Fleiri fréttir

Everton marði Lincoln

Everton er komið áfram í fjórðu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á D-deildarliðinu Lincoln á Goodison Park í dag.

Fenerbache fær ekki Lallana

Heimildir Sky Sports fréttastofunar herma að miðjumaðurinn Adam Lallana verði ekki lánaður út í janúarglugganum sem opnaði á dögunum.

Svo sannarlega maður stóru leikjanna

Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði annað marka Manchester City í gær í 2-1 sigrinum á Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar.

Hjörvar í Messunni: Eini taplausi stjórinn í deildinni

Messan fór yfir síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær og ræddi meðal annars frábært gengi Manchester United sem hefur unnið alla fjóra leiki sína frá því að Norðmaður settist í stjórastólinn.

Carragher: City er besta liðið í deildinni

Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld.

Loks getur de Gea hætt að væla

Ander Herrera fagnaði manna mest að Manchester United hafi náð að halda hreinu í gær því þá hættir David de Gea að væla.

United hleður batteríin í Dúbaí

Ole Gunnar Solskjær ætlar að skjótast með leikmenn sína í sólina í Dúbaí og hlaða rafhlöðurnar eftir jólahátíðirnar fyrir leikinn við Tottenham.

Guardiola veit hvað þarf að gera til að vinna Liverpool

Pep Guardiola segist vita hvað hans leikmenn þurfa að gera til þess að verða fyrsta liðið sem hefur betur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Manchester City mætir Liverpool í kvöld í leik sem sumir hafa sagt ráði úrslitum um hver verður Englandsmeistari.

Sjá næstu 50 fréttir