Enski boltinn Scholes: Guardiola gæti ekki horft upp á þessa spilamennsku sem þjálfari United Paul Scholes er allt annað en ánægður með José Mourinho. Enski boltinn 24.7.2018 10:30 Puel segir ekki koma til greina að selja Maguire Enski landsliðsmiðvörðurinn Harry Maguire er eftirsóttur en Claude Puel, knattspyrnustjóri Leicester, vill halda kappanum hjá félaginu og hefur sett risa verðmiða á hann. Enski boltinn 24.7.2018 09:30 Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. Enski boltinn 24.7.2018 08:30 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. Enski boltinn 24.7.2018 08:00 Chelsea bætist í hóp liða sem vill Martial Chelsea, Borussia Dortmund og Bayern Munchen eru öll áhugasöm um að semja við franska framherja Manchester United, Anhtony Martial. Enski boltinn 24.7.2018 06:00 Sane: Chelsea verður helsta ógn City Leroy Sane, vængmaður Manchester City, segir að Chelsea verði helsta ógn Chelsea á næsta tímabili. Hann segir að með nýjum stjóra verði þeir góðir á ný. Enski boltinn 23.7.2018 23:30 Chelsea hafnaði þriðja tilboði Barcelona í Willian Chelsea hefur hafnað þriðja tilboði Barcelona í brasilíska vængmann Chelsea, Willian, en þetta hefur Sky Sports eftir heimildum. Enski boltinn 23.7.2018 21:30 Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Everton Richarlison hefur gengist undir læknisskoðun hjá Everton og nú er fátt sem kemur í veg fyrir að hann verði leikmaður Everton. Enski boltinn 23.7.2018 20:45 Stuðningsmenn CSKA tóku Víkingaklappið fyrir Hörð Björgvin Hörður Björgvin Magnússon er kominn til CSKA Moskvu í Rússlandi og auðvitað fylgi rhonum víkingaklappið. Enski boltinn 23.7.2018 20:00 Má ekki drekka og var því ekki maður leiksins Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic fór illa með Liverpool-menn en fékk ekki verðlaunin sem að hann átti skilið. Enski boltinn 23.7.2018 16:00 Sakar Sarri um að reyna að tæta Napoli-liðið í sundur Forseti Napoli gaf eftir Jorginho en Sarri fékk ekki að flytja fleiri til Lundúna. Enski boltinn 23.7.2018 15:00 Mourinho tilbúinn til að selja Martial utan Englands Frakkin Anthony Martial hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United undir stjórn Jose Mourinho og ekki náð að sanna sig til þessa í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Mourinho er tilbúinn til þess að selja leikmanninn, en hann má þó ekki fara til Chelsea. Enski boltinn 23.7.2018 12:30 Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. Enski boltinn 23.7.2018 11:00 Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 23.7.2018 09:33 Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Enski boltinn 23.7.2018 08:00 Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Enski boltinn 23.7.2018 07:30 37 ára Terry ekki hættur: Veltir fyrir sér öllum möguleikum John Terry, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og Chelsea, segist ekki vera hættur í fótbolta og neitar því sögusögnunum sem hafa gengið þess efnis. Enski boltinn 23.7.2018 07:00 Laporte var skilinn eftir heima og var afbrýðissamur Aymeric Laporte, franski varnarmaður Manchester City, segist hafa verið afbrýðissamur er Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Enski boltinn 22.7.2018 23:30 Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. Enski boltinn 22.7.2018 22:03 Liverpool lánar Gerrard annað ungstirni Steven Gerrard er að safna Liverpool mönnum til skoska stórveldisins Rangers. Enski boltinn 22.7.2018 14:30 Klopp: Geri hvað sem er til að gera Liverpool sigursælt Jurgen Klopp svarar gagnrýni um eyðslu Liverpool á leikmannamarkaðnum og segir knattspyrnuheiminn hafa breyst hratt á undanförnum árum. Enski boltinn 