Enski boltinn Augnmeiðslin gætu kostað Firmino PSG-leikinn annað kvöld Fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni er á Anfield á morgun þegar franska liðið Paris Saint-Germain kemur í heimsókn. Ein stærsta stjarna Liverpool gæti misst af leiknum. Enski boltinn 17.9.2018 13:30 Maurizio Sarri: Hazard getur skorað 40 mörk á tímabilinu Eden Hazard var mikið orðaður við Real Madrid í sumar en ekkert varð úr því að Belginn færi þangað. Nýr knattspyrnustjóri Chelsea hefur síðan heldur betur náð að kveikja í honum í upphafi tímabils. Enski boltinn 17.9.2018 12:00 Gylfi tók toppsætið af Eiði Smára Gylfi Þór Sigurðsson er nú kominn upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen í sköpuðum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 17.9.2018 10:30 Tottenham og Arsenal sögð hafa áhuga á miðverði Man. United Eric Bailly gæti yfirgefið Manchester United í janúar samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla í morgun. Enski boltinn 17.9.2018 10:00 Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. Enski boltinn 17.9.2018 08:30 Fjötralaus Hazard sjóðheitur í framlínunni undir stjórn Sarri Eden Hazard fór á kostum fyrir Chelsea í 4-1 sigri á nýliðum Cardiff þrátt fyrir að hafa lent undir á Brúnni. Chelsea er með fullt hús stiga og hefur Hazard blómstrað undi Enski boltinn 17.9.2018 07:15 Pellegrini: Það síðasta sem ég var að hugsa um var afmæli mitt West Ham vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið er liðið vann 3-1 útisigur á Everton í gær. Enski boltinn 17.9.2018 07:00 Silva: Þeir fengu þrjú færi og skoruðu þrjú mörk Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki klárað þau færi sem liðið fengi og hafi verið refsað fyrir það í 3-1 tapi gegn West Ham á heimavelli. Enski boltinn 17.9.2018 06:00 Klopp: Vandræðin munu koma Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er með báðar fæturnar á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun sinna manna en Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2018 23:30 Moyes: Everton undir minni stjórn var framherja frá Englandsmeistaratitlinum David Moyes, fyrrum stjóri Everton og Manchester United, segir að Everton-liðið undir hans stjórn hafi verið einum topp framherja frá því að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 16.9.2018 22:45 Gylfi með fyrirliðabandið og skoraði í fyrsta tapi Everton West Ham United er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 sigur á Everton á Goodison Park í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2018 16:45 Jói Berg og félagar enn án sigurs Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley biðu lægri hlut fyrir nýliðum Wolves í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2018 14:15 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum 24 mörk voru skoruð í 7 leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Hér má sjá þau öll. Enski boltinn 16.9.2018 11:00 Hazard í hóp goðsagna hjá Chelsea Eden Hazard er einn fjögurra leikmanna sem hafa skorað fleiri en eina þrennu fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2018 09:00 Mourinho: Vildi stundum að það væru myndavélar í klefanum Jose Mourinho, stjóri Man Utd, vissi nákvæmlega hvað gæti gerst í síðari hálfleiknum gegn Watford í gær. Enski boltinn 16.9.2018 08:00 Firmino ekki alvarlega meiddur Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 16.9.2018 07:00 Man Utd fyrsta liðið til að vinna Watford Manchester United batt enda á sigurgöngu Watford þegar liðin mættust í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 15.9.2018 18:15 Klopp: Tottenham er eitt besta lið heims Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var sigurreifur eftir 1-2 sigur Liverpool á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.9.2018 17:30 Mikilvægur sigur Arsenal og mörkunum rigndi á Vitality-leikvanginum Arsenal sótti góðan sigur í norðurhluta Englands er liðið vann 2-1 sigur á Newcastle. Afar mikilvægur sigur Arsenal. Enski boltinn 15.9.2018 16:15 Leikur einn fyrir City gegn Fulham Englandsmeistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum með Fulham á heimavelli í dag. Lokatölur urðu 3-0 sigur meistaranna. Enski boltinn 15.9.2018 16:00 Hazard bauð upp á sýningu gegn Cardiff Eden Hazard bauð upp á sýningu á Stamford Bridge í dag er Chelsea vann 4-1 sigur á Cardiff sem komst þó yfir í leiknum. Enski boltinn 15.9.2018 