Fleiri fréttir

Berlusconi búinn að selja AC Milan

Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er búinn að selja AC Milan til kínverskra fjárfesta sem lofa að koma með aukið fjármagn inn í félagið.

Rooney ekki með á morgun

Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, leikur ekki með liðinu gegn Anderlecht í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld.

Ronaldo örlagavaldurinn í München | Sjáðu mörkin

Cristiano Ronaldo reyndist örlagavaldurinn í fyrri leik Bayern München og Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 1-2 sigri og fiskaði auk þess Javi Martínez af velli.

Líkurnar aukast á að Sanchez fari til City

Líkurnar á að Alexis Sanchez, framherji Arsenal, færi sig frá Arsenal yfir til Manchester City eru að aukast. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar.

Lukaku ekki stærri en félagið

Everton-goðsögnin, Leon Osman, segir að ef Romelu Lukaku, skærasta stjarna liðsins í dag, ákveði að fara þá verði liðið að sætta sig við það og halda áfram.

Atli farinn frá Breiðablik

Atli Sigurjónsson hefur yfirgefið Pepsi-deildarlið Breiðabliks, en hann hefur leikið með liðinu frá 2015. Þetta kemur fram á blikar.is, en greint var frá á Fótbolta.net.

Coutinho hrósar fótboltagáfum Roberto Firmino

Brasilíumennirnir Philippe Coutinho og Roberto Firmino breyttu tapi í sigur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi eftir að þeir komu inn á sem varamenn á móti Stoke. Brassarnir eru miklir mátar og Philippe Coutinho er ekki spar á hrósið þegar að landa hans.

Stuðningsmenn Dortmund sýndu Mónakó-fólkinu mikinn höfðingsskap

Ekkert varð að leik Borussia Dortmund og Mónakó í Meistaradeildinni í gærkvöldi eftir að sprengjur sprungu við rútu Borussia Dortmund á leiðinni í leikinn. Leiknum var frestað um sólarhring en það voru ekki bara slæmar fréttir frá Þýskalandi í gær.

Örlög Svananna ráðin án marka Gylfa

Swansea City er aftur komið niður í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tap fyrir West Ham um síðustu helgi og gæti endað þar ef Gylfi Þór fer ekki aftur í gang.

Ranieri: Valið stóð á milli Clasie og Kanté

Claudio Ranieri, sem gerði Leicester City að Englandsmeisturum á síðasta tímabili, var nálægt því að kaupa hollenska miðjumanninn Jordy Clasie í staðinn fyrir hinn franska N'Golo Kanté sumarið 2015.

Adebayor ekki dauður úr öllum æðum

Emmanuel Adebayor var á sínum tíma einn heitasti framherjinn í ensku úrvalsdeildinni en Tógómaðurinn endaði feril sinn í Englandi upp í stúku. Nú hefur hann fundið sér stað til að blómstra á ný.

Sjá næstu 50 fréttir