Fleiri fréttir Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt á heimavelli Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli. 15.9.2018 21:05 Madridingar sóttu eitt stig til Bilbao Real Madrid tapaði fyrstu stigum sínum í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Madridingar heimsóttu Athletic Bilbao í kvöld. 15.9.2018 20:45 Umfjöllun og viðtöl: KA 31-20 Haukar | Nýliðarnir léku sér að lánlausum Haukum Haukar biðu afhroð gegn nýliðum KA sem eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 15.9.2018 20:45 Emil og félagar steinlágu og enn án sigurs Emil Hallfreðsson lék síðasta hálftímann í 0-5 tapi Frosinone gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2018 20:36 Rúnar Alex fékk á sig þrjú mörk í tapi Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon steinlágu fyrir Angers í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.9.2018 19:53 Átta íslensk mörk þegar Kristianstad tapaði Teitur Örn Einarsson og Arnar Freyr Arnarsson létu til sín taka í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 15.9.2018 19:48 Eyjamenn lögðu Stjörnuna eftir spennandi lokamínútur ÍBV vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í 2.umferð Olís deildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. 15.9.2018 19:34 Umfjöllun og viðtöl: Valur 21-15 Grótta | Fyrsti sigur Vals Valur vann sex marka sigur á Gróttu í 2.umferð Olís-deildar karla. 15.9.2018 19:30 Einar Jónsson: Vorum lamdir út úr leiknum – Þægilegt að dæma gegn okkur Einar Jónsson, þjálfari Gróttu, hundfúll með dómgæsluna í leik Vals og Gróttu í dag. 15.9.2018 19:15 Man Utd fyrsta liðið til að vinna Watford Manchester United batt enda á sigurgöngu Watford þegar liðin mættust í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 15.9.2018 18:15 Insigne hetja Napoli í naumum sigri Lorenzo Insigne gerði eina mark leiksins þegar Napoli fékk Fiorentina í heimsókn í 4.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 15.9.2018 18:08 Arnór Ingvi tók þátt í magnaðri endurkomu Malmö Arnór Ingvi Traustason hóf leik á varamannabekknum þegar Malmö heimsótti Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.9.2018 18:00 Eyjakonur komnar á blað eftir öruggan sigur á Stjörnunni ÍBV vann öruggan sigur á Stjörnukonum í stórleik fyrstu umferðar Olís-deildar kvenna. 15.9.2018 17:50 Klopp: Tottenham er eitt besta lið heims Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var sigurreifur eftir 1-2 sigur Liverpool á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2018 17:30 Valur í engum vandræðum með nýliðana Silfurlið Vals í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð lenti í engum vandræðum með nýliða KA/Þór á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna. 15.9.2018 16:39 Öflugur endurkomusigur Barcelona Barcelona kom til baka gegn Real Sociedad á útivelli og vann 2-1 sigur. Liðið er því með fjóra sigra í fyrstu fjórum leikjunum. 15.9.2018 16:30 Mikilvægur sigur Arsenal og mörkunum rigndi á Vitality-leikvanginum Arsenal sótti góðan sigur í norðurhluta Englands er liðið vann 2-1 sigur á Newcastle. Afar mikilvægur sigur Arsenal. 15.9.2018 16:15 Leikur einn fyrir City gegn Fulham Englandsmeistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum með Fulham á heimavelli í dag. Lokatölur urðu 3-0 sigur meistaranna. 15.9.2018 16:00 HK og ÍA tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni HK og ÍA tryggðu sér í dag sæti í Pepsi-deild karla eftir sigra í leikjum sínum í Inkasso-deild karla í kvöld. Næst síðasta umferðin fór fram í dag. 15.9.2018 15:51 Hazard bauð upp á sýningu gegn Cardiff Eden Hazard bauð upp á sýningu á Stamford Bridge í dag er Chelsea vann 4-1 sigur á Cardiff sem komst þó yfir í leiknum. 