15:45 Liverpool með fullt hús eftir sigur á Wembley Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Georginio Wijnaldum og Roberto Firmino voru á skotskónum fyrir Liverpool en Erik Lamela skoraði mark Tottenham. Enski boltinn 15.9.2018 13:15 Hættir að leika umdeildasta lukkudýr ensku úrvalsdeildarinnar Gareth Evans hefur undanfarin ár verið í búningi Harry the Hornet sem er lukkudýr Watford. Á þessum árum hefur hann gert marga brjálaða. Nú hefur hann ákveðið að hætta fíflalátunum. Enski boltinn 15.9.2018 11:30 Everton reyndi að næla í tvo skólastráka: Enska knattspyrnusambandið rannsakar málið Everton er til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu en The Telegraph greinir frá því að liðið hafi reynt að næla í ungan leikmann Manchester United. Enski boltinn 15.9.2018 11:00 Lennon ræðir uppeldisárin í Skotlandi, segir Rangers vera stærri útgáfan af FH og vill verða þjálfari FH-ingar halda áfram að búa til vefþætti á samfélagsmiðlum sínum en í gærkvöldi birtist fimmti þátturinn í seríunni. Þar var Steven Lennon fylgt í einn dag. Enski boltinn 15.9.2018 10:00 Terry: Einn daginn ætla ég að verða knattspyrnustjóri John Terry, fyrrum varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, segir að einn daginn ætli hann sér að verða knattspyrnustjóri. Enski boltinn 15.9.2018 09:30 Santo vildi ekki ræða orðrómana um United Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf lítið fyrir fréttir frá Þýskalandi að hann væri ofarlega á blaði Manchester United sem framtíðarstjóri liðsins. Enski boltinn 15.9.2018 09:00 Mourinho um fallið á Wembley: „Gerði þetta af ásettu ráði“ Það vakti mikla kátínu viðstaddra er Jose Mourinho féll um koll er hann reyndi að komast yfir girðingu á leik Englands og Spánar í síðustu viku. Enski boltinn 15.9.2018 07:00 Digne útskýrir afhverju hann fór til Everton Það kom einhverjum á óvart er Lucas Digne, vinstri bakvörður Barcelona, ákvað að söðla um og ganga í raðir Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.9.2018 20:30 Uxinn boxar á fullu í endurhæfingunni Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 14.9.2018 16:15 « ‹ ›
Augnmeiðslin gætu kostað Firmino PSG-leikinn annað kvöld Fyrsti leikur Liverpool í Meistaradeildinni er á Anfield á morgun þegar franska liðið Paris Saint-Germain kemur í heimsókn. Ein stærsta stjarna Liverpool gæti misst af leiknum. Enski boltinn 17.9.2018 13:30
Maurizio Sarri: Hazard getur skorað 40 mörk á tímabilinu Eden Hazard var mikið orðaður við Real Madrid í sumar en ekkert varð úr því að Belginn færi þangað. Nýr knattspyrnustjóri Chelsea hefur síðan heldur betur náð að kveikja í honum í upphafi tímabils. Enski boltinn 17.9.2018 12:00
Gylfi tók toppsætið af Eiði Smára Gylfi Þór Sigurðsson er nú kominn upp fyrir Eið Smára Guðjohnsen í sköpuðum mörkum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 17.9.2018 10:30
Tottenham og Arsenal sögð hafa áhuga á miðverði Man. United Eric Bailly gæti yfirgefið Manchester United í janúar samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla í morgun. Enski boltinn 17.9.2018 10:00
Sjáðu þrumuskalla Gylfa og hin mörk gærdagsins í enska boltanum Báðir okkar menn í ensku úrvalsdeildinni voru á ferðinni í gær en urðu að sætta sig við tap með sínum liðum. Enski boltinn 17.9.2018 08:30
Fjötralaus Hazard sjóðheitur í framlínunni undir stjórn Sarri Eden Hazard fór á kostum fyrir Chelsea í 4-1 sigri á nýliðum Cardiff þrátt fyrir að hafa lent undir á Brúnni. Chelsea er með fullt hús stiga og hefur Hazard blómstrað undi Enski boltinn 17.9.2018 07:15
Pellegrini: Það síðasta sem ég var að hugsa um var afmæli mitt West Ham vann sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið er liðið vann 3-1 útisigur á Everton í gær. Enski boltinn 17.9.2018 07:00
Silva: Þeir fengu þrjú færi og skoruðu þrjú mörk Marco Silva, stjóri Everton, segir að liðið hafi ekki klárað þau færi sem liðið fengi og hafi verið refsað fyrir það í 3-1 tapi gegn West Ham á heimavelli. Enski boltinn 17.9.2018 06:00
Klopp: Vandræðin munu koma Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er með báðar fæturnar á jörðinni þrátt fyrir góða byrjun sinna manna en Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu fimm umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2018 23:30
