Fleiri fréttir Þristakóngurinn áfram á Króknum Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Tindastól. 25.8.2017 16:30 Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. 25.8.2017 12:00 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25.8.2017 10:30 Hildur Björg spilar á Spáni í vetur Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir. 24.8.2017 12:30 Brotnaði á móti Íslandi og missir af EM Litháar unnu Íslendinga í vináttulandsleik í Litháen í gærkvöldi en leikurinn var litháíska liðinu dýrkeyptur því liðið missti annan leikstjórnanda sinn í meiðsli í leiknum. 24.8.2017 11:00 Búlgaría síðasta liðið í íslenska riðlinum Íslenska körfuboltalandsliðið mun taka þátt í undankeppni HM 2019 frá og með haustinu. 24.8.2017 10:41 NBA-stjarna hrósaði Tryggva eftir leikinn í gærkvöldi Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í körfuboltalandsleiknum á móti Litháen í gærkvöldi en þar fékk íslenski miðherjinn að glíma við öflugan leikmann úr NBA-deildinni. 24.8.2017 09:00 Barkley: Lið eiga að heimsækja Hvíta húsið Charles Barkley hefur blandað sér í umræðuna um hvort íþróttamenn eigi að heimsækja Hvíta húsið eða ekki. Hann segir að það ætti ekki að blanda pólitík í málið. 23.8.2017 23:30 Hannes: Von á um 2.000 Íslendingum til Finnlands Einhverjir hlógu er KKÍ lofaði því að koma með 2.000 íslenska áhorfendur á EM í körfubolta í Finnlandi. Það er ekki mikið hlegið í dag. 23.8.2017 19:30 Tryggvi með 19 stig í tapi á móti Litháen Íslenska körfuboltalandsliðið átti frekar erfitt uppdráttar í kvöld á móti gríðarlega sterku liði Litháen í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Helsinki í næstu viku. 23.8.2017 18:25 Fyrir fimm árum töpuðu þeir með 50 stigum en hvað gerist í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Evrópumótíð í körfubolta sem hefst með leik á móti Grikklandi eftir rúma viku. 23.8.2017 15:15 Skiptu á þeim fyrsta og síðasta úr nýliðavalinu 2011 Sem kunnugt er skipti Cleveland Cavaliers stórstjörnunni Kyrie Irving til Boston Celtics í nótt. 23.8.2017 14:30 Rak umboðsmanninn sinn með sextán milljarða samning á borðinu Andrew Wiggins er ein af framtíðar stórstjörnum NBA-deildarinnar og þegar orðinn algjör lykilmaður í liði Minnesota Timberwolves. Það er því ekkert skrýtið að félagið sé tilbúið að bjóða honum góðan samning. 23.8.2017 12:00 Irving til Boston í skiptum fyrir Thomas Risastór skipti í NBA-deildinni áttu sér stað í nótt og er Kyrie Irving farinn frá Cleveland. 23.8.2017 08:00 Payton myndi ekki heldur vilja hitta Trump Heiðurshallarmeðlimurinn Gary Payton segir að hann myndi ekki þekkjast boð Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimsækja Hvíta húsið. 22.8.2017 23:30 Teodosic ekki með Serbum á EM Leikstjórnandinn Milos Teodosic leikur ekki með Serbíu á EM í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Teodosic er meiddur á kálfa. 21.8.2017 22:30 Frábær staða í fyrri hálfleik en annað tap á móti Ungverjum Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með fimmtán stigum, 82-67, í seinni æfingaleik sínum í Ungverjalandi og Ungverjarnir unnu því báða leikina með sama mun. 20.8.2017 13:42 Grikkir saka Bucks um að þvinga Antetokounmpo í að gefa ekki kost á sér fyrir Eurobasket 20.8.2017 12:30 Baráttumaður fyrir réttindum blökkufólks hefur gengið til liðs við New York Knicks Nigel Hayes skrifaði í vikunni undir samning við bandaríska NBA liðið New York Knicks. Hayes hefur nýtt sér frægð sína til þess að berjast fyrir réttindum blökkufólks. 