Sport

Dag­skráin í dag: Stór­leikur á Kópa­vogs­velli

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Breiðablik fær Stjörnuna í heimsókn.
Breiðablik fær Stjörnuna í heimsókn. Vísir/Hulda Margrét

Besta deild karla í fótbolta er í aðalhlutverki á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Þá sýnum við padel og hafnabolta.

Stöð 2 Sport

Klukkan 19.00 tekur Breiðablik á móti Stjörnunni í Bestu deild karla. Klukkan 21.20 er Stúkan svo á dagskrá.

Besta deildin

Klukkan 19.05 hefst útsending frá Kórnum þar sem HK tekur á móti Val. Heimamenn stefna á þriðja sigurinn í röð.

Besta deildin 2

Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Fram og ÍA.

Vodafone Sport

Klukkan 12.00 er Premier Padel á dagskrá.

Klukkan 22.30 er leikur Padrs og Reds í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×