Enski boltinn

Sara Björk í undanúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg eru komnir í undanúrslit þýska bikarsins eftir 2-1 sigur á Sand í kvöld, en Sara Björk lék allan leikinn fyrir Wolfsburg.

Enski boltinn