Fleiri fréttir

Sakar Alexis Sanchez um að svindla

Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, var frekar pirraður eftir 2-0 tap hans manna á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Klopp hefur áhyggjur af varnarleik Liverpool

Varnarleikur Liverpool hefur verið skelfilegur í vetur og stjóri liðsins, Jürgen Klopp, viðurkennir að það hafi tekið á hann að horfa upp á varnarmenn liðsins.

Kominn úr frystikistunni

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu afar kærkominn sigur á Bournemouth um helgina. Hetja Everton var senegalski framherjinn Oumar Niasse sem virtist ekki eiga sér neina framtíð hjá félaginu.

Conte: Gerðum það sama og með Diego

Antonio Conte var sáttur með sigur sinna manna í gær og frammistöðu Alvaro Morata og segir hann að Chelsea getið spilað eins með honum og Diego Costa.

Redknapp: Kane á að hafa hærri laun

Jamie Redknapp, sérfræðingur hjá Sky á Englandi, segir að Harry Kane eigi skilið að fá jafn vel borgað og þeir hæstlaunuðustu í ensku úrvalsdeildinni.

Brighton sigraði nýliðaslaginn

Brighton Albion og Newcastle mættust í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið hafa staðið sig framar vonum í byrjun tímabils.

CIty skorar mest í beinni útsendingu

Manchester City skorar flest mörk allra liða í ensku úrvalsdeildinni þegar leikir þeirra eru sýndir í beinni útsendingu á Englandi.

City valtaði yfir Palace

Manchester City valtaði yfir botnlið Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Lukaku með sex í sex

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað sex mörk í sex leikjum með Manchester United

Fyrsti sigur Everton í september

Everton náði í fyrsta deildarsigur sinn síðan á opnunardegi úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann Bournemouth 2-1.

Mourinho: Shaw þarf að bæta sig

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Mancester United, segir að enski bakvörðurinn Luke Shaw verði að bæta sinn leik til að komast í byrjunarliðið.

Slapp með skrámur eftir árekstur

Miðjumaður Chelsea, Tiemoue Bakayoko, er greinilega enn að venjast því að keyra á Englandi því hann lenti í árekstri í dag.

Tölfræðin sem lætur Gylfa líta illa út

Everton vann langþráðan sigur í gærkvöldi en Ronaldo Koeman leyfði sér að hvíla íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í leiknum. Gylfi hefur því enn ekki tekið þátt í sigurleik hjá Everton á þessu tímabili.

Aldrei verið jafn fáir á Emirates

Aldrei hafa jafn fáir áhorfendur verið viðstaddir keppnisleik á Emirates vellinum og í gær. Þá tók Arsenal á móti C-deildarliði Doncaster Rovers og vann 1-0 sigur. Theo Walcott skoraði sigurmarkið.

Sjá næstu 50 fréttir