Enski boltinn

Mourinho tilbúinn til að selja Martial utan Englands

Frakkin Anthony Martial hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United undir stjórn Jose Mourinho og ekki náð að sanna sig til þessa í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Mourinho er tilbúinn til þess að selja leikmanninn, en hann má þó ekki fara til Chelsea.

Enski boltinn

Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn

Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið.

Enski boltinn