Enski boltinn VAR verður í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili Myndvéladómarar munu bætast í hóp dómara á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni en félögin í deildinni samþykktu í dag að taka upp VAR-kerfið frá og með 2019-2020 tímabilinu. Enski boltinn 15.11.2018 14:36 Eriksen segir Bale ekki langt frá Messi og Ronaldo Christian Eriksen, leikmaður Tottanham og danska landsliðsins, segir að fyrrum samherji sinn hjá Tottenham, Gareth Bale, sé ekki langt frá því að vera í sama flokki og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Enski boltinn 15.11.2018 12:00 Gylfi í 48. sæti á lista Sky Sports yfir heitustu fótboltamenn Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra fótboltamanna í Evrópu sem eru að spila hvað best í evrópska fótboltanum á þessu tímabili að mati Sky Sports. Enski boltinn 15.11.2018 10:30 Dómari í bann fyrir að bjóða leikmönnum upp á leikinn „steinn, skæri, blað“ Knattspyrnudómari er á leiðinni í bann í þrjár vikur fyrir að nota ekki hefðbundna aðferð til að ákveða hvort liðið byrjaði með boltann. Enski boltinn 14.11.2018 23:30 Nýfæddur er Rooney spilaði sinn fyrsta landsleik en spilar með honum annað kvöld Jadon Sancho, nýjasta stjarna Englendinga, verður að öllum líkindum í byrjunarliði Englendinga í æfingaleik gegn Bandaríkjunum annað kvöld. Enski boltinn 14.11.2018 22:00 Fellaini er núna alveg óþekkjanlegur Manchester United miðjumaðurinn Marouane Fellaini tók stóra ákvörðun í tilefni af 31 árs afmælisdegi sínum. Enski boltinn 14.11.2018 16:30 „Fór úr því að vera krakki með engan styrk í það að vera besti leikmaður sem ég hef spilað með“ Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að breytingin á Paul Scholes frá því að hann var yngri og þangað til að hann kom inn í aðallið Manchester United hafi verið ótrúleg. Enski boltinn 14.11.2018 15:30 Wenger hafnaði Fulham Arsene Wenger hafnaði tilboði Fulham um að taka við liðinu eftir að liðið lét Slavisa Jokanovic fara eftir slakt gengi. Enski boltinn 14.11.2018 14:00 Sanchez fékk nóg eftir að hafa verið á bekknum gegn City og vill komast burt Sú ákvörðun Jose Mourinho, stjóra Manchester United, að bekkja Alexis Sanches í Manchester grannaslagnum vakti ekki mikla lukku hjá Síle-manninum. Enski boltinn 14.11.2018 10:30 Claudio Ranieri aftur í ensku úrvalsdeildina Enska úrvalsdeildarliðið Fulham hefur rekið knattspyrnustjóra sinn og ráðið Claudio Ranieri í staðinn. Enski boltinn 14.11.2018 09:39 Sögusagnir um risatilboð Liverpool í Ousmane Dembélé Liverpool hefur mikinn áhuga á einum sóknarmanni Barcelona liðsins ef marka má sögusagnir sem blaðamenn Guardian hafa hlerað á síðustu dögum. Enski boltinn 14.11.2018 09:30 Leikmaður Arsenal valinn nýliði mánaðarins í þýsku deildinni Reiss Nelson var valinn besti nýliðinn í þýsku bundesligunni í fótbolta fyrir októbermánuð en hann hefur slegið í gegn hjá 1899 Hoffenheim. Enski boltinn 13.11.2018 19:15 28 ára yfirmaður knattspyrnumála látinn Skelfilegar fréttir um örlög manns í blóma lífsins sem hafði unnið sig upp í ábyrgðarmikið starf hjá ensku b-deildarliði. Enski boltinn 13.11.2018 16:00 Hvert félag í ensku deildinni á að borga honum 40 milljónir í starfslokabónus Richard Scudamore ætti að hafa það mjög gott á eftirlaunaárum sínum enda er nú sú krafa á félögin í ensku úrvalsdeildinni að þau greiði honum tugi milljóna hvert í starfslokasamning. Enski boltinn 13.11.2018 15:15 Harry Kewell rekinn eftir aðeins tíu vikur í starfi Harry Kewell er ekki búinn að vera lengi í starfi en hann þurfti að daga pokann sinn í dag. Notts