Fleiri fréttir

Ólafía þakkaði Gumma Ben fyrir

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði ekki að tryggja sér þáttökurétt á síðustu tveimur dögunum á LPGA-mótinu á Nýja Sjálandi.

Forsetapartý á Forsetabikarnum

Tólfti Forsetabikarinn í golfi hófst í New Jersey í Bandaríkjunum gær en þar mætast úrvalslið Bandaríkjanna og alþjóðalið kylfinga utan Evrópu.

Tiger Woods: Kem kannski aldrei aftur

Tiger Woods hefur unnið fjórtán risatitla á golfferlinum en nú efast hann um að hann muni keppa aftur á golfmóti vegna meiðslanna sem hafa verið að plaga hann í mörg ár.

Tólf söguleg skref hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að komast þangað sem enginn íslenskur kylfingur hefur komist áður á hennar fyrsta tímabili á sterkustu mótaröð í heimi. Hún rýkur upp bæði heims- og peningalistann.

Ólafía fékk 1,3 milljónir króna

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fékk tæplega 1,3 milljónir íslenskra króna í verðlaunafé fyrir árangur sinn á Evian-risamótinu í Frakklandi.

Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti

Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu.

Ólafía við niðurskurðarlínuna eftir annan hring í Frakklandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á þremur höggum yfir pari á öðru hring Evian risamótins í Frakklandi sem er hluti af LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heimi en það verður ekki ljóst fyrr en seinna í dag hvort hún komist í gegnum niðurskurðinn.

Ólafía Þórunn ein í fjórða sæti í Indianapolis

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, lauk leik í fjórða sæti á Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu með sigri Lexi Thompson en örn Ólafíu á lokaholunni kom henni úr tíunda sæti í það fjórða.

Örn á lokaholunni skaut Ólafíu upp í þriðja sætið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, kom í hús á fjórum höggum undir pari á hringnum og alls ellefu höggum undir pari á lokadegi Indy Women in Tech-mótsins í Indianapolis sem lauk rétt í þessu.

Ólafía hefur leik í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppir á mikilvægu móti á LPGA-mótaröðinni í dag.

Aron setti vallarmet á Akureyri

Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, setti nýtt vallarmet á Jaðarsvelli á Akureyri í dag þegar hann lék holurnar 18 á 64 höggum, eða 7 höggum undir pari.

14 pör hjá Ólafíu í dag

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi

Sjá næstu 50 fréttir