Fleiri fréttir

Barcelona vill Mignolet

Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum.

Meiðsli Mahrez ekki alvarleg

Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag.

Pickford fær nýjan samning hjá Everton

Everton vill sjá Jordan Pickford skrifa undir nýjan samning við félagið um leið og hann snýr aftur úr sumarfríi. Pickford er talinn efstur á óskalista Chelsea.

Herrera: Úrslitin skipta engu máli

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, segir að úrslit í æfingaleikjum skipta engu máli heldur aðeins það að koma sér í gott form.

Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta

José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila.

Sarri: Morata er í mínum plönum

Maurizio Sarri, nýráðinn stjóri Chelsea, segir að Alvaro Morata sé í plönum hans fyrir komandi tímabil og hann eigi því klárlega framtíð hjá félaginu.

Klopp: Þarf ekki fleiri varnarmenn

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann þurfi ekki að kaupa fleiri varnarmenn fyrir komandi tímabil þar sem hann sé ánægður með sína varnarmenn.

Darmian: Ég vil fara

Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, segist vilja fara frá liðinu en hann vill ólmur ganga til liðs við Napoli á Ítalíu.

Robertson: Vildi ekki tala við neinn

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, segir að hann hafi ekki talað við neinn í þónokkurn tíma eftir tapið gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í maí.

Puel: Við munum halda Kasper og Harry

Claude Puel, stjóri Leicester City, er vongóður að halda bæði Harry Maguire og Kasper Schmeichel þrátt fyrir allar sögusagnirnar síðustu daga.

Chelsea hafði betur gegn Inter

Chelsea hafði betur gegn Inter Milan í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum en leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni.

Moura: Ég er tilbúinn

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, segir að hann sé nú loksins búinn að venjast lífinu hjá Tottenham og hann sé tilbúinn í tímabilið framundan.

Wolves vill kaupa Rojo frá United

Forráðamenn Wolves ætla sér að kaupa Marcos Rojo frá Manchester United fyrir 25 milljónir punda samkvæmt frétt breska blaðsins Telegraph.

Lacazette: Arsenal þarfnast leiðtoga

Nokkuð hefur verið um breytingar innan herbúða Arsenal í sumar og þær stærstu eru án efa stjóraskiptin. Í fyrsta skipti í 22 ár mun Arsene Wenger ekki standa á hliðarlínunni á Emirates vellinum. Framherjinn Alexandre Lacazette segir það lífsnauðsynlegt fyrir liðið að hafa leiðtoga inni á vellinum.

Pickford efstur á óskalista Chelsea

Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar.

Portúgölsk innrás hjá Wolves

Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans.

Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope

Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær.

Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina

Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu.

Sjá næstu 50 fréttir