Enski boltinn Klopp: Ein okkar besta frammistaða Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum hæstánægður með sigur sinna manna á erkifjendum sínum í Manchester United. Klopp segir að frammistaða Liverpool í dag hafi verið ein besta frammistaða liðsins undir hans stjórn. Enski boltinn 16.12.2018 20:14 Mourinho: Erum í veseni með formið Jose Mourinho, stjóri Manchester United segir að leikmenn sínir séu í vandræðum með formið, og viðurkennir að það eru nokkrir leikmenn að glíma við meiðsli í kjölfarið af tapi Manchester United gegn erkifjendum sínum í Liverpool. Enski boltinn 16.12.2018 20:02 Shaqiri hetja Liverpool gegn United Liverpool endurheimti sæti sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir langþráðan sigur á erkifjendunum í Manchester United á Anfield í dag. Enski boltinn 16.12.2018 18:00 Southampton stöðvaði Arsenal og fer upp úr fallsæti Southampton er komið upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir fyrsta sigur liðsins síðan 1. september. Enski boltinn 16.12.2018 15:30 Hazard kláraði Brighton Chelsea náði að hanga á sigrinum gegn Brighton á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.12.2018 15:30 38 ár síðan Wolves vann síðast þrjá í röð Lið Wolverhampton Wanderers bætti 38 ára gamalt met með sigri sínum á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 16.12.2018 14:15 Mourinho segir Liverpool hafa verið heppið Jose Mourinho segir Liverpool hafa heppnina með sér í leikjum sínum. Liverpool og Manchester United mætast í stórleik helgarinnar í dag. Enski boltinn 16.12.2018 13:30 Dier fékk botnlangabólgu og spilar ekki fyrr en á nýju ári Tottenham verður án krafta Eric Dier þangað til á nýju ári. Miðjumaðurinn þurfti að láta fjarlægja úr sér botnlangann. Enski boltinn 16.12.2018 12:30 Chelsea hafði áður fengið kvörtun vegna mannsins sem níddist á Sterling Stuðningsmaðurinn sem sakaður er um að hafa beitt Raheem Sterling kynþáttaníði á leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur áður verið sakaður um kynþáttaníð. Enski boltinn 16.12.2018 12:00 Sjáðu mörkin sem skutu Man City á toppinn og dramatískt sigurmark Tottenham Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en öll mörk gærdagsins má sjá hér að neðan. Enski boltinn 16.12.2018 08:00 Pochettino stýrði Tottenham til sigurs í hundraðasta sinn Mauricio Pochettino stýrði Tottenham til sigurs í hundraðasta sinn í dag er liðið bar sigurorð á Burnley. Enski boltinn 15.12.2018 23:00 Smalling framlengir við Manchester United til ársins 2022 Chris Smalling, varnarmaður Manchester United hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2022. Enski boltinn 15.12.2018 22:30 West Ham með sinn fjórða sigurleik í röð West Ham vann sinn fjórða sigur í röð eftir nokkuð þægilegan sigur á Fulham. Enski boltinn 15.12.2018 19:30 Leeds aftur á toppinn eftir útisigur Leeds United komst aftur á topp Championship deildarinnar eftir útisigur á Bolton í dag, og þá snéri Jón Daði Böðvarsson aftur í lið Reading eftir meiðsli. Enski boltinn 15.12.2018 17:10 Wolves upp fyrir Everton með sigri Wolves fór upp fyrir Everton í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Newcastle og Crystal Palace nældu sér í mikilvæg stig. Enski boltinn 15.12.2018 17:09 Endurkoma Cardiff dugði ekki til Leikur Watford og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni var í flestra huga ekki líklegur til þess að verða nein sýning en svo átti heldur betur eftir að verða og kom hvert glæsimarkið á eftir öðru. Enski boltinn 15.12.2018 17:00 Tottenham heldur í við toppliðin eftir dramatík á Wembley Það var dramatík á Wembley þegar Tottenham fékk Burnley í heimsókn en það var Daninn Christian Eriksen sem skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Enski boltinn 15.12.2018 17:00 Gylfi fær ekki góða dóma Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu 3-1 fyrir Manchester City á Etihadvellinum í Manchester í dag. Gylfi Þór fékk ekki háa dóma fyrir frammistöðu sína í leiknum. Enski boltinn 15.12.2018 16:00 City aftur á toppinn Manchester City endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með nokkuð öruggum sigri á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.12.2018 14:30 Sóknarþungi Liverpool mætir míglekri vörn Manchester United Liverpool fær Manchester United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum. Enski boltinn 15.12.2018 13:30 Klopp svarar Mourinho: Þarf ég að vinna titil? Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það snúist ekki allt um að vinna titla. Liverpool mætir erkifjendum sínum í Manchester United á morgun. Enski boltinn 15.12.2018 12:30 Upphitun: Risarnir mætast á Anfield Liverpool og Manchester United mætast í stórleik umferðarinnar á Anfield á sunnudag. Gylfi Sigurðsson fer á Etihad-völlinn og mætir Pep Guardiola í hádeginu í dag. Enski boltinn 15.12.2018 09:00 Rashford: Mætum til að vinna Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, segir að Liverpool sé ekki sigurstranglegra liðið fyrir viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Liverpool er efst í deildinni eftir sextán umferðir en Manchester United situr í 6.sætinu. Enski boltinn 15.12.2018 08:00 Van Dijk: Erum ekki hræddir við United Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins mæti ekki hræddir til leiks gegn Manchester United á sunnudaginn en liðin mætast þá á Anfield. Hann segir þó að þeir séu meðvitaðir um ógn United liðsins í sókninni. Enski boltinn 15.12.2018 07:00 Salah valinn bestur annað árið í röð Mohamed Salah leikmaður Liverpool var í dag valinn besti leikmaður Afríku. Þetta er annað árið í röð sem Salah hlotnast þessi heiður en hann hefur átt magnað ár bæði með Liverpool og landsliði Egyptalands. Enski boltinn 14.12.2018 20:30 „Pogba lítur út eins og B-deildar leikmaður“ Erfiðleikar Manchester United að koma sér í toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni sýna fram á undirliggjandi skiptingu innan hópsins að mati sparksérfræðingsins Tim Sherwood. Enski boltinn 14.12.2018 16:15 Warnock vill lífstíðarbönn á stuðningsmenn sem brjóta af sér Stjóri Arons Einars Gunnarssonar vill ekki sjá stuðningsmenn sem beita aðra kynþáttníði. Enski boltinn 14.12.2018 15:30 Berbatov kennir leikmönnum United að nýta styrkleika Lukaku Dimitar Berbatov er orðinn þreyttur á neikvæðninni í kringum Romelu Lukaku. Enski boltinn 14.12.2018 15:00 Carroll þreyttur á meiðslagríninu: Sagt að passa sig í stiganum Andy Carroll hefur þurft að glíma við þó nokkur meiðsli á ferli sínum. Hann segist vera kominn með upp í kok af öllum þeim sem gera grín að honum fyrir meiðslatíðnina. Enski boltinn 14.12.2018 13:00 Mourinho skýtur á titlaleysi Liverpool Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn. Enski boltinn 14.12.2018 11:30 « ‹ ›
Klopp: Ein okkar besta frammistaða Jurgen Klopp, stjóri Liverpool var að vonum hæstánægður með sigur sinna manna á erkifjendum sínum í Manchester United. Klopp segir að frammistaða Liverpool í dag hafi verið ein besta frammistaða liðsins undir hans stjórn. Enski boltinn 16.12.2018 20:14
Mourinho: Erum í veseni með formið Jose Mourinho, stjóri Manchester United segir að leikmenn sínir séu í vandræðum með formið, og viðurkennir að það eru nokkrir leikmenn að glíma við meiðsli í kjölfarið af tapi Manchester United gegn erkifjendum sínum í Liverpool. Enski boltinn 16.12.2018 20:02
Shaqiri hetja Liverpool gegn United Liverpool endurheimti sæti sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir langþráðan sigur á erkifjendunum í Manchester United á Anfield í dag. Enski boltinn 16.12.2018 18:00
Southampton stöðvaði Arsenal og fer upp úr fallsæti Southampton er komið upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir fyrsta sigur liðsins síðan 1. september. Enski boltinn 16.12.2018 15:30
Hazard kláraði Brighton Chelsea náði að hanga á sigrinum gegn Brighton á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16.12.2018 15:30
38 ár síðan Wolves vann síðast þrjá í röð Lið Wolverhampton Wanderers bætti 38 ára gamalt met með sigri sínum á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 16.12.2018 14:15
Mourinho segir Liverpool hafa verið heppið Jose Mourinho segir Liverpool hafa heppnina með sér í leikjum sínum. Liverpool og Manchester United mætast í stórleik helgarinnar í dag. Enski boltinn 16.12.2018 13:30
Dier fékk botnlangabólgu og spilar ekki fyrr en á nýju ári Tottenham verður án krafta Eric Dier þangað til á nýju ári. Miðjumaðurinn þurfti að láta fjarlægja úr sér botnlangann. Enski boltinn 16.12.2018 12:30
Chelsea hafði áður fengið kvörtun vegna mannsins sem níddist á Sterling Stuðningsmaðurinn sem sakaður er um að hafa beitt Raheem Sterling kynþáttaníði á leik Chelsea og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni hefur áður verið sakaður um kynþáttaníð. Enski boltinn 16.12.2018 12:00
Sjáðu mörkin sem skutu Man City á toppinn og dramatískt sigurmark Tottenham Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en öll mörk gærdagsins má sjá hér að neðan. Enski boltinn 16.12.2018 08:00
