Fleiri fréttir

Silva kemur Klopp til varnar

Marco Silva, stjóri Everton, segir að kollegi sinn hjá Liverpool, Jurgen Klopp, hafi ekki átt að vera refsað fyrir að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina.

Ekkert fær City stöðvað

Sigurganga Manchester City heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni en þeir unnu 2-1 sigur á Watford á útivelli í kvöld.

Klopp fær sekt en ekki bann

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sleppur við leikbann fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar Liverpool skoraði sigurmark sitt á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

„Mourinho fengi 25 leikja bann“

Jurgen Klopp missti sig í gleðinni þegar Liverpool skoraði sigurmarkið gegn Everton á Anfield um helgina og hljóp inn á völlinn í fögnuði, sem er stranglega bannað samkvæmt reglum fótboltans.

Sarri: Kante þarf enn að bæta tæknina

N'Golo Kante er leikmaður sem flestir stjórar og stuðningsmenn í ensku deildinni horfa löngunaraugum á, en hann hefur enn ekki unnið sér inn fulla aðdáun síns eigin knattspyrnustjóra.

Tottenham setti bananahýðiskastarann í bann

Stuðningsmaðurinn sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang á leik Arsenal og Tottenham í gær hefur verið bannaður frá því að mæta á leiki með Tottenham um ókomna tíð.

„Mourinho er að drepa Rashford“

Garth Crook segir Jose Mourinho vera að drepa Marcus Rashford. Rashford komst í lið vikunnar hjá Crook eftir frammistöðu hans gegn Southampton.

EM kvenna haldið í Englandi

Evrópumót kvenna í fótbolta sumarið 2021 verður haldið í Englandi. Knattspyrnusamband Evrópu staðfesti þetta í dag.

Messan: Hafsentakrísa í fótboltanum

Manchester United mætti til leiks gegn Southampton um helgina með þriggja miðvarða varnarlínu skipaða einum miðverði og tveimur miðjumönnum.

London og Liverpool verða rauð 

Nágrannaslagir voru þema helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla. Chelsea hitaði upp með sigri gegn Fulham. Mesta fjörið var í leik Arsenal og Tottenham Hotspur. Dramatíkin var svo allsráðandi þegar Liverpool fékk Everton í heimsókn

Ísland lenti í snúnum riðli 

Ísland mætir ríkjandi heimsmeisturum Frakklands, Tyrklandi, Albaníu, Moldóvu og Andorra þegar liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla sem fram fer víðs vegar um Evrópu árið 2020.   

UEFA samþykkir þriðju Evrópukeppnina

Stjórn UEFA hefur samþykkt að setja á laggirnar þriðju félagsliðakeppni sambandsins við hlið Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir