Fleiri fréttir

„Mourinho er að drepa Rashford“

Garth Crook segir Jose Mourinho vera að drepa Marcus Rashford. Rashford komst í lið vikunnar hjá Crook eftir frammistöðu hans gegn Southampton.

Messan: Hafsentakrísa í fótboltanum

Manchester United mætti til leiks gegn Southampton um helgina með þriggja miðvarða varnarlínu skipaða einum miðverði og tveimur miðjumönnum.

Klopp: Gat ekki haldið aftur af mér

Jurgen Klopp gat ekki hamið fögnuð sinn þegar Divock Origi skoraði sigurmark Liverpool gegn Everton í uppbótartíma á Anfield í dag. Þýski knattspyrnustjórinn hljóp inn á völlinn í fagnaðarlátum sínum þó leiktíminn væri ekki úti.

Pep: Hálfleiksræðan mín var fáránleg

Pep Guardiola sagði hálfleiksræðu sína í leik Manchester City og Bournemouth hafa verið fáránlega og að hún sé ekki ástæða þess að City náði í sigur í leiknum.

Öruggur sigur Villa

Aston Villa heldur áfram að klifra upp töfluna í ensku B-deildinni í átt að einu af efstu sex sætunum sem tryggja umspil um sæti í úrvalsdeildinni að ári.

United bjargaði jafntefli í Southampton

Manchester United gerði jafntefli við Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Southampton hafði komist 2-0 yfir en United kom til baka og bjargaði stigi.

Færeyjar komnar á blað

Færeyska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar, vann fjögurra marka sigur á Litháum í forkeppni HM 2019.

City með fimm stiga forskot á toppnum

Manchester City er með fimm stiga forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Bournemouth á heimavelli sínum í dag. City er enn ósigrað í deildinni.

Jóhann Berg snéri aftur í tapi

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson snéri aftur í lið Burnley eftir meiðsli er liðið tapaði gegn Crystal Palace.

Sjá næstu 50 fréttir