Fleiri fréttir

Skuggi á hús einnar fjölskyldu gæti eyðilagt drauma Abramovich

Roman Abramovich, eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, er með áætlanir um byggingu glæsilegs nýs leikvangs sem mun kosta í kringum milljarð punda og verða dýrasti leikvangur í Evrópu. Þær áætlanir eru hins vegar í hættu vegna einnar fjölskyldu sem býr í nágrenni Stamford Bridge.

Frakkar hætta með marklínutækni

Hætt verður notkun marklínutækni í frönsku deildunum í fótbolta eftir röð mistaka, en stjórnarmaður deildarinnar, Didier Quillot, sagði frá því í dag.

Iwobi sektaður fyrir partýstand

Alex Iwobi á von á að verða sektaður af Arsenal ef Arsene Wenger fær sönnun fyrir því að hann hafi verið í partýi tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleik Arsenal gegn Nottingham Forest.

Þrenna Vietto sá um Las Palmas

Luciano Vietto skoraði þrennu og tryggði Valencia sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir