Enski boltinn Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. Enski boltinn 1.7.2018 06:00 Wilshere: Tilbúinn að spila utan Englands Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. Enski boltinn 30.6.2018 23:30 Endar skærasta stjarna Rússa hjá Chelsea? Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea er talið leiða kapphlaupið um Aleksandr Golovin. Enski boltinn 29.6.2018 18:00 Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. Enski boltinn 29.6.2018 15:30 Fellaini framlengir við United Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United. Enski boltinn 29.6.2018 13:00 Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. Enski boltinn 28.6.2018 15:30 Næsta Neville kynslóð farin að láta á sér kræla á Old Trafford Sonur Phil Neville búinn að skrifa undir atvinnumannasamning við enska stórveldið Manchester United. Enski boltinn 27.6.2018 17:45 Enska úrvalsdeildin með forystuna í markaskorun á HM Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa skorað flest mörk á HM í fótbolta í Rússlandi til þessa en ekkert félag á fleiri mörk en Evrópumeistarar Real Madrid. Enski boltinn 27.6.2018 11:15 Danny Ings á förum frá Liverpool Enski sóknarmaðurinn hafnaði tilboði Liverpool um framlengingu á samningi og vill losna frá félaginu í sumar. Enski boltinn 27.6.2018 10:00 Fellaini: Fyrsta júlí mun ég segja frá því hvar ég spila á næstu leiktíð Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, mun gefa það út þann fyrsta júlí hvort hann verði áfram í herbúðum United eða ekki. Enski boltinn 27.6.2018 07:00 Real Madrid reyndi að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM Argentínumaðurinn Angel di Maria á ýmislegt óuppgert frá tíma sínum í stórliðinu Real Madrid. Hann sakar spænska félagið um að hafa reynt að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM 2014. Enski boltinn 26.6.2018 11:45 Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Enski boltinn 25.6.2018 12:00 Hodgson segir Loftus-Cheek vera betri en Ballack Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að lærisveinn hans á síðasta tímabili hjá Palace, Rube Loftus-Cheek, sé betri leikmaður en Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og þýska landsliðsins. Enski boltinn 23.6.2018 19:15 Eiður Smári útskýrir hvað strákarnir eru að gera rétt fyrir leik Leikmenn fá svolítið að vera í sínu þegar styttist í leik. Enski boltinn 22.6.2018 13:37 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. Enski boltinn 21.6.2018 13:09 Frank Lampard mætir Jóni Daða og félögum í fyrsta leik Knattspyrnustjóraferill Frank Lampard með Derby County byrjar á móti Reading á útivelli en í morgun kom í ljós leikjadagskrá ensku b-deildarinnar 2018-19. Enski boltinn 21.6.2018 08:45 Gerrard heldur áfram að ná í Liverpool menn til Rangers Jon Flanagan er að ganga til liðs við skoska stórveldið. Enski boltinn 21.6.2018 08:00 Sky: United tilkynnir Fred fyrir helgi Heimildir Sky Sports herma að Manchester United muni tilkynna brasilíska leikmannin Fred sem nýjan leikmann liðsins fyrir vikulok. Enski boltinn 20.6.2018 16:30 Jens Lehmann yfirgefur Arsenal Fyrrverandi markvörður félagsins verður ekki áfram hluti af þjálfarateyminu undir stjórn Unai Emery. Enski boltinn 20.6.2018 13:00 Wilshere yfirgefur Arsenal Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 20.6.2018 11:45 West Ham kaupir varnarmann fyrir metfé Dýrasti leikmaður í sögu Lundúnarliðsins. Enski boltinn 20.6.2018 10:00 Úlfarnir semja við portúgalska landsliðsmarkvörðinn Rui Patricio er genginn til liðs við nýliða Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.6.2018 16:30 Jorginho nálgast City Manchester City eru að ganga frá samningum við Napoli um kaup á Jorginho en þessu greinir Sky Sports fréttastofan frá. Enski boltinn 18.6.2018 22:45 Fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu tekinn við Leeds Marcelo Bielsa hefur verið ráðinn til starfa sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. Enski boltinn 15.6.2018 08:31 Martial vill yfirgefa United Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur ákveðið það að hann vilji yfirgefa félagið en þetta kemur fram í máli umboðsmanns Frakkans. Enski boltinn 14.6.2018 19:30 Sjáðu alla innbyrðisleikdaga „risanna“ í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út alla leikdaga í deildinni á keppnistímabilinu 2018-19 en fyrsta umferðin mun fara fram 11. