Golf

Tólf söguleg skref hjá Ólafíu

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
 Ólafía ritar íslenska golfsögu í hverju skrefi.
Ólafía ritar íslenska golfsögu í hverju skrefi. vísir/getty

Fyrir árið 2017 hafði enginn íslenskur kylfingur spilað á risamóti. Nú í lok september hefur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilað á þremur risamótum á þremur mánuðum.

Frá því að hún tryggði sér þátttökurétt í bandarísku mótaröðinni fyrst Íslendinga hefur Ólafía skrifað nýjan kafla í íslenska golfsögu nánast í hverjum mánuði.

Hún er að koma Íslandi á blað meðal bestu kylfinga heims. Hér að neðan förum við yfir þessi sögulegu skref hjá þessum 24 ára gamla kylfingi úr Golfklúbbi Reykjavíkur.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.