Fleiri fréttir

Fallon skoraði á Westbrook í körfubolta

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fékk Russell Westbrook, einn besta körfuboltamann heims, í heimsókn í vikunni og ræddi við hann um lífið og tilveruna.

Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni

Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.

Uppeldisráð sem virka

Uppeldishlutverkinu fylgir ábyrgð. Allir sem því sinna hafa gott af því að tileinka sér gagnreyndar uppeldisaðferðir í stað þess að renna blint í sjóinn. Gyða Haraldsdóttir féllst á að nefna nokkrar.

Dómsmál gegn Secret Solstice tekið fyrir

Í dag er fyrirtaka í máli Þorsteins Stephensen gegn tónlistarhátíðinni Secret Solstice en Þorsteinn stefndi hátíðinni fyrir vangoldin laun. Forsvarsmenn hátíðarinnar eru bjartsýnir á góða niðurstöðu.

Sveitasetur Vladimir Putin er 1500 fermetra villa

Vladimir Putin er einn valdamesti maður heims enda forseti Rússlands. Putin er vellauðugur og má finna umfjöllun um sveitasetur hans í Rússlandi inni á vefsíðunni ViralThread.

Töff að vera nörd

Soffía Elín Sigurðardóttir unglingasálfræðingur stendur fyrir námskeiðum fyrir ungt fólk með nördaáhugamál á borð við vísindaskáldskap, kortaspil og herkænskuleiki.

Fyrsta húðflúrið í 76 ára afmælisgjöf

Eygló Jóna Gunnarsdóttir er 76 ára og fékk sér sitt fyrsta tattú um helgina. Lúthersrós á handlegginn varð fyrir valinu og það var barnabarn hennar, Ívar Østerby Ævarsson, sem skellti tattúinu á hana.

Bubbi verið edrú í 21 ár

Tónlistarmaðurinn ástsæli Bubbi Morthens hefur verið edrú í 21 ár í dag en hann greinir frá þessu á Facebook í morgun.

Athafnamenn ólmir í Fjölnisveg

Eitt þekktasta hús Þingholtanna er komið á sölu og fasteignamatið er 156 milljónir. Nú bíða eflaust margir spenntir eftir að sjá hver næsti eigandi verður en hingað til hafa forstjórar og viðskiptamenn verið ólmir í þessa flottu eign.

Hundurinn sem syngur Ave Maria

Lagið Ave Maria eftir Franz Scoobert er gríðarlega þekkt lag og heyrist það við mörg tilefni um heim allan.

Geirvörturnar í aðalhlutverki í skíðaferð

Jake Alewel skellti sér á dögunum á skíði og tók GoPro vélina sína með. Alewel er með GoPro Hero 5 Black sem hægt er að stilla á þann máta að hún fylgir ákveðnum hlut alla upptökuna.

Það er langbest að vera á Íslandi

Vinkonurnar Sara Louzir og Lilja Andradóttir eru á leiksvæði í hverfinu sínu að halda tónleika með þykjustuhljóðfæri í höndunum. Sara situr í rólunni en Lilja stendur uppi á borði og saman syngja þær með miklum tilþrifum NeiNei, sem Áttan gerði vinsælt fyrr á þessu ári. Falleg dúkka situr í kerru rétt hjá. „Hún er að hlusta á okkur,“ segir Lilja til skýringar þegar laginu lýkur.

Pandan sem er sjúk í bambus

Oft á tíðum nást skemmtileg myndbönd af dýrum í dýragörðum og eitt slíkt er að finna á Reddit.

Tekur Despacito á vasareikni

Vinsælasta lag ársins er án efa lagið Despacito og er lagið orðið það mest spilaða í sögu YouTube.

Baráttukonan Agnes

Hvað gerir manneskja sem getur ekki flúið kvalara sinn? Í réttarhöldum sem fara fram í dag á Hvammstanga verður réttað á ný í máli Agnesar Magnúsdóttur og Friðriks Sigurðssonar sem voru hálshöggvin árið 1830. Langvarandi ofbeldi var undirrótin, segir verjandi Agnesar.

Blygðunarlaus metnaður

Sif Sigmarsdóttir gaf út vísindaskáldsöguna I am Traitor í Bretlandi í vikunni. Bókina skrifaði hún á ensku en að fá samning hjá breskum útgefanda segir hún jafn erfitt og að nálgast drottninguna. Ferlið var ekki áreynslulaust.

Blómin launa gott atlæti

Þórhildur Hrönn Ingólfsdóttir og Guðmundur Jóhann Jónsson hlutu viðurkenningu umhverfis-og samgöngunefndar Kópavogs fyrir umhirðu húss og lóðar að Kópavogsbakka 15.

Kíkti í heimsókn til Lönu Del Ray og lék í myndbandi

Eðvarð Egilsson, fyrirsæta, tónlistarmaður og leikari, er í stóru hlutverki í nýjasta myndbandi Lönu Del Ray við lagið White Mustang. Hann fékk hlutverkið í gegnum Facebook og kíkti svo í heimsókn til Lönu í smá spjall.

Skáldað í eyðurnar

Lóa Hjálmtýsdóttir, teiknari og myndasöguhöfundur með meiru, tekur þátt í bókmenntahátíð í dag með viðburði í Barnahellinum í Norræna húsinu. Hún hefur útbúið myndasögu með eyðum sem má fylla í.

Þurfum á Guði að halda

Jón Ómar Gunnarsson er nýr prestur í Efra-Breiðholti. Hann upplifir daglega samfylgd Guðs þegar hann horfir á barn sitt og fegurð sköpunarverksins. Líka þar sem ríkir góður andi manna í millum. Þar er Guð að verki.

Fór á íbúfen kúrinn

Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., sýnir á sér nýja hlið í sínu fyrsta dramatíska hlutverki í kvikmyndinni Undir trénu. Hlutverkið reyndi á. Hann var lengi fjarvistum frá ungri dóttur sinni. Þá þurfti hann að létta sig umtalsvert og fór heldur óhefðbundna leið til þess.

Sjá næstu 50 fréttir