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 14.6.2018 10:30 Marcus Rashford gat ekki æft annan daginn í röð Útlitið er ekki alltof gott hjá Manchester United framherjanum Marcus Rashford sem var fjarverandi á æfingu enska landsliðsins í morgun. Enski boltinn 14.6.2018 10:15 Aron Einar kominn með tvo nýja liðsfélaga Neil Warnock er byrjaður að smíða saman leikmannahóp fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 14.6.2018 10:00 Þægileg byrjun hjá bæði Liverpool og Manchester United: Risaleikur í fyrstu umferð Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en í morgun var leikjaröðun næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni gerð opinber. Enski boltinn 14.6.2018 08:10 Samherji Birkis hjá Villa eftirsóttur af stórum félögum Jack Grealish, samherji Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa, er eftirsóttur og Tottenham er sagt nú þegar hafa boðið í miðjumanninn. Enski boltinn 14.6.2018 06:00 « ‹ ›
Rooney: Lífstíllinn hentaði mér Wayne Rooney, nýjasti leikmaður DC United í Bandaríkjunum, segir að lífstíllinn í Bandaríkjunum hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans að færa sig um set. Enski boltinn 1.7.2018 06:00
Wilshere: Tilbúinn að spila utan Englands Jack Wilshere, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hann sé tilbúinn til þess að spila utan Englands ef rétta tækifærið kemur upp. Enski boltinn 30.6.2018 23:30
Endar skærasta stjarna Rússa hjá Chelsea? Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea er talið leiða kapphlaupið um Aleksandr Golovin. Enski boltinn 29.6.2018 18:00
Varamarkvörður Stoke á leið til Man Utd Man Utd á í viðræðum við Stoke um kaup á varamarkverði síðarnefnda félagsins. Enski boltinn 29.6.2018 15:30
Fellaini framlengir við United Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United. Enski boltinn 29.6.2018 13:00
Warnock heldur áfram að versla leikmenn úr B-deildinni Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni, Cardiff City gengu í dag frá kaupum á þeim Alex Smithies og Bobby Reid. Enski boltinn 28.6.2018 15:30
Næsta Neville kynslóð farin að láta á sér kræla á Old Trafford Sonur Phil Neville búinn að skrifa undir atvinnumannasamning við enska stórveldið Manchester United. Enski boltinn 27.6.2018 17:45
Enska úrvalsdeildin með forystuna í markaskorun á HM Leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa skorað flest mörk á HM í fótbolta í Rússlandi til þessa en ekkert félag á fleiri mörk en Evrópumeistarar Real Madrid. Enski boltinn 27.6.2018 11:15
Danny Ings á förum frá Liverpool Enski sóknarmaðurinn hafnaði tilboði Liverpool um framlengingu á samningi og vill losna frá félaginu í sumar. Enski boltinn 27.6.2018 10:00
Fellaini: Fyrsta júlí mun ég segja frá því hvar ég spila á næstu leiktíð Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United, mun gefa það út þann fyrsta júlí hvort hann verði áfram í herbúðum United eða ekki. Enski boltinn 27.6.2018 07:00
Real Madrid reyndi að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM Argentínumaðurinn Angel di Maria á ýmislegt óuppgert frá tíma sínum í stórliðinu Real Madrid. Hann sakar spænska félagið um að hafa reynt að koma í veg fyrir að hann spilaði úrslitaleikinn á HM 2014. Enski boltinn 26.6.2018 11:45
Hjarta enska landsliðsins liggur í kringum Manchester og Liverpool Enska þjóðin er löngu búin að gleyma tapinu vandræðalega á móti íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum enska landsliðsins á HM í Rússlandi. Enski boltinn 25.6.2018 12:00
Hodgson segir Loftus-Cheek vera betri en Ballack Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að lærisveinn hans á síðasta tímabili hjá Palace, Rube Loftus-Cheek, sé betri leikmaður en Michael Ballack, fyrrum leikmaður Chelsea og þýska landsliðsins. Enski boltinn 23.6.2018 19:15
Eiður Smári útskýrir hvað strákarnir eru að gera rétt fyrir leik Leikmenn fá svolítið að vera í sínu þegar styttist í leik. Enski boltinn 22.6.2018 13:37
United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. Enski boltinn 21.6.2018 13:09
Frank Lampard mætir Jóni Daða og félögum í fyrsta leik Knattspyrnustjóraferill Frank Lampard með Derby County byrjar á móti Reading á útivelli en í morgun kom í ljós leikjadagskrá ensku b-deildarinnar 2018-19. Enski boltinn 21.6.2018 08:45
Gerrard heldur áfram að ná í Liverpool menn til Rangers Jon Flanagan er að ganga til liðs við skoska stórveldið. Enski boltinn 21.6.2018 08:00
Sky: United tilkynnir Fred fyrir helgi Heimildir Sky Sports herma að Manchester United muni tilkynna brasilíska leikmannin Fred sem nýjan leikmann liðsins fyrir vikulok. Enski boltinn 20.6.2018 16:30
Jens Lehmann yfirgefur Arsenal Fyrrverandi markvörður félagsins verður ekki áfram hluti af þjálfarateyminu undir stjórn Unai Emery. Enski boltinn 20.6.2018 13:00
Wilshere yfirgefur Arsenal Jack Wilshere mun ekki leika með Arsenal á næsta tímabili en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í gærvköld að hann myndi yfirgefa félagið í lok júní þegar samningur hans rennur út. Enski boltinn 20.6.2018 11:45
West Ham kaupir varnarmann fyrir metfé Dýrasti leikmaður í sögu Lundúnarliðsins. Enski boltinn 20.6.2018 10:00
Úlfarnir semja við portúgalska landsliðsmarkvörðinn Rui Patricio er genginn til liðs við nýliða Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.6.2018 16:30
Jorginho nálgast City Manchester City eru að ganga frá samningum við Napoli um kaup á Jorginho en þessu greinir Sky Sports fréttastofan frá. Enski boltinn 18.6.2018 22:45
Fyrrum landsliðsþjálfari Argentínu tekinn við Leeds Marcelo Bielsa hefur verið ráðinn til starfa sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Leeds United. Enski boltinn 15.6.2018 08:31
Martial vill yfirgefa United Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur ákveðið það að hann vilji yfirgefa félagið en þetta kemur fram í máli umboðsmanns Frakkans. Enski boltinn 14.6.2018 19:30
Sjáðu alla innbyrðisleikdaga „risanna“ í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili Enska úrvalsdeildin gaf í morgun út alla leikdaga í deildinni á keppnistímabilinu 2018-19 en fyrsta umferðin mun fara fram 11. ágúst næstkomandi. Enski boltinn 14.6.2018 10:30
Marcus Rashford gat ekki æft annan daginn í röð Útlitið er ekki alltof gott hjá Manchester United framherjanum Marcus Rashford sem var fjarverandi á æfingu enska landsliðsins í morgun. Enski boltinn 14.6.2018 10:15
Aron Einar kominn með tvo nýja liðsfélaga Neil Warnock er byrjaður að smíða saman leikmannahóp fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 14.6.2018 10:00
Þægileg byrjun hjá bæði Liverpool og Manchester United: Risaleikur í fyrstu umferð Það verður sannkallaður stórleikur í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en í morgun var leikjaröðun næsta tímabils í ensku úrvalsdeildinni gerð opinber. Enski boltinn 14.6.2018 08:10
Samherji Birkis hjá Villa eftirsóttur af stórum félögum Jack Grealish, samherji Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa, er eftirsóttur og Tottenham er sagt nú þegar hafa boðið í miðjumanninn. Enski boltinn 14.6.2018 06:00