Pochettino stýrði Tottenham til sigurs í hundraðasta sinn Mauricio Pochettino stýrði Tottenham til sigurs í hundraðasta sinn í dag er liðið bar sigurorð á Burnley. Enski boltinn 15.12.2018 23:00
Smalling framlengir við Manchester United til ársins 2022 Chris Smalling, varnarmaður Manchester United hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2022. Enski boltinn 15.12.2018 22:30
West Ham með sinn fjórða sigurleik í röð West Ham vann sinn fjórða sigur í röð eftir nokkuð þægilegan sigur á Fulham. Enski boltinn 15.12.2018 19:30
Leeds aftur á toppinn eftir útisigur Leeds United komst aftur á topp Championship deildarinnar eftir útisigur á Bolton í dag, og þá snéri Jón Daði Böðvarsson aftur í lið Reading eftir meiðsli. Enski boltinn 15.12.2018 17:10
Wolves upp fyrir Everton með sigri Wolves fór upp fyrir Everton í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Newcastle og Crystal Palace nældu sér í mikilvæg stig. Enski boltinn 15.12.2018 17:09
Endurkoma Cardiff dugði ekki til Leikur Watford og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni var í flestra huga ekki líklegur til þess að verða nein sýning en svo átti heldur betur eftir að verða og kom hvert glæsimarkið á eftir öðru. Enski boltinn 15.12.2018 17:00
Tottenham heldur í við toppliðin eftir dramatík á Wembley Það var dramatík á Wembley þegar Tottenham fékk Burnley í heimsókn en það var Daninn Christian Eriksen sem skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Enski boltinn 15.12.2018 17:00
Gylfi fær ekki góða dóma Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu 3-1 fyrir Manchester City á Etihadvellinum í Manchester í dag. Gylfi Þór fékk ekki háa dóma fyrir frammistöðu sína í leiknum. Enski boltinn 15.12.2018 16:00
City aftur á toppinn Manchester City endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með nokkuð öruggum sigri á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.12.2018 14:30
Sóknarþungi Liverpool mætir míglekri vörn Manchester United Liverpool fær Manchester United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum. Enski boltinn 15.12.2018 13:30
Klopp svarar Mourinho: Þarf ég að vinna titil? Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það snúist ekki allt um að vinna titla. Liverpool mætir erkifjendum sínum í Manchester United á morgun. Enski boltinn 15.12.2018 12:30
Upphitun: Risarnir mætast á Anfield Liverpool og Manchester United mætast í stórleik umferðarinnar á Anfield á sunnudag. Gylfi Sigurðsson fer á Etihad-völlinn og mætir Pep Guardiola í hádeginu í dag. Enski boltinn 15.12.2018 09:00
Rashford: Mætum til að vinna Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, segir að Liverpool sé ekki sigurstranglegra liðið fyrir viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Liverpool er efst í deildinni eftir sextán umferðir en Manchester United situr í 6.sætinu. Enski boltinn 15.12.2018 08:00
Van Dijk: Erum ekki hræddir við United Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins mæti ekki hræddir til leiks gegn Manchester United á sunnudaginn en liðin mætast þá á Anfield. Hann segir þó að þeir séu meðvitaðir um ógn United liðsins í sókninni. Enski boltinn 15.12.2018 07:00
Salah valinn bestur annað árið í röð Mohamed Salah leikmaður Liverpool var í dag valinn besti leikmaður Afríku. Þetta er annað árið í röð sem Salah hlotnast þessi heiður en hann hefur átt magnað ár bæði með Liverpool og landsliði Egyptalands. Enski boltinn 14.12.2018 20:30
„Pogba lítur út eins og B-deildar leikmaður“ Erfiðleikar Manchester United að koma sér í toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni sýna fram á undirliggjandi skiptingu innan hópsins að mati sparksérfræðingsins Tim Sherwood. Enski boltinn 14.12.2018 16:15
Warnock vill lífstíðarbönn á stuðningsmenn sem brjóta af sér Stjóri Arons Einars Gunnarssonar vill ekki sjá stuðningsmenn sem beita aðra kynþáttníði. Enski boltinn 14.12.2018 15:30
Berbatov kennir leikmönnum United að nýta styrkleika Lukaku Dimitar Berbatov er orðinn þreyttur á neikvæðninni í kringum Romelu Lukaku. Enski boltinn 14.12.2018 15:00
Carroll þreyttur á meiðslagríninu: Sagt að passa sig í stiganum Andy Carroll hefur þurft að glíma við þó nokkur meiðsli á ferli sínum. Hann segist vera kominn með upp í kok af öllum þeim sem gera grín að honum fyrir meiðslatíðnina. Enski boltinn 14.12.2018 13:00
Mourinho skýtur á titlaleysi Liverpool Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn. Enski boltinn 14.12.2018 11:30