Fleiri fréttir

Harry Dean Stanton látinn

Hann á að baki nokkuð eftirminnileg hlutverk, þar á meðal í myndunum The Godfather: Part II, Alien og Pretty in Pink.

Alltaf verið stelpustelpa

Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm.

Fergie og Duhamel skilin

Söngkonan Fergie og leikarinn Josh Duhamel eru skilin en þau tóku þá ákvörðun fyrr á þessu ári.

Kísilkóngurinn selur 450 fermetra einbýlishús á 150 milljónir

Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri og stofnandi hins umdeilda fyrirtækis United Silicon, er grunaður um hafa dregið sér um hálfan milljarð með fölsuðum reikningum gefnum út á búnaðarframleiðandann Tenova Pyromet á Ítalíu.

Páll Óskar í 15 kílóa fjaðraham

Páll Óskar Hjálmtýsson heldur risatónleika í Laugardalshöllinni á laugardag. Palli ætlar að taka íslenskt tónleikahald á næsta stig og lofar að sýningin verði engu lík.

Ís­lands­heim­sóknar hús­mæðranna beðið með eftir­væntingu

Eftir síðasta þátt af þættinum The Real Housewives of Orange County, sem sýndur var á mánudag, var sýnt hverju áhorfendur og aðdáendur þessa vinsæla raunveruleikaþáttar mega eiga von á í komandi seríu. Leikur ferð þessara kvenna til Íslands þar stórt hlutverk.

Dægurlagaperlurnar slógu í gegn hjá landsmönnum

Þríeykið Sigga Beinteins, Guðrún Gunnarsdóttir og Jógvan Hansen hafa undanfarið sungið gamlar dægurlagaperlur saman á tónleikunum Við eigum samleið. Tónleikarnir hafa hitt beint í mark hjá tónlistarunnendum en þeir hafa verið haldnir hátt í 30 sinnum.

Dísa Jakobs með tónleika á Græna hattinum

Eftir áralanga búsetu erlendis er Dísa Jakobsdóttir flutt aftur heim og fagnar nú útgáfu nýrrar breiðskífu, Reflections, með tónleikahaldi á Græna hattinum á Akureyri annað kvöld.

Fallon skoraði á Westbrook í körfubolta

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon fékk Russell Westbrook, einn besta körfuboltamann heims, í heimsókn í vikunni og ræddi við hann um lífið og tilveruna.

Allir í sínu fínasta pússi á þingsetningarathöfninni

Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.

Uppeldisráð sem virka

Uppeldishlutverkinu fylgir ábyrgð. Allir sem því sinna hafa gott af því að tileinka sér gagnreyndar uppeldisaðferðir í stað þess að renna blint í sjóinn. Gyða Haraldsdóttir féllst á að nefna nokkrar.

Dómsmál gegn Secret Solstice tekið fyrir

Í dag er fyrirtaka í máli Þorsteins Stephensen gegn tónlistarhátíðinni Secret Solstice en Þorsteinn stefndi hátíðinni fyrir vangoldin laun. Forsvarsmenn hátíðarinnar eru bjartsýnir á góða niðurstöðu.

Sveitasetur Vladimir Putin er 1500 fermetra villa

Vladimir Putin er einn valdamesti maður heims enda forseti Rússlands. Putin er vellauðugur og má finna umfjöllun um sveitasetur hans í Rússlandi inni á vefsíðunni ViralThread.

Töff að vera nörd

Soffía Elín Sigurðardóttir unglingasálfræðingur stendur fyrir námskeiðum fyrir ungt fólk með nördaáhugamál á borð við vísindaskáldskap, kortaspil og herkænskuleiki.

Fyrsta húðflúrið í 76 ára afmælisgjöf

Eygló Jóna Gunnarsdóttir er 76 ára og fékk sér sitt fyrsta tattú um helgina. Lúthersrós á handlegginn varð fyrir valinu og það var barnabarn hennar, Ívar Østerby Ævarsson, sem skellti tattúinu á hana.

Sjá næstu 50 fréttir