Fleiri fréttir

Sacchi sér mikið eftir Berlusconi

Fyrrum þjálfari AC Milan, Arrigo Sacchi, er mjög leiður yfir því að Silvio Berlusconi skuli ekki eiga ítalska félagið lengur.

Essien og Cole gætu endað í steininum

Fyrrum Chelsea-mennirnir Michael Essien og Carlton Cole spila saman í Indónesíu en nú hefur komið í ljós að þeir eru ekki með atvinnuleyfi í landinu.

Vardy er nógu góður fyrir Atletico

Diego Godin, varnarmaður Atletico Madrid, er hrifinn af Jamie Vardy, framherja Leicester, og segir að hann myndi komast í liðið hjá Atletico.

Myrtur á fótboltaleik í Argentínu

Knattspyrnuáhugamaður í Argentínu er látinn tveimur dögum eftir að honum var hrint úr stúkunni af reiðum hópi stuðningsmanna Belgrano.

Kærkominn sigur Arsenal

Arsenal lyfti sér upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 1-2 útisigri á Middlesbrough á Riverside í kvöld.

Bale ekki með á morgun

Real Madrid verður án Gareths Bale í seinni leiknum gegn Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun.

Matthías og félagar með fullt hús

Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg eru með fullt hús stiga eftir fyrstu fjórar umferðirnar í norsku úrvalsdeildinni.

Adams hrósaði Sverri

Sverrir Ingi Ingason fékk hrós frá Tony Adams, nýjum knattspyrnustjóra Granada, eftir 0-3 tap fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Klopp: Ég er mjög glaður

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hæstánægður með sigurinn á West Brom í dag.

Sara Björk í bikarúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 1-2 útisigur á Freiburg í framlengdum leik í dag.

Draumabyrjun Hallberu

Hallbera Gísladóttir lagði upp eina mark leiksins þegar Djurgården bar sigurorð af Piteå í 1. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Úrslitaleikirnir færðir inn í Egilshöll

Úrslitaleikirnir í Lengjubikar karla og kvenna hafa verið færðir inn í Egilshöll vegna slæmrar veðurspár. Til stóð að leikirnir færu fram á Valsvelli.

Sjá næstu 50 fréttir