County rak þá þennan ástralska knattspyrnustjóra sinn. Enski boltinn 13.11.2018 13:30 Kosið um VAR í ensku deildinni á fimmtudag Kosning um hvort innleiða eigi myndbandsdómgæslu, VAR, í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili gæti farið fram á fimmtudaginn. Enski boltinn 13.11.2018 12:00 Ósætti innan liðs United vegna Matic Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag. Enski boltinn 13.11.2018 11:00 Aðeins helmingur leikmanna mega vera erlendir eftir Brexit Helmingur leikmanna aðalliða félaga í ensku úrvalsdeildinni verða að vera breskir samkvæmt nýrri tillögu enska knattspyrnusambandsins í ljósi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Enski boltinn 13.11.2018 10:30 Sturridge kærður fyrir að leka innherjaupplýsingum Daniel Sturridge gæti fengið langt bann eftir að hafa verið ákærður fyrir brot á reglum um veðmál í fótboltaleikjum. Enski boltinn 13.11.2018 09:30 „Mourinho hagar sér eins og smákrakki“ Jose Mourinho hagar sér eins og smákrakki og Manchester United getur ekki batnað undir hans stjórn segir fyrrum Englandsmeistarinn Chris Sutton. Enski boltinn 13.11.2018 08:30 Brjálaður Austin vakti lukku í Messunni Charlie Austin, framherji Southampton, var heldur betur pirraður eftir 1-1 jafntefli Southampton gegn Watford í ensku úrvaldsdeildinni um helgina. Enski boltinn 12.11.2018 23:30 Messan: Topp þrjú lélegasta lið United í sögu úrvalsdeildarinnar Manchester United fékk á sig 28 mörk í 38 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur. Á þessu tímabili hefur liðið fengið á sig 21 mark í 12 leikjum. Enski boltinn 12.11.2018 22:00 Enska knattspyrnusambandið ákærir Sturridge fyrir veðmál Enski framherji Liverpool, Daniel Sturridge, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot á reglum hvað varðar veðmál. Enski boltinn 12.11.2018 18:09 Messan um VAR: Þarf að koma helst strax í dag Fulham tapaði fyrir Liverpool 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14 sekúndum áður en Liverpool skoraði fyrra markið kom Fulham boltanum í netið en markið var dæmt af. Enski boltinn 12.11.2018 17:30 Óvíst hvort Welbeck spili meira á tímabilinu Danny Welbeck fór í aðgerð á föstudag og mun ekki spila fyrir Arsenal í "langan tíma“ samkvæmt knattspyrnustjóranum Unai Emery. Enski boltinn 12.11.2018 13:30 Manchester United er eina liðið í mínus Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur nú í skotlínuninni eftir dapra frammistöðu hans manna í nágrannaslagnum á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 12.11.2018 13:00 Sjáðu brotið sem kippti Gylfa úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í næstu leikjum eftir að hann meiddist við slæma tæklingu Jorginho í leik Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2018 11:35 Mourinho: Tölfræði er fyrir þá sem skilja ekki fótbolta Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gefur lítið fyrir þá sem rýna í tölfræði fótboltaleikja og segir það merki um fólk sem skilur ekki fótbolta. Enski boltinn 12.11.2018 11:00 Sjáðu mörkin á ofurdeginum í enska boltanum Það var sannkallaður ofur sunnudagur í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjögur af fimm efstu liðunum voru í eldlínunni og það var stórleikur á Etihad þegar Manchester-liðin mættust. Enski boltinn 12.11.2018 10:30 Brjálaður yfir brotinu á Gylfa og býst ekki við að Gylfi spili með íslenska landsliðinu Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, var allt annað en sáttur með meðferðina sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 12.11.2018 09:30 « ‹ ›