20.8.2017 06:00 Besti leikmaður Grikkja missir af Eurobasket Hinn frábæri Giannis Antetokounpo verður ekki með Grikkjum á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Antetokounpo glímir við hnémeiðsli og getur ekki tekið þátt í mótinu. 19.8.2017 22:45 Tap gegn Ungverjum Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði 81-66 gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 19.8.2017 16:30 Sigurður Gunnar: Ég er fúll og brjálaður Sigurður Gunnar Þorsteinsson er að vonum svekktur yfir að eiga ekki möguleika á því að spila með íslenska landsliðinu á EM en hann sýnir þó ákvörðun þjálfarans skilning. Hann segir frábært að búa í Grindavík og bíður spenntur eftir að tímbilið hefjist. 19.8.2017 06:00 25 ár í dag síðan að Larry Bird lagði skóna á hilluna 18. ágúst 1992 hélt Larry Bird blaðamannafund þar sem hann tilkynnti heiminum að hann væri að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Í dag eru liðin 25 ár frá þessum sögulega degi fyrir NBA-deildina. 18.8.2017 19:30 Sigurður: Mæli eindregið með því að spila í Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson er kominn aftur til Íslands eftir dvöl í Grikklandi og Svíþjóð. 18.8.2017 19:00 Durant ætlar ekki í Hvíta húsið: Ber ekki virðingu fyrir Trump Kevin Durant ætlar ekki að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta ef Golden State Warriors verður boðið í Hvíta húsið eins og venjan er með NBA-meistara. 18.8.2017 16:30 Axel, Ólafur og Sigtryggur Arnar fara ekki með í síðustu æfingaferðina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun í sína síðustu æfingaferð fyrir EM í Finnlandi sem hefst þann 31. ágúst næstkomandi. 18.8.2017 10:04 Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera. 17.8.2017 07:00 LeBron: Þurfum að sýna meiri ást og kærleika NBA-stjarnan LeBron James, leikmaður Cleveland, hefur tjáð sig um átökin í Charlottesville og Donald Trump Bandaríkjaforseta. 16.8.2017 22:00 Viðurkennir að hann sé „Númeraperri“ landsliðsins Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. 15.8.2017 20:15 Sigurður Gunnar kominn aftur í Grindavík Grindvíkingar hafa fengið mikinn liðstyrk í karlakörfunni en félagið hefur náð samkomulagi við miðherjann Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í kvöld. 15.8.2017 17:17 Spá því að Tryggvi verði valinn í nýliðavali NBA á næsta ári Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. 15.8.2017 14:15 Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. 14.8.2017 22:30 Martin stigahæstur í tapi gegn Rússum Íslenska liðið náði að vinna sig aftur inn í leikinn gegn ógnarsterku liði Rússa í æfingarleik liðanna ytra en á endanum voru Rússarnir of sterkir fyrir íslenska liðið. 13.8.2017 11:15 Martin stigahæstur í sigri á Ungverjalandi Martin Hermannsson var stigahæstur með 14 stig og gældi við tvöfalda tvennu í 60-56 sigri á Ungverjalandi í æfingarleik sem fór fram í Kazan í Rússlandi í dag. 12.8.2017 15:38 Náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 66-90 fyrir Þjóðverjum í vináttulandsleik í Kazan í Rússlandi í dag. 11.8.2017 19:00 Jón Arnór spilar ekki á móti Þjóðverjum í dag Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í dag þegar liðið hefur leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kazan í Rússlandi. 11.8.2017 13:00 Pawel vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni þeirra og segir að stjórnvöld eigi að beita sér í málinu. 