Fleiri fréttir

Góðir staðir fyrir fyrsta stefnumót

Það að fara á fyrsta stefnumót getur verið ansi stressandi. Hvert á maður að fara, hvað á maður að gera og hvað í fjandanum á maður að tala um? Góður áfangastaður fyrir fyrsta deit getur reddað ýmsu og þess vegna leituðum við við á náðir nokkurra sérfræðinga,sem eru ýmist á lausu eða í sambandi, til að gefa lesendum góð ráð um hvert er sniðugt að fara á fyrsta stefnumóti.

Lotta fer inn í leikhús

Mikilli vinnutörn er að ljúka hjá Sigsteini Sigurbergssyni sem í sumar hefur skemmt með Leikhópnum Lottu. Sigsteinn er þekktur fyrir skemmtilega sviðsframkomu og húmor sem stundum er pínulítið neðan beltis. 

Út að borða með besta vininum

Björt Ólafsdóttir lagði nýlega til að veitingahúsaeigendur fengju sjálfir að ráða því hvort gæludýr væru leyfð á stöðum þeirra. Veitingahúsaeigandanum Hrefnu Sætran þykir tillagan áhugaverð.

Ísland með í FIFA 18

Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ.

Aaron Paul mættur aftur til landsins

Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad.

Jóhannes í kvikmynd með Cate Blanchett og Kristin Wiig

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur verið að gera það gott í Hollywood undanfarið og heldur því áfram. Nýjasta hlutverk hans vestanhafs er á móti stórleikurunum Cate Blanchett, Kristin Wiig, Billy Crudup, Laurence Fish­burne og fleirum í myndinni Where'd You Go, Bernadette.

Sjá næstu 50 fréttir