Enski boltinn Lambert ráðinn til Stoke Stoke City hefur ráðið Paul Lambert sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 15.1.2018 11:37 BBC: Mestar líkur á því að Alexis Sanchez fari til Manchester United Manchester United er í lykilstöðu í kapphlaupinu um Sílemanninn Alexis Sanchez samkvæmt heimildum BBC. Enski boltinn 15.1.2018 10:30 Cyrille Regis er látinn Cyrille Regis, fyrrum framherji West Bromwich Albion og enska landsliðsins, er látinn, 59 ára að aldri. Enski boltinn 15.1.2018 10:15 Messan um Liverpool á móti City: Það þarf hugrekki til að leggja upp leikinn svona Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær tóku að þessu sinni fyrir 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og lið helgarinnar var lið Liverpool. Enski boltinn 15.1.2018 10:00 Wenger: Framtíð Alexis Sanchez ræðst á næstu 48 klukkutímum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki með Alexis Sanchez í leikmannahópi sínum í gær þegar Arsenal tapaði á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni en franski stjórinn segir að framtíð leikmansins ráðist í dag eða á morgun. Enski boltinn 15.1.2018 09:30 Sjáið markaveisluna þegar Liverpool vann topplið Manchester City Mörkin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool vann en Manchester City og Arsenal töpuðu. Enski boltinn 15.1.2018 09:00 Ryan Giggs tilkynntur sem nýr þjálfari velska landsliðsins í dag Ryan Giggs verður næsti þjálfari velska landsliðsins í fótbolta en enskir fjölmiðlar segja að hann verði tilkynntur á blaðamannafundi sem velska knattspyrnusambandið hefur boðað til seinna í dag. Enski boltinn 15.1.2018 08:00 Sanchez „frábær, en erfiður“ Það þykir orðið aðeins tímaspursmál hvenær Alexis Sanchez yfirgefi herbúðir Arsenal, en hann fór ekki með liðinu til Bournemouth í dag. Arsene Wenger sagðist hafa skilið hann eftir því leikmaðurinn hafi verið svo óskýr í því hvað væri að gerast með hans framtíð. Enski boltinn 14.1.2018 22:00 Fyrsta tap City kom á Anfield í sjö marka leik Liverpool varð í dag fyrsta liðið til að bera sigurorð af Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar þeir unnu City í sjö marka leik á Anfield í dag, 4-3. Enski boltinn 14.1.2018 18:00 Sögulegur sigur Bournemouth á Arsenal Bournemouth vann 2-1 sigur á Arsenal á heimavelli sínum í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er sá fyrsti sem Bournemouth hefur nokkurn tíman unnið á Arsenal. Enski boltinn 14.1.2018 15:15 Sjáðu mörkin úr stórsigri Tottenham og öll hin úr leikjum gærdagsins Það var nóg af mörkum þegar 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór af stað í gær. Tottenham valtaði yfir Everton 4-0 og West Ham fór létt með Huddersfield 4-1. Enski boltinn 14.1.2018 09:30 Upphitun: Guardiola mætir á Anfield Tveir leikir verða spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal ætti að geta náð sér í nokkuð auðveldan sigur á meðan Liverpool fær stóra prófraun á Anfield þegar meistaraefnin í Manchester City mæta í heimsókn. Enski boltinn 14.1.2018 06:00 Gylfi og félagar steinlágu gegn Tottenham Tottenham vann öruggan 4-0 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.1.2018 19:15 Stórsigur West Ham í 200. deildarsigri Moyes | Úrslit dagsins David Moyes er kominn með West Ham upp í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.1.2018 17:09 Tap hjá Herði │ Reading enn án sigurs Hörður Björgvin Magnússon kom inn á loka mínútunum í tapi Bristol City fyrir Norwich í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 13.1.2018 17:06 Bið Burnley lengist enn Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn er Burnley tapaði á útivelli fyrir Crystal Palace, 1-0. Enski boltinn 13.1.2018 17:00 Markalaust á Brúnni Chelsea mistókst að taka annað sætið af Manchester United þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 13.1.2018 17:00 Cardiff valtaði yfir Sunderland Cardiff fór upp í annað sæti ensku Championship deildinni með öruggum sigri á Sunderland í hádeginu í dag. Enski boltinn 13.1.2018 14:25 Guardiola: Ég elska Anfield Pep Guardiola fer inn í stórleik helgarinnar með vaðið fyrir neðan sig, en Manchester City mætir á Anfield þar sem Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool taka á móti þeim. Enski boltinn 13.1.2018 13:30 Allardyce: Þurfum að stoppa besta framherja í heimi Everton verður að hafa heimil á "besta framherja í heimi“ ætli liðið að fara með sigur á Wembley í dag segir knattspyrnustjórinn Sam Allardyce. Enski boltinn 13.1.2018 12:00 Walker: Stressaður að spila fyrir Guardiola