10.8.2017 20:35 Nálægt fjórfaldri tvennu í leik í Evrópukeppninni í dag Keflvíkingurinn Þóranna Kika Hodge-Carr átti sannkallaðan stórleik með átján ára landsliðinu á Evrópumóti U18 í Dublin á Írlandi í dag. 9.8.2017 20:15 TAU Castelló bauð Ægi velkominn á íslensku Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að finna sér lið á næsta tímabili en hann mun spila áfram í spænsku b-deildinni í körfubolta. 9.8.2017 11:00 Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9.8.2017 08:30 Martin: Stór og mikil áskorun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 8.8.2017 19:00 Undirbýr sig fyrir Domino´s deildina með því að spila við NBA-stórstjörnur Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester mætir aftur í Domino´s deildina í körfubolta í haust þar sem hann ætlar að taka annað tímabil með Tindastól. Hann undirbýr sig að kappi fyrir átökin á Íslandi. 8.8.2017 13:30 Fyrrum stjóri Cleveland: Kyrie Irving sýndi hugrekki David Griffin, fyrrum framkvæmdastjóri Cleveland Cavaliers er á því að Kyrie Irving hafi farið rétt að þegar hann bað um það að losna frá einu besta liði NBA-deildarinnar í körfubolta. 8.8.2017 11:00 Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. 7.8.2017 21:15 Craig: Æfingarnar hafa gengið betur en búist var við Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, segir sína menn vera á góðu róli fyrir æfingamóti í Rússlandi. 7.8.2017 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þristakóngurinn áfram á Króknum Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Tindastól. 25.8.2017 16:30
Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. 25.8.2017 12:00
Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25.8.2017 10:30
Hildur Björg spilar á Spáni í vetur Íslenski landsliðsmiðherjinn Hildur Björg Kjartansdóttir hefur samið við spænskt lið og mun því spila á Spáni á komandi tímabili en ekki í Domino´s deild kvenna eins og útlit var fyrir. 24.8.2017 12:30
Brotnaði á móti Íslandi og missir af EM Litháar unnu Íslendinga í vináttulandsleik í Litháen í gærkvöldi en leikurinn var litháíska liðinu dýrkeyptur því liðið missti annan leikstjórnanda sinn í meiðsli í leiknum. 24.8.2017 11:00
Búlgaría síðasta liðið í íslenska riðlinum Íslenska körfuboltalandsliðið mun taka þátt í undankeppni HM 2019 frá og með haustinu. 24.8.2017 10:41
NBA-stjarna hrósaði Tryggva eftir leikinn í gærkvöldi Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í körfuboltalandsleiknum á móti Litháen í gærkvöldi en þar fékk íslenski miðherjinn að glíma við öflugan leikmann úr NBA-deildinni. 24.8.2017 09:00
Barkley: Lið eiga að heimsækja Hvíta húsið Charles Barkley hefur blandað sér í umræðuna um hvort íþróttamenn eigi að heimsækja Hvíta húsið eða ekki. Hann segir að það ætti ekki að blanda pólitík í málið. 23.8.2017 23:30
Hannes: Von á um 2.000 Íslendingum til Finnlands Einhverjir hlógu er KKÍ lofaði því að koma með 2.000 íslenska áhorfendur á EM í körfubolta í Finnlandi. Það er ekki mikið hlegið í dag. 23.8.2017 19:30
Tryggvi með 19 stig í tapi á móti Litháen Íslenska körfuboltalandsliðið átti frekar erfitt uppdráttar í kvöld á móti gríðarlega sterku liði Litháen í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Helsinki í næstu viku. 23.8.2017 18:25
Fyrir fimm árum töpuðu þeir með 50 stigum en hvað gerist í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Evrópumótíð í körfubolta sem hefst með leik á móti Grikklandi eftir rúma viku. 23.8.2017 15:15
