Fleiri fréttir

Simon Mignolet er algjör vítabani

Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Klopp: Allt í lagi úrslit

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur.

Fullt hús hjá Aroni Einari og félögum

Cardiff City vann í kvöld sinn þriðja leik í þremur leikjum í ensku b-deildinni í fótbolta þegar liðið vann 2-0 heimasigur á Sheffield United.

Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi

Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni.

Buffon keppir við Messi og Ronaldo

Gianluigi Buffon, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru í dag tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Evrópu en valið stendur á milli þeirra í ár.

Carlos Tevez lofar því að koma til baka

Argentínski knattspyrnumaðurinn Carlos Tevez hefur fengið leyfi til að snúa aftur heim til Argentínu frá félagi sínu í Kína en hann þurfti að skrifa undir loforð um að snúa aftur til baka.

Southampton komið í eigu Kínverja

Moldríkir Kínverjar halda áfram að kaupa knattspyrnulið í Evrópu og nú er enska úrvalsdeildarliðið Southampton komið í eigu Kínverja.

Akinfenwa fékk hrós frá Steinari

Sterkasti knattspyrnumaður heims, Adebayo Akinfenwa, fékk hrós frá einni stærstu kvikmyndastjörnu heims, Dwayne "The Rock“ Johnson, eftir frammistöðu sína um síðustu helgi.

Rætt um styttingu sumargluggans

Félögin í ensku úrvalsdeildinni ræða nú hvort eigi að stytta tímann sem félagskiptaglugginn er opinn á sumrin.

Ronaldo dæmdur í fimm leikja bann

Cristiano Ronaldo hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að ýta við dómara í 1-3 sigri Real Madrid á Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gær.

Barcelona búið að kaupa Paulinho

Barcelona hefur gengið frá kaupunum á brasilíska miðjumanninum Paulinho frá Guangzhou Evergrande. Kaupverðið er 36,4 milljónir punda.

Coutinho fer ekki með til Þýskalands

Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir