Fleiri fréttir

Stjarnan ræður tvo nýja aðstoðarþjálfara

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk tvo nýja aðstoðarmenn í dag er þeir Jón Þór Hauksson og Veigar Páll Gunnarsson sömdu við félagið til tveggja ára.

Janúarhreingerning hjá Everton

Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að taka til í leikmannahópi liðsins í þessum mánuði og líklegt að nokkrir leikmenn yfirgefi herbúðir liðsins.

Bolt æfir með Dortmund

Spretthlauparinn Usain Bolt mun fara á reynslu til þýska knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund.

United fer til Yeovil

Fjórðu deildar lið Yeovil fékk rúsínuna í pylsuendanum þegar dregið var til fjórðu umferðar ensku bikarkeppninnar í kvöld, en liðið fékk heimaleik gegn Manchester United.

Bræðrapartý hjá Chelsea í spilunum

Belgísku Hazard-bræðurnir eru í dag tveir í herbúðum Chelsea en þeim gæti fjölgað ef marka má frétt þýska blaðsins Bild í dag.

Coutinho: Draumur að rætast

Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann.

Pellegrino staðfestir áhuga á Walcott

Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, staðfesti í samtali við SkySports að félagið sé að skoða möguleikann á að fá Theo Walcott aftur til uppeldisfélagsins frá Arsenal.

Pochettino segir Tottenham ekki ætla að neyða Kane að vera áfram

Knattspyrnustjóri Tottenham var spurður út í stöðu ensku félaganna í ljósi félagsskipta Philippe Coutinho til Barcelona en hann segir að Tottenham muni ekki neyða Kane til að vera áfram óski hann þess að fá félagsskipti til liðs á borð við Real Madrid.

Tvö mörk með mínútu millibili skiluðu Tottenham sigri

Harry Kane og Jan Vertonghen voru á skotskónum í 3-0 sigri Tottenham gegn Wimbledon í enska bikarnum í dag en það tók Tottenham rúmlega 70. mínútur að brjóta ísinn og þá átti neðri-deildarliðið engin svör.

Hermann Hreiðars á leið til Indlands

Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið til Indlands. Hittir hann þar fyrir David James, sem hann mun aðstoða við þjálfun Kerala Blasters, sem spilar í indversku ofurdeildinni.

Eiður fékk frábærar móttökur í Kína

Vel var tekið á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann lenti á Shanghai flugvellinum í Kína í nótt. Sveppi, sem vinnur að gerð heimildaþátta um Eið, var með honum í för að taka herlegheitin upp.

Conte: Mourinho er smámenni

Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni.

Litli töframaðurinn frá Kanaríeyjum

David Silva hefur verið mikið í fréttum eftir að hann greindi frá því að sonur hans hefði fæðst löngu fyrir tímann og berðist nú fyrir lífi sínu á hverjum degi. Heillaóskum hefur rignt yfir Silva og lið hans hefur sagt að hann megi taka allan þann tíma sem hann þarf enda sé fjölskyldan það mikilvægasta í lífinu.

Sjá næstu 50 fréttir