Skiptu á þeim fyrsta og síðasta úr nýliðavalinu 2011 Sem kunnugt er skipti Cleveland Cavaliers stórstjörnunni Kyrie Irving til Boston Celtics í nótt. 23.8.2017 14:30
Rak umboðsmanninn sinn með sextán milljarða samning á borðinu Andrew Wiggins er ein af framtíðar stórstjörnum NBA-deildarinnar og þegar orðinn algjör lykilmaður í liði Minnesota Timberwolves. Það er því ekkert skrýtið að félagið sé tilbúið að bjóða honum góðan samning. 23.8.2017 12:00
Irving til Boston í skiptum fyrir Thomas Risastór skipti í NBA-deildinni áttu sér stað í nótt og er Kyrie Irving farinn frá Cleveland. 23.8.2017 08:00
Payton myndi ekki heldur vilja hitta Trump Heiðurshallarmeðlimurinn Gary Payton segir að hann myndi ekki þekkjast boð Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að heimsækja Hvíta húsið. 22.8.2017 23:30
Teodosic ekki með Serbum á EM Leikstjórnandinn Milos Teodosic leikur ekki með Serbíu á EM í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Teodosic er meiddur á kálfa. 21.8.2017 22:30
Frábær staða í fyrri hálfleik en annað tap á móti Ungverjum Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði með fimmtán stigum, 82-67, í seinni æfingaleik sínum í Ungverjalandi og Ungverjarnir unnu því báða leikina með sama mun. 20.8.2017 13:42
Grikkir saka Bucks um að þvinga Antetokounmpo í að gefa ekki kost á sér fyrir Eurobasket 20.8.2017 12:30
Baráttumaður fyrir réttindum blökkufólks hefur gengið til liðs við New York Knicks Nigel Hayes skrifaði í vikunni undir samning við bandaríska NBA liðið New York Knicks. Hayes hefur nýtt sér frægð sína til þess að berjast fyrir réttindum blökkufólks. 20.8.2017 06:00
Besti leikmaður Grikkja missir af Eurobasket Hinn frábæri Giannis Antetokounpo verður ekki með Grikkjum á Evrópumótinu í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Antetokounpo glímir við hnémeiðsli og getur ekki tekið þátt í mótinu. 19.8.2017 22:45
Tap gegn Ungverjum Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði 81-66 gegn Ungverjalandi í vináttulandsleik í dag. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 19.8.2017 16:30
Sigurður Gunnar: Ég er fúll og brjálaður Sigurður Gunnar Þorsteinsson er að vonum svekktur yfir að eiga ekki möguleika á því að spila með íslenska landsliðinu á EM en hann sýnir þó ákvörðun þjálfarans skilning. Hann segir frábært að búa í Grindavík og bíður spenntur eftir að tímbilið hefjist. 19.8.2017 06:00
25 ár í dag síðan að Larry Bird lagði skóna á hilluna 18. ágúst 1992 hélt Larry Bird blaðamannafund þar sem hann tilkynnti heiminum að hann væri að leggja körfuboltaskóna á hilluna. Í dag eru liðin 25 ár frá þessum sögulega degi fyrir NBA-deildina. 18.8.2017 19:30
Sigurður: Mæli eindregið með því að spila í Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson er kominn aftur til Íslands eftir dvöl í Grikklandi og Svíþjóð. 18.8.2017 19:00
Durant ætlar ekki í Hvíta húsið: Ber ekki virðingu fyrir Trump Kevin Durant ætlar ekki að hitta Donald Trump Bandaríkjaforseta ef Golden State Warriors verður boðið í Hvíta húsið eins og venjan er með NBA-meistara. 18.8.2017 16:30
Axel, Ólafur og Sigtryggur Arnar fara ekki með í síðustu æfingaferðina Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun í sína síðustu æfingaferð fyrir EM í Finnlandi sem hefst þann 31. ágúst næstkomandi. 18.8.2017 10:04
Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera. 17.8.2017 07:00
LeBron: Þurfum að sýna meiri ást og kærleika NBA-stjarnan LeBron James, leikmaður Cleveland, hefur tjáð sig um átökin í Charlottesville og Donald Trump Bandaríkjaforseta. 16.8.2017 22:00