22.7.2018 11:00 Ekkert tilboð komið í Schmeichel Claude Puel, stjóri Leicester, segir að það hafi ekki borist nein tilboð í markvörðinn Kasper Schmeichel og að hann sé ekki á förum frá félaginu. Enski boltinn 22.7.2018 06:00 Guardiola: Sane fær tækifæri til þess að sýna þýska landsliðinu gæði sín Pep Guardiola telur að það muni styrkja Leroy Sane að hafa ekki verið valinn í þýska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið. Enski boltinn 21.7.2018 13:00 Keita: Önnur lið höfðu áhuga Bæði Barcelona og Bayern Munich höfðu áhuga á að semja við Keita, en hann ákvað að lokum að ganga til liðs við Liverpool. Enski boltinn 21.7.2018 11:40 Jóhann Berg skoraði í fyrsta æfingaleiknum Jóhann Berg Guðmundsson fær mikið lof fyrir frammistöðu sína í æfingaleik Burnley gegn Macclesfield Town. Enski boltinn 21.7.2018 10:45 Gylfi mættur frá Bahama til Everton Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur til æfinga hjá Everton eftir gott frí eftir HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 20.7.2018 22:45 Framherji Watford að taka við Gylfa sem dýrasti leikmaður í sögu Everton? Everton er við það að ganga frá kaupum á framherjanum Richarlison frá Watford en hann gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Enski boltinn 20.7.2018 19:15 Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. Enski boltinn 20.7.2018 17:15 Zlatan: Pogba getur komist á stall með Messi og Ronaldo Svíinn hefur mikla trú á fyrrverandi liðsfélagasínum. Enski boltinn 20.7.2018 15:00 Alisson fimmti dýrastur en United á fjóra af tíu efstu Alisson er fimmti dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.7.2018 13:00 « ‹ ›
Scholes: Guardiola gæti ekki horft upp á þessa spilamennsku sem þjálfari United Paul Scholes er allt annað en ánægður með José Mourinho. Enski boltinn 24.7.2018 10:30
Puel segir ekki koma til greina að selja Maguire Enski landsliðsmiðvörðurinn Harry Maguire er eftirsóttur en Claude Puel, knattspyrnustjóri Leicester, vill halda kappanum hjá félaginu og hefur sett risa verðmiða á hann. Enski boltinn 24.7.2018 09:30
Yfirnjósnari Man Utd hættur eftir tilboð frá Zenit Javier Ribalta sagði upp störfum sem yfirnjósnari Man Utd eftir að hafa átt stóran þátt í sumarkaupum félagsins. Enski boltinn 24.7.2018 08:30
Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. Enski boltinn 24.7.2018 08:00
Chelsea bætist í hóp liða sem vill Martial Chelsea, Borussia Dortmund og Bayern Munchen eru öll áhugasöm um að semja við franska framherja Manchester United, Anhtony Martial. Enski boltinn 24.7.2018 06:00
Sane: Chelsea verður helsta ógn City Leroy Sane, vængmaður Manchester City, segir að Chelsea verði helsta ógn Chelsea á næsta tímabili. Hann segir að með nýjum stjóra verði þeir góðir á ný. Enski boltinn 23.7.2018 23:30
Chelsea hafnaði þriðja tilboði Barcelona í Willian Chelsea hefur hafnað þriðja tilboði Barcelona í brasilíska vængmann Chelsea, Willian, en þetta hefur Sky Sports eftir heimildum. Enski boltinn 23.7.2018 21:30
Richarlison stóðst læknisskoðun hjá Everton Richarlison hefur gengist undir læknisskoðun hjá Everton og nú er fátt sem kemur í veg fyrir að hann verði leikmaður Everton. Enski boltinn 23.7.2018 20:45
Stuðningsmenn CSKA tóku Víkingaklappið fyrir Hörð Björgvin Hörður Björgvin Magnússon er kominn til CSKA Moskvu í Rússlandi og auðvitað fylgi rhonum víkingaklappið. Enski boltinn 23.7.2018 20:00
Má ekki drekka og var því ekki maður leiksins Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic fór illa með Liverpool-menn en fékk ekki verðlaunin sem að hann átti skilið. Enski boltinn 23.7.2018 16:00
