Enski boltinn

Solskjær vildi gera eins og Pep

Ole Gunnar Solskjær var í vikunni ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United næstu árin eftir góðan árangur sem bráðabirgðastjóri félagsins. Hann vildi þó fara aðra leið inn í starfið.

Enski boltinn