Viðurkennir að hann sé „Númeraperri“ landsliðsins Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. 15.8.2017 20:15
Sigurður Gunnar kominn aftur í Grindavík Grindvíkingar hafa fengið mikinn liðstyrk í karlakörfunni en félagið hefur náð samkomulagi við miðherjann Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í kvöld. 15.8.2017 17:17
Spá því að Tryggvi verði valinn í nýliðavali NBA á næsta ári Samkvæmt nýjustu spá vefsíðunnar DraftExpress.com verður Tryggvi Snær Hlinason valinn númer 49 í nýliðavali NBA-deildarinnar 2018. 15.8.2017 14:15
Ice Cube vann LaVar Ball í skotkeppni | Myndband Körfuboltapabbinn sem fólk elskar að hata, LaVar Ball, stendur sjaldnast við stóru orðin og tapaði í skotkeppni fyrir rapparanum og leikaranum Ice Cube. Ái. 14.8.2017 22:30
Martin stigahæstur í tapi gegn Rússum Íslenska liðið náði að vinna sig aftur inn í leikinn gegn ógnarsterku liði Rússa í æfingarleik liðanna ytra en á endanum voru Rússarnir of sterkir fyrir íslenska liðið. 13.8.2017 11:15
Martin stigahæstur í sigri á Ungverjalandi Martin Hermannsson var stigahæstur með 14 stig og gældi við tvöfalda tvennu í 60-56 sigri á Ungverjalandi í æfingarleik sem fór fram í Kazan í Rússlandi í dag. 12.8.2017 15:38
Náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði 66-90 fyrir Þjóðverjum í vináttulandsleik í Kazan í Rússlandi í dag. 11.8.2017 19:00
Jón Arnór spilar ekki á móti Þjóðverjum í dag Jón Arnór Stefánsson verður ekki með íslenska körfuboltalandsliðinu í dag þegar liðið hefur leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kazan í Rússlandi. 11.8.2017 13:00
Pawel vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni þeirra og segir að stjórnvöld eigi að beita sér í málinu. 10.8.2017 20:35
Nálægt fjórfaldri tvennu í leik í Evrópukeppninni í dag Keflvíkingurinn Þóranna Kika Hodge-Carr átti sannkallaðan stórleik með átján ára landsliðinu á Evrópumóti U18 í Dublin á Írlandi í dag. 9.8.2017 20:15
TAU Castelló bauð Ægi velkominn á íslensku Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að finna sér lið á næsta tímabili en hann mun spila áfram í spænsku b-deildinni í körfubolta. 9.8.2017 11:00
Ekki pláss fyrir sjö feta mann í íslenska Eurobasket hópnum | 15 eftir í hópnum Íslenska körfuboltalandsliðið mun ekki tefla fram tveimur sjö feta mönnum á Evrópumótinu sem hefst í Helsinki í lok mánaðarins eins og einhverjir sáu kannski í hillingum. 9.8.2017 08:30
Martin: Stór og mikil áskorun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. 8.8.2017 19:00
Undirbýr sig fyrir Domino´s deildina með því að spila við NBA-stórstjörnur Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester mætir aftur í Domino´s deildina í körfubolta í haust þar sem hann ætlar að taka annað tímabil með Tindastól. Hann undirbýr sig að kappi fyrir átökin á Íslandi. 8.8.2017 13:30
Fyrrum stjóri Cleveland: Kyrie Irving sýndi hugrekki David Griffin, fyrrum framkvæmdastjóri Cleveland Cavaliers er á því að Kyrie Irving hafi farið rétt að þegar hann bað um það að losna frá einu besta liði NBA-deildarinnar í körfubolta. 8.8.2017 11:00
Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. 7.8.2017 21:15
Craig: Æfingarnar hafa gengið betur en búist var við Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, segir sína menn vera á góðu róli fyrir æfingamóti í Rússlandi. 7.8.2017 20:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn