Martin: Passaði mig á að velja lið þar sem ég fengi að blómstra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2016 19:15 Martin Hermannssyni hefur gengið allt í haginn síðan hann gekk í raðir franska körfuboltaliðsins Charleville-Mézières. Martin hefur skorað 18,5 stig að meðaltali í leik í vetur og er næststigahæstur í frönsku B-deildinni. Þá er landsliðsmaðurinn einnig með 4,1 frákast og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. „Þetta hefur gengið mjög vel, bæði hjá mér persónulega og hjá liðinu sjálfu. Maður finnur það hvað allir í bænum eru spenntir fyrir þessu,“ sagði Martin í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gaupi hitti Martin Aron í Hörpu í gærkvöldi þar sem Íþróttamaður ársins 2016 var útnefndur. Martin var í fyrsta sinn á meðal 10 efstu í kjörinu. Eftir tvö tímabil hjá LIU háskólanum í Brooklyn söðlaði Martin um í sumar og samdi við Charleville-Mézières. Hann segir tvennt ólíkt að spila í bandaríska háskólaboltanum og svo í sterkri atvinnumannadeild. „Þarna er maður að spila á móti atvinnumönnum, mönnum sem fá borgað fyrir að spila og eru eldri og stærri og sterkari en ég, í staðinn fyrir að vera í háskólaboltanum þar sem leikmenn eru yngri og ekki jafn reyndir. Þetta er virkilega krefjandi og allt öðruvísi körfubolti,“ sagði Martin sem er í stóru hlutverki hjá Charleville-Mézières sem er í 2. sæti deildarinnar. „Ég passaði mig á því að velja lið sem þurfti á mínum kröftum að halda og leyfði mér að spila minn leik og blómstra,“ sagði Martin sem hefur trú á því að Charleville-Mézières geti unnið sér sæti í A-deildinni fyrir næsta tímabil.Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfubolti Tengdar fréttir Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Martin Hermannssyni hefur gengið allt í haginn síðan hann gekk í raðir franska körfuboltaliðsins Charleville-Mézières. Martin hefur skorað 18,5 stig að meðaltali í leik í vetur og er næststigahæstur í frönsku B-deildinni. Þá er landsliðsmaðurinn einnig með 4,1 frákast og 6,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. „Þetta hefur gengið mjög vel, bæði hjá mér persónulega og hjá liðinu sjálfu. Maður finnur það hvað allir í bænum eru spenntir fyrir þessu,“ sagði Martin í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Gaupi hitti Martin Aron í Hörpu í gærkvöldi þar sem Íþróttamaður ársins 2016 var útnefndur. Martin var í fyrsta sinn á meðal 10 efstu í kjörinu. Eftir tvö tímabil hjá LIU háskólanum í Brooklyn söðlaði Martin um í sumar og samdi við Charleville-Mézières. Hann segir tvennt ólíkt að spila í bandaríska háskólaboltanum og svo í sterkri atvinnumannadeild. „Þarna er maður að spila á móti atvinnumönnum, mönnum sem fá borgað fyrir að spila og eru eldri og stærri og sterkari en ég, í staðinn fyrir að vera í háskólaboltanum þar sem leikmenn eru yngri og ekki jafn reyndir. Þetta er virkilega krefjandi og allt öðruvísi körfubolti,“ sagði Martin sem er í stóru hlutverki hjá Charleville-Mézières sem er í 2. sæti deildarinnar. „Ég passaði mig á því að velja lið sem þurfti á mínum kröftum að halda og leyfði mér að spila minn leik og blómstra,“ sagði Martin sem hefur trú á því að Charleville-Mézières geti unnið sér sæti í A-deildinni fyrir næsta tímabil.Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti Tengdar fréttir Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
Konur í fjórum af sex efstu sætunum | Niðurstöður kjörs Íþróttamanns ársins 2016 Samtök íþróttafréttamanna gerðu upp keppnisárið 2016 í árlegu hófi sínu í kvöld. 24 félagsmenn Samtaka íþróttafréttamanna greiddu atkvæði að þessu sinni og var niðurstaðan tilkynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29. desember 2016 21:30