Enski boltinn

Wenger gæti farið í bann

Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, fyrir hegðun hans eftir leik Arsenal og West Bromwich Albion á gamlársdag.

Enski boltinn

Rauð jól í Liverpool

Liverpool uppskar vel í jólatörninni og hefur fengið 13 stig af 15 mögulegum í síðustu fimm leikjum sínum. Hetjan í leiknum gegn Burnley kom úr óvæntri átt.

Enski boltinn

Salah ekki með í dag

Egyptinn Mohamed Salah verður fjarri góðu gamni þegar Liverpool fer í heimsókn til Burnley í dag en hann meiddist gegn Leicester á laugardaginn.

Enski boltinn