Jóhannes hættir við að kaupa tískuverslanir 12. október 2010 14:31 Jóhannes Jónsson, áður kenndur við Bónus. Jóhannes Jónsson hefur fallið frá kaupum á tískuverslunum undir merkjum Zara, Topshop og All Saints sem nú eru reknar af Högum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka en þar segir að þann 30. ágúst hafi verið tilkynnt um samning bankans við Jóhannes um hann myndi kaupa þrjár sérvöruverslanir af Högum, Zara, Topshop og All Saints. „Jóhannes Jónsson hefur nú ákveðið að nýta ekki umsaminn kauprétt og verða því verslanirnar þrjár áfram hluti af Högum," segir í tilkynningunni nú. Þá segir að hluti af samkomulagi Arion banka og Jóhannesar sé yfirlýsing Jóhannesar og tengdra aðila, sem tryggir rekstur tískuverslananna innan Haga til frambúðar þrátt fyrir persónuleg tengsl fjölskyldu Jóhannesar og eigenda viðkomandi umboða. „Önnur atriði samkomulagsins frá 29. ágúst standa, þar með talin kaup Jóhannesar á SMS í Færeyjum. Kaupverð er 450 milljónir króna sem er í samræmi við mat sérfræðinga bankans á virði hlutabréfanna. Lokauppgjör vegna kaupanna á SMS fer fram eigi síðar en 1. desember næstkomandi." „Hagar eru nú í söluferli hjá Arion banka og verður endanleg tilhögun þess og framkvæmd kynnt á næstu dögum," segir að lokum. Tengdar fréttir Jóhannes fékk ekki lán hjá Arion banka „Kaupverðið fékk hann ekki að láni hjá Arion banka,“ segir Iða Brá Benediktsdóttir, upplýsingafulltrúi Arion banka, í samtali við fréttastofu aðspurð hvort bankinn hafi lánað Jóhannesi Jónssyni fyrir kaupunum á SMS verslununum í Færeyjum og sérvörubúðunum Top Shop, Zara og All Saints. Kaupverð þessara eigna er 1.237,5 milljónir króna. 30. ágúst 2010 18:08 Jóhannes keypti eitt stærsta smásölufyrirtæki Færeyja Færeyska smásölufyrirtækið sem Jóhannes Jónsson keypti helmingshlut í af Högum er eitt stærsta smásölufyrirtækið í Færeyjum með veltu upp á rúmlega sjö milljarða króna og átta verslanir. Þá keypti Jóhannes þrjár tískuvöruverslanir. Samningur Jóhannesar við Arion banka gerir ráð fyrir að kaupverðið verði greitt með reiðufé. 31. ágúst 2010 12:15 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Jóhannes Jónsson hefur fallið frá kaupum á tískuverslunum undir merkjum Zara, Topshop og All Saints sem nú eru reknar af Högum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka en þar segir að þann 30. ágúst hafi verið tilkynnt um samning bankans við Jóhannes um hann myndi kaupa þrjár sérvöruverslanir af Högum, Zara, Topshop og All Saints. „Jóhannes Jónsson hefur nú ákveðið að nýta ekki umsaminn kauprétt og verða því verslanirnar þrjár áfram hluti af Högum," segir í tilkynningunni nú. Þá segir að hluti af samkomulagi Arion banka og Jóhannesar sé yfirlýsing Jóhannesar og tengdra aðila, sem tryggir rekstur tískuverslananna innan Haga til frambúðar þrátt fyrir persónuleg tengsl fjölskyldu Jóhannesar og eigenda viðkomandi umboða. „Önnur atriði samkomulagsins frá 29. ágúst standa, þar með talin kaup Jóhannesar á SMS í Færeyjum. Kaupverð er 450 milljónir króna sem er í samræmi við mat sérfræðinga bankans á virði hlutabréfanna. Lokauppgjör vegna kaupanna á SMS fer fram eigi síðar en 1. desember næstkomandi." „Hagar eru nú í söluferli hjá Arion banka og verður endanleg tilhögun þess og framkvæmd kynnt á næstu dögum," segir að lokum.
Tengdar fréttir Jóhannes fékk ekki lán hjá Arion banka „Kaupverðið fékk hann ekki að láni hjá Arion banka,“ segir Iða Brá Benediktsdóttir, upplýsingafulltrúi Arion banka, í samtali við fréttastofu aðspurð hvort bankinn hafi lánað Jóhannesi Jónssyni fyrir kaupunum á SMS verslununum í Færeyjum og sérvörubúðunum Top Shop, Zara og All Saints. Kaupverð þessara eigna er 1.237,5 milljónir króna. 30. ágúst 2010 18:08 Jóhannes keypti eitt stærsta smásölufyrirtæki Færeyja Færeyska smásölufyrirtækið sem Jóhannes Jónsson keypti helmingshlut í af Högum er eitt stærsta smásölufyrirtækið í Færeyjum með veltu upp á rúmlega sjö milljarða króna og átta verslanir. Þá keypti Jóhannes þrjár tískuvöruverslanir. Samningur Jóhannesar við Arion banka gerir ráð fyrir að kaupverðið verði greitt með reiðufé. 31. ágúst 2010 12:15 Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Jóhannes fékk ekki lán hjá Arion banka „Kaupverðið fékk hann ekki að láni hjá Arion banka,“ segir Iða Brá Benediktsdóttir, upplýsingafulltrúi Arion banka, í samtali við fréttastofu aðspurð hvort bankinn hafi lánað Jóhannesi Jónssyni fyrir kaupunum á SMS verslununum í Færeyjum og sérvörubúðunum Top Shop, Zara og All Saints. Kaupverð þessara eigna er 1.237,5 milljónir króna. 30. ágúst 2010 18:08
Jóhannes keypti eitt stærsta smásölufyrirtæki Færeyja Færeyska smásölufyrirtækið sem Jóhannes Jónsson keypti helmingshlut í af Högum er eitt stærsta smásölufyrirtækið í Færeyjum með veltu upp á rúmlega sjö milljarða króna og átta verslanir. Þá keypti Jóhannes þrjár tískuvöruverslanir. Samningur Jóhannesar við Arion banka gerir ráð fyrir að kaupverðið verði greitt með reiðufé. 31. ágúst 2010 12:15