Kyle Walker var stressaður fyrir því að spila fyrir Pep Guardiola þegar hann kom fyrst til Manchester City. Enski boltinn 13.1.2018 10:30 Upphitun: Gylfi mætir á Wembley Enska úrvalsdeildin fer aftur í gang í dag eftir hlé vegna bikarkeppninnar um síðustu helgi og það er 23. umferðin sem fer í gang með sjö leikjum. Enski boltinn 13.1.2018 08:00 City vill ekki borga fyrir Sanchez │ Gæti endað hjá United Forráðamenn Manchester City vilja ekki borga uppsett verð fyrir Alexis Sanchez og eru því tilbúnir til þess að missa mögulega af leikmanninum yfir til erkifjendanna í Manchester United. Enski boltinn 12.1.2018 23:30 Thierry Henry: Liverpool gæti verið liðið sem stoppar Manchester City Manchester City er taplaust og með fimmtán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en fyrsta tapið gætið komið um helgina ef marka má Thierry Henry, fyrrum leikmanns Arsenal og franska landsliðsins, sem er sérfræðingur hjá Sky Sports. Enski boltinn 12.1.2018 18:15 Nýjasti liðsfélagi Harðar Björgvins er í eigu Liverpool Hörður Björgin Magnússon og félagar í Bristol City fengu liðstyrk í dag þegar félagið fékk leikmann að láni frá stórliði Liverpool. Enski boltinn 12.1.2018 16:45 Klopp um Coutinho: Ef einhver ætti að vera reiður eða vonsvikinn þá er það ég Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hitti fjölmiðlamenn í dag fyrir leik Liverpool á móti toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 12.1.2018 13:19 Bestir í desember í enska: Kane jafnaði met Gerrard og áskrift Pep telur nú fjóra mánuði Harry Kane, framherji Tottenham, og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni, Kane besti leikmaðurinn og Guardiola besti stjórinn. Enski boltinn 12.1.2018 12:30 Segir að brotthvarf Coutinho hafi engin áhrif á leikmenn Liverpool Philippe Coutinho varð næstdýrasti leikmaður sögunnar er Liverpool seldi hann til Barcelona í upphafi nýs árs. Enski boltinn 12.1.2018 10:30 Arsenal búið að sætta sig við að missa Sanchez BBC fullyrðir að Arsenal sé reiðubúið að selja Alexis Sanchez í mánuðinum ef ásættanlegt tilboð berst. Enski boltinn 12.1.2018 08:30 Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. Enski boltinn 12.1.2018 07:00 « ‹ ›
Lambert ráðinn til Stoke Stoke City hefur ráðið Paul Lambert sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 15.1.2018 11:37
BBC: Mestar líkur á því að Alexis Sanchez fari til Manchester United Manchester United er í lykilstöðu í kapphlaupinu um Sílemanninn Alexis Sanchez samkvæmt heimildum BBC. Enski boltinn 15.1.2018 10:30
Cyrille Regis er látinn Cyrille Regis, fyrrum framherji West Bromwich Albion og enska landsliðsins, er látinn, 59 ára að aldri. Enski boltinn 15.1.2018 10:15
Messan um Liverpool á móti City: Það þarf hugrekki til að leggja upp leikinn svona Ríkharð Óskar Guðnason og gestir hans í Messunni í gær tóku að þessu sinni fyrir 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og lið helgarinnar var lið Liverpool. Enski boltinn 15.1.2018 10:00
Wenger: Framtíð Alexis Sanchez ræðst á næstu 48 klukkutímum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki með Alexis Sanchez í leikmannahópi sínum í gær þegar Arsenal tapaði á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni en franski stjórinn segir að framtíð leikmansins ráðist í dag eða á morgun. Enski boltinn 15.1.2018 09:30
Sjáið markaveisluna þegar Liverpool vann topplið Manchester City Mörkin úr leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem Liverpool vann en Manchester City og Arsenal töpuðu. Enski boltinn 15.1.2018 09:00
Ryan Giggs tilkynntur sem nýr þjálfari velska landsliðsins í dag Ryan Giggs verður næsti þjálfari velska landsliðsins í fótbolta en enskir fjölmiðlar segja að hann verði tilkynntur á blaðamannafundi sem velska knattspyrnusambandið hefur boðað til seinna í dag. Enski boltinn 15.1.2018 08:00
Sanchez „frábær, en erfiður“ Það þykir orðið aðeins tímaspursmál hvenær Alexis Sanchez yfirgefi herbúðir Arsenal, en hann fór ekki með liðinu til Bournemouth í dag. Arsene Wenger sagðist hafa skilið hann eftir því leikmaðurinn hafi verið svo óskýr í því hvað væri að gerast með hans framtíð. Enski boltinn 14.1.2018 22:00
Fyrsta tap City kom á Anfield í sjö marka leik Liverpool varð í dag fyrsta liðið til að bera sigurorð af Manchester City í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar þeir unnu City í sjö marka leik á Anfield í dag, 4-3. Enski boltinn 14.1.2018 18:00
