn botnliðinu Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. Enski boltinn 26.12.2017 19:15 Hörður Björgvin og félagar upp í 2. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol City sem lyfti sér upp í 2. sæti ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Reading á heimavelli í dag. Enski boltinn 26.12.2017 17:09 Lingard bjargaði United Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. Enski boltinn 26.12.2017 17:00 Aftur markalaust hjá Everton West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. Enski boltinn 26.12.2017 17:00 Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 26.12.2017 16:58 Klopp: Liverpool er varnarsinnað lið Jurgen Klopp segir að hann leggi mikla áherslu á varnarvinnuna við lið sitt, Liverpool, þrátt fyrir að vera með eina verstu vörn efri hluta deildarinnar. Enski boltinn 26.12.2017 16:30 Fellani er ekki viss um framtíð sína á Old Trafford Maraoune Fellaini segist ekki viss um það hvort hann muni verða áfram hjá Manchester United þegar þessu tímabili lýkur. Enski boltinn 26.12.2017 16:00 Kane bætti markamet Shearer Harry Kane skoraði sína áttundu þrennu á árinu þegar Tottenham valtaði yfir Southampton á Wembley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2017 14:15 Conte: Reynsla er það mikilvægasta fyrir stjóra Antonio Conte segist ánægður að hann byrjaði þjálfaraferil sinn hjá litlu liði því reynsla sé mikilvægasta vopn í vopnabúri þjálfarans. Enski boltinn 26.12.2017 13:00 Pulis tekinn við hjá Boro Middlesbrough réði í dag Tony Pulis sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 26.12.2017 12:30 Upphitun fyrir leiki dagsins í enska │ Myndband Jólafríið er búið hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar, en tuttugasta umferðin rúllar af stað með átta leikjum í dag Enski boltinn 26.12.2017 09:00 Mourinho: Burnley mun berjast um meistaradeildarsæti José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Burnley sé eitt af þeim liðum sem munu berjast um meistaradeildarsæti út leiktíðina. Enski boltinn 26.12.2017 06:00 Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham. Enski boltinn 25.12.2017 23:00 Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 25.12.2017 21:00 Pep: Agüero er orðin goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 25.12.2017 18:00 Mata: Verðum að klára leikina Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 25.12.2017 16:00 Austin dæmdur í þriggja leikja bann Charlie Austin, leikmaður Southampton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Jonas Lössl, leikmann Huddersfield. Enski boltinn 25.12.2017 14:00 Alonso: Verðum að vera miskunnarlausir Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, segir að liðið verði að vera miskunnarlaust þegar það spilar gegn liðum sem einblína á varnarleikinn. Enski boltinn 25.12.2017 11:00 Henderson ekki með á morgun Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með liðinu gegn Swansea á morgun en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri. Enski boltinn 25.12.2017 10:00 Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum. Enski boltinn 25.12.2017 06:00 « ‹ ›
Stjóri Cardiff sendi Aron í aðgerð Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson gæti þurft að sitja á hliðarlínunni næstu þrjá mánuði, en hann gekkst undir aðgerð á ökkla á dögunum. Enski boltinn 27.12.2017 13:00
Jói Berg bestur á Old Trafford Jóhann Berg Guðmundsson var frábær í liði Burnley sem gerði 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í gær. Enski boltinn 27.12.2017 12:00
Fellaini: Mourinho mun bera virðingu fyrir ákvörðun minni Marouane Fellaini íhugar framtíð sína þessa dagana en ansi margt bendir til þess að hann muni yfirgefa Man. Utd næsta sumar. Enski boltinn 27.12.2017 11:00
Kane: Ótrúlega góð tilfinning að vera borinn saman við Messi og Ronaldo Harry Kane er búinn að slá bæði Lionel Messi og Cristiano Ronaldo við á þessu ári og viðurkennir að það sé afar góð tilfinning að vera borinn saman við þá tvo. Enski boltinn 27.12.2017 10:30
Sjáðu þrennu Kane og öll mörkin úr markaveislu gærdagsins │ Myndband Það var sannkölluð markaveisla í ensku úrvalsdeildinni í gær, Harry Kane skoraði þrennu í sjö marka leik og Liverpool valtaði 5-0 yfir Swansea. Enski boltinn 27.12.2017 10:00
Upphitun: Newcastle ekki unnið City í 19 leikjum í röð Manchester City getur unnið sinn átjánda leik í röð þegar liðið sækir Newcastle United heim í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 27.12.2017 08:00
Tveggja þrennu jól hjá Kane Harry Kane skoraði þrennu í síðustu tveimur leikjum Tottenham á árinu 2017. Framherjinn skoraði alls 56 mörk á árinu og virðist alltaf vera að bæta sig. Enski boltinn 27.12.2017 06:00
Gerrard: Ég hef elst um tvö ár á sex mánuðum Steven Gerrard er kominn í nýtt hlutverk eftir að hafa lagt atvinnumannaskóna á hilluna, en hann þjálfar unglingalið Liverpool. Hann segist hafa elst um tvö ár á síðustu sex mánuðum. Enski boltinn 26.12.2017 23:30
