Fleiri fréttir

Shaqiri hetja Liverpool gegn United

Liverpool endurheimti sæti sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir langþráðan sigur á erkifjendunum í Manchester United á Anfield í dag.

Tvær þrennur í 8-0 slátrun Ajax

Hollenska stórliðið Ajax tók botnlið De Graafschap í kennslustund í úrvalsdeildinni í dag, en Ajax vann leikinn hvorki meira né minna en 8-0.

Gerrard búinn að koma Rangers á toppinn

Steven Gerrard er að gera ljómandi fína hluti á sínu fyrsta tímabili sem stjóri Rangers í skosku úrvalsdeildinni en hann liðið komst á toppinn í deildinni eftir heimasigur á Hamilton, 1-0.

Hazard kláraði Brighton

Chelsea náði að hanga á sigrinum gegn Brighton á suðurströndinni í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Hollendingar nældu í bronsið

Hollendingar eru bronsverðlaunahafar á EM í handbolta kvenna eftir fjögurra marka sigur á Rúmenum í leiknum um þriðja sætið.

Van Gerwen vann Tabern í bjórbaði

Efsti maður heimslistans Michael van Gerwen fékk óvelkomna bjórsturtu yfir sig á meðan viðureign hans og Alan Tabern stóð yfir á heimsmeistaramótinu í pílukasti.

Ragnar markahæstur í liði Huttenberg

Selfyssingurinn Ragnar Jóhannsson varð markahæstur leikmanna Huttenberg er liðið lagði Dessau-Rosslauer með einu marki. Þá stóð Aron Rafn Eðvarðsson í marki Hamburg sem tapaði með sex mörkum.

Sjá næstu 50 fréttir