15.9.2018 15:45 Bayern hafði betur gegn nöfnum sínum Bayern München er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann 3-1 sigur á Bayern Leverkusen í dag. 15.9.2018 15:36 Hörður fór af vegna meiðsla en Arnór ónotaður varamaður í sigri Hörður Björgvin Magnússon spilaði í einungis 25 mínútur er CSKA Moskva vann 3-0 sigur á Ufa á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 15.9.2018 15:29 Hrakfarirnar halda áfram hjá Inter Inter Milan er einungis með einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum í ítalska boltanum en liðið hefur farið afar illa af stað. 15.9.2018 15:18 Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Olís-deild kvenna Olís-deild kvenna hefst í dag með leik ÍBV og Stjörnunnar í Vesetmannaeyjum en leikurinn er hluti af tvíhöfða liðanna í Eyjum í dag. 15.9.2018 14:30 Liverpool með fullt hús eftir sigur á Wembley Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Georginio Wijnaldum og Roberto Firmino voru á skotskónum fyrir Liverpool en Erik Lamela skoraði mark Tottenham. 15.9.2018 13:15 Vandræði Atletico halda áfram Vandræði Atletico Madrid halda áfram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeir töpuðu stigum gegn Eibar á heimavelli í dag. 15.9.2018 12:45 Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15.9.2018 12:00 Hættir að leika umdeildasta lukkudýr ensku úrvalsdeildarinnar Gareth Evans hefur undanfarin ár verið í búningi Harry the Hornet sem er lukkudýr Watford. Á þessum árum hefur hann gert marga brjálaða. Nú hefur hann ákveðið að hætta fíflalátunum. 15.9.2018 11:30 Everton reyndi að næla í tvo skólastráka: Enska knattspyrnusambandið rannsakar málið Everton er til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu en The Telegraph greinir frá því að liðið hafi reynt að næla í ungan leikmann Manchester United. 15.9.2018 11:00 Lennon ræðir uppeldisárin í Skotlandi, segir Rangers vera stærri útgáfan af FH og vill verða þjálfari FH-ingar halda áfram að búa til vefþætti á samfélagsmiðlum sínum en í gærkvöldi birtist fimmti þátturinn í seríunni. Þar var Steven Lennon fylgt í einn dag. 15.9.2018 10:00 Leiðin að EM hefst í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur vegferð sína í átt að því að komast í EuroBasket 2021 með því að mæta Portúgal ytra í fyrsta leik liðanna í forkeppni fyrir undankeppni fyrir mótið síðdegis á sunnudaginn. 15.9.2018 10:00 Terry: Einn daginn ætla ég að verða knattspyrnustjóri John Terry, fyrrum varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, segir að einn daginn ætli hann sér að verða knattspyrnustjóri. 15.9.2018 09:30 Santo vildi ekki ræða orðrómana um United Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf lítið fyrir fréttir frá Þýskalandi að hann væri ofarlega á blaði Manchester United sem framtíðarstjóri liðsins. 15.9.2018 09:00 Fyrirliðarnir báðir orðið bikarmeistarar en hvað gerist í kvöld? Fyrirliðar bæði Stjörnunnar og Breiðabliks sem mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld hafa báðir orðið bikarmeistarar og þeir segja tilfinninguna afar goða. 15.9.2018 08:00 Bikarhefðin ekki rík hjá liðunum Breiðablik sem einu sinni hefur orðið bikarmeistari og Stjarnan sem aldrei hefur lyft bikarnum mætast í úrslitum í bikarkeppni í knattspyrnu karla í kvöld. 15.9.2018 08:00 Mourinho um fallið á Wembley: „Gerði þetta af ásettu ráði“ Það vakti mikla kátínu viðstaddra er Jose Mourinho féll um koll er hann reyndi að komast yfir girðingu á leik Englands og Spánar í síðustu viku. 15.9.2018 07:00 Á leið í fangelsi en fékk eins árs samning í NFL-deildinni Lífið í NFL-deildinni er oft á tíðum æði sérstakt eins og sést líklega best á því að maður sem er á leið í steininn var að skrifa undir samning við sterkt lið í deildinni. 14.9.2018 23:30 NFL-stjarna hótaði að lemja blaðamann Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh, hefur beðið íþróttafréttamann ESPN afsökunar á því að hafa hótað að lemja hann. 14.9.2018 22:45 Craion í Keflavík Keflavík í Dominos-deild karla fékk heldur betur styrkingu í dag er Mike Craion skrifaði undir samning við félagið. Hann staðfesti þetta við Karfan.is. 14.9.2018 21:54 Strákarnir okkar lentu í hremmingum á leiðinni til Portúgals Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti heldur betur í hremmingum á leið sinni til Portúgals þar sem liðið spilar í forkeppni EM 2021 á sunnudaginn. 14.9.2018 21:15 Digne útskýrir afhverju hann fór til Everton Það kom einhverjum á óvart er Lucas Digne, vinstri bakvörður Barcelona, ákvað að söðla um og ganga í raðir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14.9.2018 20:30 Aron Rafn varði vel í tapi Góð frumraun hjá Hafnfirðingnum í Þýskalandi. 14.9.2018 19:47 Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari. 14.9.2018 19:06 Grótta fær liðsstyrk Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 14.9.2018 18:30 NBC kaupir tvo sjónvarpsþætti af LeBron James LeBron James er fluttur til Los Angeles og þar ætlar hann ekki bara að spila körfubolta í heimahöfn skemmtanaiðnaðarins í Bandaríkjunum. 14.9.2018 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt á heimavelli Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli. 15.9.2018 21:05