VAR verður í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili Myndvéladómarar munu bætast í hóp dómara á næsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni en félögin í deildinni samþykktu í dag að taka upp VAR-kerfið frá og með 2019-2020 tímabilinu. Enski boltinn 15.11.2018 14:36
Eriksen segir Bale ekki langt frá Messi og Ronaldo Christian Eriksen, leikmaður Tottanham og danska landsliðsins, segir að fyrrum samherji sinn hjá Tottenham, Gareth Bale, sé ekki langt frá því að vera í sama flokki og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Enski boltinn 15.11.2018 12:00
Gylfi í 48. sæti á lista Sky Sports yfir heitustu fótboltamenn Evrópu Gylfi Þór Sigurðsson er í hópi þeirra fótboltamanna í Evrópu sem eru að spila hvað best í evrópska fótboltanum á þessu tímabili að mati Sky Sports. Enski boltinn 15.11.2018 10:30
Dómari í bann fyrir að bjóða leikmönnum upp á leikinn „steinn, skæri, blað“ Knattspyrnudómari er á leiðinni í bann í þrjár vikur fyrir að nota ekki hefðbundna aðferð til að ákveða hvort liðið byrjaði með boltann. Enski boltinn 14.11.2018 23:30
Nýfæddur er Rooney spilaði sinn fyrsta landsleik en spilar með honum annað kvöld Jadon Sancho, nýjasta stjarna Englendinga, verður að öllum líkindum í byrjunarliði Englendinga í æfingaleik gegn Bandaríkjunum annað kvöld. Enski boltinn 14.11.2018 22:00
Fellaini er núna alveg óþekkjanlegur Manchester United miðjumaðurinn Marouane Fellaini tók stóra ákvörðun í tilefni af 31 árs afmælisdegi sínum. Enski boltinn 14.11.2018 16:30
„Fór úr því að vera krakki með engan styrk í það að vera besti leikmaður sem ég hef spilað með“ Gary Neville, fyrrum leikmaður Man. Utd, segir að breytingin á Paul Scholes frá því að hann var yngri og þangað til að hann kom inn í aðallið Manchester United hafi verið ótrúleg. Enski boltinn 14.11.2018 15:30
Wenger hafnaði Fulham Arsene Wenger hafnaði tilboði Fulham um að taka við liðinu eftir að liðið lét Slavisa Jokanovic fara eftir slakt gengi. Enski boltinn 14.11.2018 14:00
Sanchez fékk nóg eftir að hafa verið á bekknum gegn City og vill komast burt Sú ákvörðun Jose Mourinho, stjóra Manchester United, að bekkja Alexis Sanches í Manchester grannaslagnum vakti ekki mikla lukku hjá Síle-manninum. Enski boltinn 14.11.2018 10:30
Claudio Ranieri aftur í ensku úrvalsdeildina Enska úrvalsdeildarliðið Fulham hefur rekið knattspyrnustjóra sinn og ráðið Claudio Ranieri í staðinn. Enski boltinn 14.11.2018 09:39
Sögusagnir um risatilboð Liverpool í Ousmane Dembélé Liverpool hefur mikinn áhuga á einum sóknarmanni Barcelona liðsins ef marka má sögusagnir sem blaðamenn Guardian hafa hlerað á síðustu dögum. Enski boltinn 14.11.2018 09:30
Leikmaður Arsenal valinn nýliði mánaðarins í þýsku deildinni Reiss Nelson var valinn besti nýliðinn í þýsku bundesligunni í fótbolta fyrir októbermánuð en hann hefur slegið í gegn hjá 1899 Hoffenheim. Enski boltinn 13.11.2018 19:15
28 ára yfirmaður knattspyrnumála látinn Skelfilegar fréttir um örlög manns í blóma lífsins sem hafði unnið sig upp í ábyrgðarmikið starf hjá ensku b-deildarliði. Enski boltinn 13.11.2018 16:00
Hvert félag í ensku deildinni á að borga honum 40 milljónir í starfslokabónus Richard Scudamore ætti að hafa það mjög gott á eftirlaunaárum sínum enda er nú sú krafa á félögin í ensku úrvalsdeildinni að þau greiði honum tugi milljóna hvert í starfslokasamning. Enski boltinn 13.11.2018 15:15
Harry Kewell rekinn eftir aðeins tíu vikur í starfi Harry Kewell er ekki búinn að vera lengi í starfi en hann þurfti að daga pokann sinn í dag. Notts County rak þá þennan ástralska knattspyrnustjóra sinn. Enski boltinn 13.11.2018 13:30
