Fleiri fréttir

Meiðsli van Dijk ekki alvarleg

Jurgen Klopp er bjartsýnn á að meiðsli Virgil van Dijk séu ekki alvarleg. Hollenski varnarmaðurinn þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í sigri Liverpool á Southampton í gær.

Emery: Titlar mikilvægari en fjórða sætið

Unai Emery ætlar sér að vinna titil á fyrsta tímabili sínu hjá Arsenal. Hann segir það mikilvægara en að enda í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar.

Cazorla: Það vantaði trúna í Arsenal

Arsenal-lið Arsene Wenger trúði ekki á sjálft sig en undir stjórn Unai Emery mun liðið eiga frábært tímabil. Þetta sagði fyrrum Arsenal maðurinn Santi Cazorla.

Aftur vann Inter á lokamínútunum

Marcelo Brozovic tryggði Inter Milan 1-0 sigur á Fiorentina með marki í uppbótartíma. Inter fylgdi því á eftir góðum sigri á Tottenham með sigri í ítölsku deildinni.

Gunnar: Nenni ekki að tala meira um þennan KA-leik

Það mátti sjá á Gunnari Magnússyni, þjálfara Hauka, að honum var létt eftir 31-26 sigur hans manna gegn Akureyri í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Hauka í deildinni en lærisveinar Gunnars biðu afhroð í síðustu umferð gegn KA, 31-20.

Tottenham á beinu brautina á ný

Tottenham vann mikilvægan 2-1 sigur á Brighton í síðdegisleiknum í enska boltanum. Harry Kane og Erik Lamela sáu um markaskorunina fyrir Tottenham.

Nýliðarnir skelltu Haukum og ÍBV

Nýliðar HK í Olís-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 22-21.

Afturelding og Grótta upp í Inkasso

Afturelding og Grótta spila í Inkasso-deild karla á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að lokaumferðin í annarri deild karla var leikinn í dag.

Úlfarnir sóttu stig á Old Trafford

Nýliðar Wolves náðu í stig á Old Trafford þegar þeir sóttu Manchester United heim í dag. Joao Moutinho tryggði Wolves stig með marki í seinni hálfleik.

Liverpool aftur á toppinn

Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Southampton á Anfield í dag.

Óðinn og félagar höfðu betur gegn Vigni

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar höfðu betur gegn Vigni Svavarssyni og félögum í slag Íslendingaliðanna Holstebro og GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu

Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum.

Mitrovic tryggði Fulham stig

Fulham og Watford skildu jöfn í fjörugum leik á Craven Cottage í dag. Aleksandar Mitrovic tryggði Fulham stig í leiknum.

Mourinho: Tímabilið verður erfitt

Jose Mourinho á von á því að tímabilið verði mjög erfitt fyrir Manchester United þrátt fyrir að gengi liðsins hafi farið batnandi síðustu daga.

Finnur sig best þegar hann er að glíma

Mikael Leó Aclipen er ungur og upprennandi bardagalistamaður með stóra drauma. Hann hóf ungur að nema listina og dreymir um að komast á sama stall og Gunnar Nelson. Mikael elskar að glíma og færir miklar fórnir til þess að ná frama í íþróttinni.

Landið að rísa aftur á Skaganum

Hið fornfræga stórveldi ÍA hefur upplifað tímana tvenna síðan gullaldarskeiði félagsins í knattspyrnu karla sem stóð frá 1992 til 2001 lauk. Nú er bjart yfir Skaganum á nýjan leik og framtíðin sveipuð gulum ljóma.

Sjá næstu 50 fréttir