Madridingar sóttu eitt stig til Bilbao Real Madrid tapaði fyrstu stigum sínum í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Madridingar heimsóttu Athletic Bilbao í kvöld. 15.9.2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: KA 31-20 Haukar | Nýliðarnir léku sér að lánlausum Haukum Haukar biðu afhroð gegn nýliðum KA sem eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. 15.9.2018 20:45
Emil og félagar steinlágu og enn án sigurs Emil Hallfreðsson lék síðasta hálftímann í 0-5 tapi Frosinone gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2018 20:36
Rúnar Alex fékk á sig þrjú mörk í tapi Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon steinlágu fyrir Angers í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.9.2018 19:53
Átta íslensk mörk þegar Kristianstad tapaði Teitur Örn Einarsson og Arnar Freyr Arnarsson létu til sín taka í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 15.9.2018 19:48
Eyjamenn lögðu Stjörnuna eftir spennandi lokamínútur ÍBV vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í 2.umferð Olís deildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld. 15.9.2018 19:34
Umfjöllun og viðtöl: Valur 21-15 Grótta | Fyrsti sigur Vals Valur vann sex marka sigur á Gróttu í 2.umferð Olís-deildar karla. 15.9.2018 19:30
Einar Jónsson: Vorum lamdir út úr leiknum – Þægilegt að dæma gegn okkur Einar Jónsson, þjálfari Gróttu, hundfúll með dómgæsluna í leik Vals og Gróttu í dag. 15.9.2018 19:15
Man Utd fyrsta liðið til að vinna Watford Manchester United batt enda á sigurgöngu Watford þegar liðin mættust í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 15.9.2018 18:15
Insigne hetja Napoli í naumum sigri Lorenzo Insigne gerði eina mark leiksins þegar Napoli fékk Fiorentina í heimsókn í 4.umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 15.9.2018 18:08
Arnór Ingvi tók þátt í magnaðri endurkomu Malmö Arnór Ingvi Traustason hóf leik á varamannabekknum þegar Malmö heimsótti Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 15.9.2018 18:00
Eyjakonur komnar á blað eftir öruggan sigur á Stjörnunni ÍBV vann öruggan sigur á Stjörnukonum í stórleik fyrstu umferðar Olís-deildar kvenna. 15.9.2018 17:50
Klopp: Tottenham er eitt besta lið heims Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var sigurreifur eftir 1-2 sigur Liverpool á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2018 17:30
Valur í engum vandræðum með nýliðana Silfurlið Vals í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð lenti í engum vandræðum með nýliða KA/Þór á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna. 15.9.2018 16:39
Öflugur endurkomusigur Barcelona Barcelona kom til baka gegn Real Sociedad á útivelli og vann 2-1 sigur. Liðið er því með fjóra sigra í fyrstu fjórum leikjunum. 15.9.2018 16:30
Mikilvægur sigur Arsenal og mörkunum rigndi á Vitality-leikvanginum Arsenal sótti góðan sigur í norðurhluta Englands er liðið vann 2-1 sigur á Newcastle. Afar mikilvægur sigur Arsenal. 15.9.2018 16:15
Leikur einn fyrir City gegn Fulham Englandsmeistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum með Fulham á heimavelli í dag. Lokatölur urðu 3-0 sigur meistaranna. 15.9.2018 16:00
HK og ÍA tryggðu sér sæti í Pepsi-deildinni HK og ÍA tryggðu sér í dag sæti í Pepsi-deild karla eftir sigra í leikjum sínum í Inkasso-deild karla í kvöld. Næst síðasta umferðin fór fram í dag. 15.9.2018 15:51
Hazard bauð upp á sýningu gegn Cardiff Eden Hazard bauð upp á sýningu á Stamford Bridge í dag er Chelsea vann 4-1 sigur á Cardiff sem komst þó yfir í leiknum. 15.9.2018 15:45
Bayern hafði betur gegn nöfnum sínum Bayern München er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann 3-1 sigur á Bayern Leverkusen í dag. 15.9.2018 15:36