Sögulegur sigur Bournemouth á Arsenal Bournemouth vann 2-1 sigur á Arsenal á heimavelli sínum í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er sá fyrsti sem Bournemouth hefur nokkurn tíman unnið á Arsenal. Enski boltinn 14.1.2018 15:15
Sjáðu mörkin úr stórsigri Tottenham og öll hin úr leikjum gærdagsins Það var nóg af mörkum þegar 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór af stað í gær. Tottenham valtaði yfir Everton 4-0 og West Ham fór létt með Huddersfield 4-1. Enski boltinn 14.1.2018 09:30
Upphitun: Guardiola mætir á Anfield Tveir leikir verða spilaðir í ensku úrvalsdeildinni í dag. Arsenal ætti að geta náð sér í nokkuð auðveldan sigur á meðan Liverpool fær stóra prófraun á Anfield þegar meistaraefnin í Manchester City mæta í heimsókn. Enski boltinn 14.1.2018 06:00
Gylfi og félagar steinlágu gegn Tottenham Tottenham vann öruggan 4-0 sigur á Everton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.1.2018 19:15
Stórsigur West Ham í 200. deildarsigri Moyes | Úrslit dagsins David Moyes er kominn með West Ham upp í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 13.1.2018 17:09
Tap hjá Herði │ Reading enn án sigurs Hörður Björgvin Magnússon kom inn á loka mínútunum í tapi Bristol City fyrir Norwich í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 13.1.2018 17:06
Bið Burnley lengist enn Jóhann Berg Guðmundsson spilaði allan leikinn er Burnley tapaði á útivelli fyrir Crystal Palace, 1-0. Enski boltinn 13.1.2018 17:00
Markalaust á Brúnni Chelsea mistókst að taka annað sætið af Manchester United þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Leicester á Stamford Bridge í dag. Enski boltinn 13.1.2018 17:00
Cardiff valtaði yfir Sunderland Cardiff fór upp í annað sæti ensku Championship deildinni með öruggum sigri á Sunderland í hádeginu í dag. Enski boltinn 13.1.2018 14:25
Guardiola: Ég elska Anfield Pep Guardiola fer inn í stórleik helgarinnar með vaðið fyrir neðan sig, en Manchester City mætir á Anfield þar sem Jurgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool taka á móti þeim. Enski boltinn 13.1.2018 13:30
Allardyce: Þurfum að stoppa besta framherja í heimi Everton verður að hafa heimil á "besta framherja í heimi“ ætli liðið að fara með sigur á Wembley í dag segir knattspyrnustjórinn Sam Allardyce. Enski boltinn 13.1.2018 12:00
Walker: Stressaður að spila fyrir Guardiola Kyle Walker var stressaður fyrir því að spila fyrir Pep Guardiola þegar hann kom fyrst til Manchester City. Enski boltinn 13.1.2018 10:30
Upphitun: Gylfi mætir á Wembley Enska úrvalsdeildin fer aftur í gang í dag eftir hlé vegna bikarkeppninnar um síðustu helgi og það er 23. umferðin sem fer í gang með sjö leikjum. Enski boltinn 13.1.2018 08:00
City vill ekki borga fyrir Sanchez │ Gæti endað hjá United Forráðamenn Manchester City vilja ekki borga uppsett verð fyrir Alexis Sanchez og eru því tilbúnir til þess að missa mögulega af leikmanninum yfir til erkifjendanna í Manchester United. Enski boltinn 12.1.2018 23:30
Thierry Henry: Liverpool gæti verið liðið sem stoppar Manchester City Manchester City er taplaust og með fimmtán stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en fyrsta tapið gætið komið um helgina ef marka má Thierry Henry, fyrrum leikmanns Arsenal og franska landsliðsins, sem er sérfræðingur hjá Sky Sports. Enski boltinn 12.1.2018 18:15
Nýjasti liðsfélagi Harðar Björgvins er í eigu Liverpool Hörður Björgin Magnússon og félagar í Bristol City fengu liðstyrk í dag þegar félagið fékk leikmann að láni frá stórliði Liverpool. Enski boltinn 12.1.2018 16:45
Klopp um Coutinho: Ef einhver ætti að vera reiður eða vonsvikinn þá er það ég Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hitti fjölmiðlamenn í dag fyrir leik Liverpool á móti toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 12.1.2018 13:19
Bestir í desember í enska: Kane jafnaði met Gerrard og áskrift Pep telur nú fjóra mánuði Harry Kane, framherji Tottenham, og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, voru valdir bestir í desembermánuði í ensku úrvalsdeildinni, Kane besti leikmaðurinn og Guardiola besti stjórinn. Enski boltinn 12.1.2018 12:30
Segir að brotthvarf Coutinho hafi engin áhrif á leikmenn Liverpool Philippe Coutinho varð næstdýrasti leikmaður sögunnar er Liverpool seldi hann til Barcelona í upphafi nýs árs. Enski boltinn 12.1.2018 10:30
Arsenal búið að sætta sig við að missa Sanchez BBC fullyrðir að Arsenal sé reiðubúið að selja Alexis Sanchez í mánuðinum ef ásættanlegt tilboð berst. Enski boltinn 12.1.2018 08:30
Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge. Enski boltinn 12.1.2018 07:00