Viðskipti innlent

Pálmi kaupir 7,5% í 365

Fons ehf. í eigu Pálma Haraldssonar, hefur fest kaup á 7,5% af hlutafé 365. Um er að ræða rúmlega 257 milljón hluti og kaupverðið var 2,35 kr. á hlut eða samtals í kringum 600 milljónir kr.

"Menn þurfa ekki annað en að skoða uppgjörið hjá 365 frá í gær," segir Pálmi Haraldsson í samtali við Vísi um ástæður kaupa hans. "Þetta er besta ársfjórðungsuppgjör félagsins frá því það var stofnað."

Eftir viðskiptin á Pálmi rúmlega 23% í 365.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
2,53
93
6.528.290
REGINN
0,93
4
8.473
SYN
0,35
3
10.857
ICEAIR
0,34
78
48.966
SKEL
0,28
3
485

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
TM
-3,94
4
76.160
VIS
-2,82
15
208.765
MAREL
-2,09
52
552.089
LEQ
-1,54
1
51
REITIR
-1,33
6
31.951
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.