Stjóri Huddersfield dansaði og söng á Twitter Jólaskapið grípur alla á endanum og þar er David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, engin undantekning. Enski boltinn 26.12.2017 22:00
Mourinho biður um meiri pening til leikmannakaupa Eftir 2-2 jafnteflið við Burnley í dag sagði José Mourinho að Manchester United yrði að eyða meiri pening í leikmenn til að standast Manchester City snúning. Enski boltinn 26.12.2017 20:30
Vandræðalaust hjá Liverpool gegn botnliðinu Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Swansea City að velli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, Liverpool í vil. Enski boltinn 26.12.2017 19:15
Hörður Björgvin og félagar upp í 2. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn fyrir Bristol City sem lyfti sér upp í 2. sæti ensku B-deildarinnar með 2-0 sigri á Reading á heimavelli í dag. Enski boltinn 26.12.2017 17:09
Lingard bjargaði United Burnley hefur nú gert jafntefli við United á Old Trafford í síðustu tveimur heimsóknum sínum þangað. Enski boltinn 26.12.2017 17:00
Aftur markalaust hjá Everton West Bromwich Albion hefur ekki unnið deildarleik síðan í ágúst. Everton gerði sitt annað markalausa jafntefli í röð þegar liðin mættust á The Hawthorns. Enski boltinn 26.12.2017 17:00
Spánverjarnir í aðalhlutverki hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar liðið bar sigurorð af Brighton, 2-0, á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 26.12.2017 16:58
Klopp: Liverpool er varnarsinnað lið Jurgen Klopp segir að hann leggi mikla áherslu á varnarvinnuna við lið sitt, Liverpool, þrátt fyrir að vera með eina verstu vörn efri hluta deildarinnar. Enski boltinn 26.12.2017 16:30
Fellani er ekki viss um framtíð sína á Old Trafford Maraoune Fellaini segist ekki viss um það hvort hann muni verða áfram hjá Manchester United þegar þessu tímabili lýkur. Enski boltinn 26.12.2017 16:00
Kane bætti markamet Shearer Harry Kane skoraði sína áttundu þrennu á árinu þegar Tottenham valtaði yfir Southampton á Wembley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2017 14:15
Conte: Reynsla er það mikilvægasta fyrir stjóra Antonio Conte segist ánægður að hann byrjaði þjálfaraferil sinn hjá litlu liði því reynsla sé mikilvægasta vopn í vopnabúri þjálfarans. Enski boltinn 26.12.2017 13:00
Pulis tekinn við hjá Boro Middlesbrough réði í dag Tony Pulis sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 26.12.2017 12:30
Upphitun fyrir leiki dagsins í enska │ Myndband Jólafríið er búið hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar, en tuttugasta umferðin rúllar af stað með átta leikjum í dag Enski boltinn 26.12.2017 09:00
Mourinho: Burnley mun berjast um meistaradeildarsæti José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að Burnley sé eitt af þeim liðum sem munu berjast um meistaradeildarsæti út leiktíðina. Enski boltinn 26.12.2017 06:00
Pochettino: Þurfum að sýna stöðuleika Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið sitt verði að sýna meiri stöðuleika í deildinni en síðustu vikur hafa einkennst af vonbrigðum hjá Tottenham. Enski boltinn 25.12.2017 23:00
Bellerin: Stjórinn lét okkur heyra það Hector Bellerin, segir að Arsene Wenger hafi verið ástæðan fyrir því að Arsenal snéri við blaðinu á föstudaginn gegn Liverpool og spiluðu mun betur í seinni hálfleiknum. Enski boltinn 25.12.2017 21:00
Pep: Agüero er orðin goðsögn Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Sergio Agüero sé orðin goðsögn hjá félaginu. Enski boltinn 25.12.2017 18:00
Mata: Verðum að klára leikina Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að liðið verði að koma sér í gegnum jólatörnina eftir léleg úrslit gegn Bristol og Leicester í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 25.12.2017 16:00
Austin dæmdur í þriggja leikja bann Charlie Austin, leikmaður Southampton, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að sparka í Jonas Lössl, leikmann Huddersfield. Enski boltinn 25.12.2017 14:00
Alonso: Verðum að vera miskunnarlausir Marcos Alonso, leikmaður Chelsea, segir að liðið verði að vera miskunnarlaust þegar það spilar gegn liðum sem einblína á varnarleikinn. Enski boltinn 25.12.2017 11:00
Henderson ekki með á morgun Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með liðinu gegn Swansea á morgun en hann er að glíma við meiðsli aftan í læri. Enski boltinn 25.12.2017 10:00
Hodgson: Ennþá jafn orkumikill og fyrir fimmtíu árum Roy Hodgson réð sig í sitt tuttugasta þjálfarastarf þegar hann tók við liði Crystal Palace í september. Hann hefur stýrt Liverpool, Inter Milan og fjölda landsliða, nú síðast enska landsliðinu, en hann var rekinn eftir 2-1 tapið gegn Íslendingum. Enski boltinn 25.12.2017 06:00