Sakar Sarri um að reyna að tæta Napoli-liðið í sundur Forseti Napoli gaf eftir Jorginho en Sarri fékk ekki að flytja fleiri til Lundúna. Enski boltinn 23.7.2018 15:00
Mourinho tilbúinn til að selja Martial utan Englands Frakkin Anthony Martial hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United undir stjórn Jose Mourinho og ekki náð að sanna sig til þessa í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Mourinho er tilbúinn til þess að selja leikmanninn, en hann má þó ekki fara til Chelsea. Enski boltinn 23.7.2018 12:30
Mourinho segir United ekki vera lið eftir dapurt jafntefli í Bandaríkjunum Manchester United náði ekki að skora á móti MLS-liðinu San Jose. Enski boltinn 23.7.2018 11:00
Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. Enski boltinn 23.7.2018 09:33
Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Enski boltinn 23.7.2018 08:00
Markalaust hjá Man Utd gegn San Jose Earthquakes Ekkert mark var skorað þegar Manchester United mætti San Jose Earthquakes í æfingaferð sinni í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Enski boltinn 23.7.2018 07:30
37 ára Terry ekki hættur: Veltir fyrir sér öllum möguleikum John Terry, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins og Chelsea, segist ekki vera hættur í fótbolta og neitar því sögusögnunum sem hafa gengið þess efnis. Enski boltinn 23.7.2018 07:00
Laporte var skilinn eftir heima og var afbrýðissamur Aymeric Laporte, franski varnarmaður Manchester City, segist hafa verið afbrýðissamur er Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Enski boltinn 22.7.2018 23:30
Dortmund kláraði Liverpool undir lokin Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum. Enski boltinn 22.7.2018 22:03
Liverpool lánar Gerrard annað ungstirni Steven Gerrard er að safna Liverpool mönnum til skoska stórveldisins Rangers. Enski boltinn 22.7.2018 14:30
Klopp: Geri hvað sem er til að gera Liverpool sigursælt Jurgen Klopp svarar gagnrýni um eyðslu Liverpool á leikmannamarkaðnum og segir knattspyrnuheiminn hafa breyst hratt á undanförnum árum. Enski boltinn 22.7.2018 11:00
Ekkert tilboð komið í Schmeichel Claude Puel, stjóri Leicester, segir að það hafi ekki borist nein tilboð í markvörðinn Kasper Schmeichel og að hann sé ekki á förum frá félaginu. Enski boltinn 22.7.2018 06:00
Guardiola: Sane fær tækifæri til þess að sýna þýska landsliðinu gæði sín Pep Guardiola telur að það muni styrkja Leroy Sane að hafa ekki verið valinn í þýska landsliðshópinn fyrir heimsmeistaramótið. Enski boltinn 21.7.2018 13:00
Keita: Önnur lið höfðu áhuga Bæði Barcelona og Bayern Munich höfðu áhuga á að semja við Keita, en hann ákvað að lokum að ganga til liðs við Liverpool. Enski boltinn 21.7.2018 11:40
Jóhann Berg skoraði í fyrsta æfingaleiknum Jóhann Berg Guðmundsson fær mikið lof fyrir frammistöðu sína í æfingaleik Burnley gegn Macclesfield Town. Enski boltinn 21.7.2018 10:45
Gylfi mættur frá Bahama til Everton Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur til æfinga hjá Everton eftir gott frí eftir HM í Rússlandi í sumar. Enski boltinn 20.7.2018 22:45
Framherji Watford að taka við Gylfa sem dýrasti leikmaður í sögu Everton? Everton er við það að ganga frá kaupum á framherjanum Richarlison frá Watford en hann gæti orðið dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Enski boltinn 20.7.2018 19:15
Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið. Enski boltinn 20.7.2018 17:15
Zlatan: Pogba getur komist á stall með Messi og Ronaldo Svíinn hefur mikla trú á fyrrverandi liðsfélagasínum. Enski boltinn 20.7.2018 15:00
Alisson fimmti dýrastur en United á fjóra af tíu efstu Alisson er fimmti dýrasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.7.2018 13:00