Kosið um VAR í ensku deildinni á fimmtudag Kosning um hvort innleiða eigi myndbandsdómgæslu, VAR, í ensku úrvalsdeildina á næsta tímabili gæti farið fram á fimmtudaginn. Enski boltinn 13.11.2018 12:00
Ósætti innan liðs United vegna Matic Leikmenn í liði Manchester United eru ekki sáttir við að Nemanja Matic eigi fast sæti í byrjunarliði liðsins. Þetta segir grein The Times í dag. Enski boltinn 13.11.2018 11:00
Aðeins helmingur leikmanna mega vera erlendir eftir Brexit Helmingur leikmanna aðalliða félaga í ensku úrvalsdeildinni verða að vera breskir samkvæmt nýrri tillögu enska knattspyrnusambandsins í ljósi útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Enski boltinn 13.11.2018 10:30
Sturridge kærður fyrir að leka innherjaupplýsingum Daniel Sturridge gæti fengið langt bann eftir að hafa verið ákærður fyrir brot á reglum um veðmál í fótboltaleikjum. Enski boltinn 13.11.2018 09:30
„Mourinho hagar sér eins og smákrakki“ Jose Mourinho hagar sér eins og smákrakki og Manchester United getur ekki batnað undir hans stjórn segir fyrrum Englandsmeistarinn Chris Sutton. Enski boltinn 13.11.2018 08:30
Brjálaður Austin vakti lukku í Messunni Charlie Austin, framherji Southampton, var heldur betur pirraður eftir 1-1 jafntefli Southampton gegn Watford í ensku úrvaldsdeildinni um helgina. Enski boltinn 12.11.2018 23:30
Messan: Topp þrjú lélegasta lið United í sögu úrvalsdeildarinnar Manchester United fékk á sig 28 mörk í 38 leikjum í ensku úrvalsdeildinni síðasta vetur. Á þessu tímabili hefur liðið fengið á sig 21 mark í 12 leikjum. Enski boltinn 12.11.2018 22:00
Enska knattspyrnusambandið ákærir Sturridge fyrir veðmál Enski framherji Liverpool, Daniel Sturridge, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot á reglum hvað varðar veðmál. Enski boltinn 12.11.2018 18:09
Messan um VAR: Þarf að koma helst strax í dag Fulham tapaði fyrir Liverpool 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14 sekúndum áður en Liverpool skoraði fyrra markið kom Fulham boltanum í netið en markið var dæmt af. Enski boltinn 12.11.2018 17:30
Óvíst hvort Welbeck spili meira á tímabilinu Danny Welbeck fór í aðgerð á föstudag og mun ekki spila fyrir Arsenal í "langan tíma“ samkvæmt knattspyrnustjóranum Unai Emery. Enski boltinn 12.11.2018 13:30
Manchester United er eina liðið í mínus Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur nú í skotlínuninni eftir dapra frammistöðu hans manna í nágrannaslagnum á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 12.11.2018 13:00
Sjáðu brotið sem kippti Gylfa úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í næstu leikjum eftir að hann meiddist við slæma tæklingu Jorginho í leik Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.11.2018 11:35
Mourinho: Tölfræði er fyrir þá sem skilja ekki fótbolta Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gefur lítið fyrir þá sem rýna í tölfræði fótboltaleikja og segir það merki um fólk sem skilur ekki fótbolta. Enski boltinn 12.11.2018 11:00
Sjáðu mörkin á ofurdeginum í enska boltanum Það var sannkallaður ofur sunnudagur í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjögur af fimm efstu liðunum voru í eldlínunni og það var stórleikur á Etihad þegar Manchester-liðin mættust. Enski boltinn 12.11.2018 10:30
Brjálaður yfir brotinu á Gylfa og býst ekki við að Gylfi spili með íslenska landsliðinu Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, var allt annað en sáttur með meðferðina sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 12.11.2018 09:30