Fleiri fréttir

Hazard kláraði Brighton

Chelsea náði að hanga á sigrinum gegn Brighton á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Hollendingar nældu í bronsið

Hollendingar eru bronsverðlaunahafar á EM í handbolta kvenna eftir fjögurra marka sigur á Rúmenum í leiknum um þriðja sætið.

Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði

Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti.

Ragnar markahæstur í liði Huttenberg

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson varð markahæstur leikmanna Huttenberg er liðið lagði Dessau-Rosslauer með einu marki. Þá stóð Aron Rafn Eðvarðsson í marki Hamburg sem tapaði með sex mörkum.

Björgvin fékk silfur og Sara brons

Björgvin Karl Guðmundsson endaði í öðru sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí sem var að ljúka. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hreppti bronsið.

Ellefti sigur Hildar í röð

Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur í liði Celta Zorka á Spáni unnu sinn ellefta sigur í röð þegar liðið hafði betur gegn Segle í dag.

Óðinn markahæstur í sigri GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur í sigri GOG á Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Leeds aftur á toppinn eftir útisigur

Leeds United komst aftur á topp Championship deildarinnar eftir útisigur á Bolton í dag, og þá snéri Jón Daði Böðvarsson aftur í lið Reading eftir meiðsli.

Wolves upp fyrir Everton með sigri

Wolves fór upp fyrir Everton í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Newcastle og Crystal Palace nældu sér í mikilvæg stig.

Endurkoma Cardiff dugði ekki til

Leikur Watford og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni var í flestra huga ekki líklegur til þess að verða nein sýning en svo átti heldur betur eftir að verða og kom hvert glæsimarkið á eftir öðru.

Sjá næstu 50 fréttir