Enski boltinn Morata: Væri til í að spila með Harry Kane Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að hann væri til í það að spila með Harry Kane, leikmanni Tottenham. Enski boltinn 30.12.2017 12:00 Inter Milan hefur áhuga á Mkhitaryan Inter Milan hefur áhuga á að fá Henrikh Mkhitaryan, leikmann Manchester United, til liðs við sig í janúarglugganum en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 30.12.2017 11:00 Mourinho: United á ekki jafn mikið af pening og City José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að United eigi erfitt með að berjast við lið á borð við Manchester City og PSG vegna þess að United á ekki jafn mikið af peningum. Enski boltinn 30.12.2017 10:30 Upphitun: Liverpool-liðin í eldlínunni Liverpool-liðin verða bæði í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.12.2017 08:00 Kompany nældi sér í MBA-gráðu Vincent Kompany, miðvörður Manchester City, útskrifaðist með MBA gráðu á dögunum. Enski boltinn 29.12.2017 23:30 City getur orðið Englandsmeistari í mars Manchester City gæti unnið ensku úrvalsdeildina í byrjun marsmánaðar ef spilamennska liðsins helst sú sama. Enski boltinn 29.12.2017 22:45 Juventus vill fá Can í janúar Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar. Enski boltinn 29.12.2017 18:00 Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. Enski boltinn 29.12.2017 17:30 Alfreð orðaður við Everton Alfreð Finnbogason gæti orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, en staðarblaðið Liverpool Echo orðar framherjann við enska liðið. Enski boltinn 29.12.2017 15:15 Hazard hafnaði nýjum samningi frá Chelsea Eden Hazard hafnaði framlengingu á samningi sínum við Chelsea, en hefur þó ekki fengið neitt tilboð frá Real Madrid. Enski boltinn 29.12.2017 13:00 Alli: Þarf ekki að skora mörk til þess að spila vel Dele Alli hefur ekki áhyggjur af því hversu óstöðug spilamennska hans hefur verið á tímabilinu. Enski boltinn 29.12.2017 11:15 Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar. Enski boltinn 29.12.2017 10:30 Wenger kominn upp að hlið Sir Alex Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 29.12.2017 10:00 Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins. Enski boltinn 29.12.2017 09:00 Everton á eftir framherja Besiktas Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins. Enski boltinn 29.12.2017 08:30 Wenger: Ekki hræddur um að Sanchez fari Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hræðist það ekki að Alexis Sanchez gæti yfirgefið félagið. Enski boltinn 29.12.2017 06:45 Sanchez sá um Palace Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar. Enski boltinn 28.12.2017 22:00 Carragher: Enska úrvalsdeildin er grín Jamie Carragher segir að enska úrvalsdeildin sé orðin að athlægi vegna leikstíls litlu liðanna gegn þeim stóru á heimavelli. Enski boltinn 28.12.2017 13:45 Rekinn frá Uglunum á aðfangadag en er nú tekinn við Svönunum Portúgalinn Carlos Carvalhal er tekinn við Swansea City og mun stýra liðinu út tímabilið. Enski boltinn 28.12.2017 12:28 Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. Enski boltinn 28.12.2017 09:30 Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle. Enski boltinn 28.12.2017 09:00 Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær. Enski boltinn 28.12.2017 08:30 Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt. Enski boltinn 28.12.2017 08:00 Upphitun: Lundúnaslagur á Selhurst Park Crystal Palace tekur á móti Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.12.2017 06:30 300 milljóna lið Mourinho Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 27.12.2017 23:30 Sterling tryggði City átjánda sigurinn í röð Manchester City náði 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Newcastle United í kvöld. Enski boltinn 27.12.2017 21:30 Liverpool staðfestir komu Van Dijks Liverpool hefur staðfest að Virgil van Dijk gangi í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýársdag. Enski boltinn 27.12.2017 18:11 Telegraph: Van Dijk á leið til Liverpool fyrir 75 milljónir punda Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk gengur í raðir Liverpool frá Southampton þegar félagaskiptaglugginn opnar á mánudaginn. The Telegraph greinir frá. Enski boltinn 27.12.2017 17:19 Flanagan kærður fyrir líkamsárás Varnarmaður Liverpool, Jon Flanagan, hefur verið kærður fyrir líkamsárás Enski boltinn 27.12.2017 14:01 Kompany: Ekkert er unnið enn, við munum hvað gerðist 2012 Manchester City getur náð 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildina vinni liðið Newcastle á útivelli í kvöld. Enski boltinn 27.12.2017 13:45 « ‹ ›
Morata: Væri til í að spila með Harry Kane Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að hann væri til í það að spila með Harry Kane, leikmanni Tottenham. Enski boltinn 30.12.2017 12:00
Inter Milan hefur áhuga á Mkhitaryan Inter Milan hefur áhuga á að fá Henrikh Mkhitaryan, leikmann Manchester United, til liðs við sig í janúarglugganum en Sky Sports greinir frá þessu. Enski boltinn 30.12.2017 11:00
Mourinho: United á ekki jafn mikið af pening og City José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að United eigi erfitt með að berjast við lið á borð við Manchester City og PSG vegna þess að United á ekki jafn mikið af peningum. Enski boltinn 30.12.2017 10:30
Upphitun: Liverpool-liðin í eldlínunni Liverpool-liðin verða bæði í eldlínunni í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30.12.2017 08:00
Kompany nældi sér í MBA-gráðu Vincent Kompany, miðvörður Manchester City, útskrifaðist með MBA gráðu á dögunum. Enski boltinn 29.12.2017 23:30
City getur orðið Englandsmeistari í mars Manchester City gæti unnið ensku úrvalsdeildina í byrjun marsmánaðar ef spilamennska liðsins helst sú sama. Enski boltinn 29.12.2017 22:45
Juventus vill fá Can í janúar Ítalíumeistarar Juventus eru spenntir fyrir miðjumanni Liverpool, Emre Can, og stefna á að kaupa hann í janúar. Enski boltinn 29.12.2017 18:00
Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. Enski boltinn 29.12.2017 17:30
Alfreð orðaður við Everton Alfreð Finnbogason gæti orðið liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, en staðarblaðið Liverpool Echo orðar framherjann við enska liðið. Enski boltinn 29.12.2017 15:15
Hazard hafnaði nýjum samningi frá Chelsea Eden Hazard hafnaði framlengingu á samningi sínum við Chelsea, en hefur þó ekki fengið neitt tilboð frá Real Madrid. Enski boltinn 29.12.2017 13:00
Alli: Þarf ekki að skora mörk til þess að spila vel Dele Alli hefur ekki áhyggjur af því hversu óstöðug spilamennska hans hefur verið á tímabilinu. Enski boltinn 29.12.2017 11:15
Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar. Enski boltinn 29.12.2017 10:30
Wenger kominn upp að hlið Sir Alex Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 29.12.2017 10:00
Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins. Enski boltinn 29.12.2017 09:00
Everton á eftir framherja Besiktas Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins. Enski boltinn 29.12.2017 08:30
Wenger: Ekki hræddur um að Sanchez fari Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hræðist það ekki að Alexis Sanchez gæti yfirgefið félagið. Enski boltinn 29.12.2017 06:45
Sanchez sá um Palace Arsenal er í sjötta sæti deildarinnar, en jafnaði með sigri í kvöld stigafjölda Tottenham sem situr sæti ofar. Enski boltinn 28.12.2017 22:00
Carragher: Enska úrvalsdeildin er grín Jamie Carragher segir að enska úrvalsdeildin sé orðin að athlægi vegna leikstíls litlu liðanna gegn þeim stóru á heimavelli. Enski boltinn 28.12.2017 13:45
Rekinn frá Uglunum á aðfangadag en er nú tekinn við Svönunum Portúgalinn Carlos Carvalhal er tekinn við Swansea City og mun stýra liðinu út tímabilið. Enski boltinn 28.12.2017 12:28
Paulinho hefur rætt við Coutinho um Barcelona Paulinho gantast með að hann sé farinn að leita að húsi fyrir landa sinn. Enski boltinn 28.12.2017 09:30
Pep: Skemmtilegra þegar andstæðingurinn reynir að spila fótbolta Man. City vann sinn átjánda leik í röð í úrvalsdeildinni í gær en skoraði aðeins eitt mark gegn Newcastle. Enski boltinn 28.12.2017 09:00
Neville um Van Dijk: Þetta er ótrúleg upphæð Gary Neville, knattspyrnusérfræðingur Sky Sports, er hissa á því hvað Liverpool greiddi Southampton mikið fyrir varnarmanninn Virgil van Dijk í gær. Enski boltinn 28.12.2017 08:30
Sjáðu markið og tilþrifin úr leik Newcastle og Man. City Manchester City er á ótrúlegri siglingu í enska boltanum og vann sinn átjánda leik í röð. Sjá má öll tilþrif leiksins á Vísi venju samkvæmt. Enski boltinn 28.12.2017 08:00
Upphitun: Lundúnaslagur á Selhurst Park Crystal Palace tekur á móti Arsenal í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.12.2017 06:30
300 milljóna lið Mourinho Manchester United þarf að eyða miklum fjármunum til þess að geta keppt við nágrannana í City að mati knattspyrnustjórans Jose Mourinho. Enski boltinn 27.12.2017 23:30
Sterling tryggði City átjánda sigurinn í röð Manchester City náði 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 0-1 sigri á Newcastle United í kvöld. Enski boltinn 27.12.2017 21:30
Liverpool staðfestir komu Van Dijks Liverpool hefur staðfest að Virgil van Dijk gangi í raðir félagsins þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýársdag. Enski boltinn 27.12.2017 18:11
Telegraph: Van Dijk á leið til Liverpool fyrir 75 milljónir punda Hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk gengur í raðir Liverpool frá Southampton þegar félagaskiptaglugginn opnar á mánudaginn. The Telegraph greinir frá. Enski boltinn 27.12.2017 17:19
Flanagan kærður fyrir líkamsárás Varnarmaður Liverpool, Jon Flanagan, hefur verið kærður fyrir líkamsárás Enski boltinn 27.12.2017 14:01
Kompany: Ekkert er unnið enn, við munum hvað gerðist 2012 Manchester City getur náð 15 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildina vinni liðið Newcastle á útivelli í kvöld. Enski boltinn 27.12.2017 13:45