Fleiri fréttir

Ellefu marka sigur ÍBV

ÍBV vann öruggan ellefu marka sigur á nýliðum HK í Olísdeild kvenna í dag.

Andri Rúnar inn fyrir Jóhann Berg

Jóhann Berg Guðmundsson tekur ekki þátt í komandi landsleikjum Íslands gegn Belgíu og Katar. Andri Rúnar Bjarnason hefur verið kallaður inn í hans stað.

Valur úr leik í Evrópu

Valur er úr leik í Áskorendabikar Evrópu eftir tap í seinni leiknum gegn hollenska liðinu Quintus í dag.

Haukur Heiðar sænskur meistari

Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK eru Svíþjóðarmeistarar eftir sigur á Kalmar í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Þrjú mörk frá Arnóri í sigri

Bergischer vann tveggja marka sigur á Gummersbach í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Nýliðarnir fara með sigrinum í fimmta sæti deildarinnar.

Birgir Leifur enn í vænlegri stöðu

Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum undir pari á öðrum hring lokaúrtökumóts Evrópumótaraðarinnar í golfi í dag.

Sigur City gerir út um titilvonir United

Sigri Manchester City nágranna sína í Manchester United í dag verða titilvonir United að engu. Þetta segir miðjumaðurinn knái í liði City Bernardo Silva.

Sísí verður í Eyjum næstu ár

Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur heim til Vestmannaeyja og verður þar næstu árin en hún skrifaði undir lengsta samning í sögu kvennaliðs ÍBV.

Íslandsmet féllu í Ásvallalaug

Anton Sveinn McKee bætti níu ára gamalt Íslandsmet og nældi sér í HM lágmark í 200m bringusundi á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug

Jóhann Berg fór meiddur af velli

Jóhann Berg Guðmundsson gæti misst af lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA á fimmtudag en hann fór meiddur af velli í leik Burnley í gær.

Loksins fór vörn Lakers í gang

Það tók lið LA Lakers 12 leiki að ná að halda andstæðingi sínum undir 100 stigum og það gott betur þegar liðið vann Sacramento Kings 101-86.

Fyrri Superclasico frestað vegna veðurs

Fyrri leik Superclasico, viðureign argentísku risanna og erkifjendanna Boca Juniors og River Plate í úrslitum Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku hefur verið frestað vegna veðurs.

Tíu íslensk mörk í sigri Kristianstad á Veszprém

Íslendingarnir í liði Kristianstad, þeir Ólafur Andrés Guðmundsson, Arnar Freyr Arnarsson og Teitur Örn Einarsson áttu góðan dag er liðið sigraði ungverska stórliðið Veszprém í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Alls skoruðu Íslendingarnir tæpan þriðjung marka liðsins, eða alls tíu.

Sjá næstu 50 fréttir