Moyes: Everton undir minni stjórn var framherja frá Englandsmeistaratitlinum David Moyes, fyrrum stjóri Everton og Manchester United, segir að Everton-liðið undir hans stjórn hafi verið einum topp framherja frá því að berjast um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 16.9.2018 22:45
Gylfi með fyrirliðabandið og skoraði í fyrsta tapi Everton West Ham United er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir 1-3 sigur á Everton á Goodison Park í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2018 16:45
Jói Berg og félagar enn án sigurs Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley biðu lægri hlut fyrir nýliðum Wolves í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2018 14:15
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum 24 mörk voru skoruð í 7 leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Hér má sjá þau öll. Enski boltinn 16.9.2018 11:00
Hazard í hóp goðsagna hjá Chelsea Eden Hazard er einn fjögurra leikmanna sem hafa skorað fleiri en eina þrennu fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.9.2018 09:00
Mourinho: Vildi stundum að það væru myndavélar í klefanum Jose Mourinho, stjóri Man Utd, vissi nákvæmlega hvað gæti gerst í síðari hálfleiknum gegn Watford í gær. Enski boltinn 16.9.2018 08:00
Firmino ekki alvarlega meiddur Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 16.9.2018 07:00
Man Utd fyrsta liðið til að vinna Watford Manchester United batt enda á sigurgöngu Watford þegar liðin mættust í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 15.9.2018 18:15
Klopp: Tottenham er eitt besta lið heims Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var sigurreifur eftir 1-2 sigur Liverpool á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 15.9.2018 17:30
Mikilvægur sigur Arsenal og mörkunum rigndi á Vitality-leikvanginum Arsenal sótti góðan sigur í norðurhluta Englands er liðið vann 2-1 sigur á Newcastle. Afar mikilvægur sigur Arsenal. Enski boltinn 15.9.2018 16:15
Leikur einn fyrir City gegn Fulham Englandsmeistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum með Fulham á heimavelli í dag. Lokatölur urðu 3-0 sigur meistaranna. Enski boltinn 15.9.2018 16:00
Hazard bauð upp á sýningu gegn Cardiff Eden Hazard bauð upp á sýningu á Stamford Bridge í dag er Chelsea vann 4-1 sigur á Cardiff sem komst þó yfir í leiknum. Enski boltinn 15.9.2018 15:45
Liverpool með fullt hús eftir sigur á Wembley Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Georginio Wijnaldum og Roberto Firmino voru á skotskónum fyrir Liverpool en Erik Lamela skoraði mark Tottenham. Enski boltinn 15.9.2018 13:15
Hættir að leika umdeildasta lukkudýr ensku úrvalsdeildarinnar Gareth Evans hefur undanfarin ár verið í búningi Harry the Hornet sem er lukkudýr Watford. Á þessum árum hefur hann gert marga brjálaða. Nú hefur hann ákveðið að hætta fíflalátunum. Enski boltinn 15.9.2018 11:30
Everton reyndi að næla í tvo skólastráka: Enska knattspyrnusambandið rannsakar málið Everton er til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu en The Telegraph greinir frá því að liðið hafi reynt að næla í ungan leikmann Manchester United. Enski boltinn 15.9.2018 11:00
Lennon ræðir uppeldisárin í Skotlandi, segir Rangers vera stærri útgáfan af FH og vill verða þjálfari FH-ingar halda áfram að búa til vefþætti á samfélagsmiðlum sínum en í gærkvöldi birtist fimmti þátturinn í seríunni. Þar var Steven Lennon fylgt í einn dag. Enski boltinn 15.9.2018 10:00
Terry: Einn daginn ætla ég að verða knattspyrnustjóri John Terry, fyrrum varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, segir að einn daginn ætli hann sér að verða knattspyrnustjóri. Enski boltinn 15.9.2018 09:30
Santo vildi ekki ræða orðrómana um United Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf lítið fyrir fréttir frá Þýskalandi að hann væri ofarlega á blaði Manchester United sem framtíðarstjóri liðsins. Enski boltinn 15.9.2018 09:00
Mourinho um fallið á Wembley: „Gerði þetta af ásettu ráði“ Það vakti mikla kátínu viðstaddra er Jose Mourinho féll um koll er hann reyndi að komast yfir girðingu á leik Englands og Spánar í síðustu viku. Enski boltinn 15.9.2018 07:00
Digne útskýrir afhverju hann fór til Everton Það kom einhverjum á óvart er Lucas Digne, vinstri bakvörður Barcelona, ákvað að söðla um og ganga í raðir Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.9.2018 20:30
Uxinn boxar á fullu í endurhæfingunni Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 14.9.2018 16:15