Golf

Tólf söguleg skref hjá Ólafíu

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
Ólafía ritar íslenska golfsögu í hverju skrefi.
Ólafía ritar íslenska golfsögu í hverju skrefi. vísir/getty
Fyrir árið 2017 hafði enginn íslenskur kylfingur spilað á risamóti. Nú í lok september hefur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilað á þremur risamótum á þremur mánuðum.

Frá því að hún tryggði sér þátttökurétt í bandarísku mótaröðinni fyrst Íslendinga hefur Ólafía skrifað nýjan kafla í íslenska golfsögu nánast í hverjum mánuði.

Hún er að koma Íslandi á blað meðal bestu kylfinga heims. Hér að neðan förum við yfir þessi sögulegu skref hjá þessum 24 ára gamla kylfingi úr Golfklúbbi Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×