Hörður fór af vegna meiðsla en Arnór ónotaður varamaður í sigri Hörður Björgvin Magnússon spilaði í einungis 25 mínútur er CSKA Moskva vann 3-0 sigur á Ufa á útivelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 15.9.2018 15:29
Hrakfarirnar halda áfram hjá Inter Inter Milan er einungis með einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum í ítalska boltanum en liðið hefur farið afar illa af stað. 15.9.2018 15:18
Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Olís-deild kvenna Olís-deild kvenna hefst í dag með leik ÍBV og Stjörnunnar í Vesetmannaeyjum en leikurinn er hluti af tvíhöfða liðanna í Eyjum í dag. 15.9.2018 14:30
Liverpool með fullt hús eftir sigur á Wembley Liverpool er með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á Tottenham á Wembley í dag. Georginio Wijnaldum og Roberto Firmino voru á skotskónum fyrir Liverpool en Erik Lamela skoraði mark Tottenham. 15.9.2018 13:15
Vandræði Atletico halda áfram Vandræði Atletico Madrid halda áfram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en þeir töpuðu stigum gegn Eibar á heimavelli í dag. 15.9.2018 12:45
Fyrsta heimsókn UFC til Rússlands UFC heldur sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi í dag. UFC hefur lengi reynt að komast inn á rússneska markaðinn og verða það þeir Mark Hunt og Aleksei Oleinik sem mætast í aðalbardaganum í kvöld. 15.9.2018 12:00
Hættir að leika umdeildasta lukkudýr ensku úrvalsdeildarinnar Gareth Evans hefur undanfarin ár verið í búningi Harry the Hornet sem er lukkudýr Watford. Á þessum árum hefur hann gert marga brjálaða. Nú hefur hann ákveðið að hætta fíflalátunum. 15.9.2018 11:30
Everton reyndi að næla í tvo skólastráka: Enska knattspyrnusambandið rannsakar málið Everton er til rannsóknar hjá enska knattspyrnusambandinu en The Telegraph greinir frá því að liðið hafi reynt að næla í ungan leikmann Manchester United. 15.9.2018 11:00
Lennon ræðir uppeldisárin í Skotlandi, segir Rangers vera stærri útgáfan af FH og vill verða þjálfari FH-ingar halda áfram að búa til vefþætti á samfélagsmiðlum sínum en í gærkvöldi birtist fimmti þátturinn í seríunni. Þar var Steven Lennon fylgt í einn dag. 15.9.2018 10:00
Leiðin að EM hefst í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur vegferð sína í átt að því að komast í EuroBasket 2021 með því að mæta Portúgal ytra í fyrsta leik liðanna í forkeppni fyrir undankeppni fyrir mótið síðdegis á sunnudaginn. 15.9.2018 10:00
Terry: Einn daginn ætla ég að verða knattspyrnustjóri John Terry, fyrrum varnarmaður Chelsea og enska landsliðsins, segir að einn daginn ætli hann sér að verða knattspyrnustjóri. 15.9.2018 09:30
Santo vildi ekki ræða orðrómana um United Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf lítið fyrir fréttir frá Þýskalandi að hann væri ofarlega á blaði Manchester United sem framtíðarstjóri liðsins. 15.9.2018 09:00
Fyrirliðarnir báðir orðið bikarmeistarar en hvað gerist í kvöld? Fyrirliðar bæði Stjörnunnar og Breiðabliks sem mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld hafa báðir orðið bikarmeistarar og þeir segja tilfinninguna afar goða. 15.9.2018 08:00
Bikarhefðin ekki rík hjá liðunum Breiðablik sem einu sinni hefur orðið bikarmeistari og Stjarnan sem aldrei hefur lyft bikarnum mætast í úrslitum í bikarkeppni í knattspyrnu karla í kvöld. 15.9.2018 08:00
Mourinho um fallið á Wembley: „Gerði þetta af ásettu ráði“ Það vakti mikla kátínu viðstaddra er Jose Mourinho féll um koll er hann reyndi að komast yfir girðingu á leik Englands og Spánar í síðustu viku. 15.9.2018 07:00
Á leið í fangelsi en fékk eins árs samning í NFL-deildinni Lífið í NFL-deildinni er oft á tíðum æði sérstakt eins og sést líklega best á því að maður sem er á leið í steininn var að skrifa undir samning við sterkt lið í deildinni. 14.9.2018 23:30
NFL-stjarna hótaði að lemja blaðamann Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh, hefur beðið íþróttafréttamann ESPN afsökunar á því að hafa hótað að lemja hann. 14.9.2018 22:45
Craion í Keflavík Keflavík í Dominos-deild karla fékk heldur betur styrkingu í dag er Mike Craion skrifaði undir samning við félagið. Hann staðfesti þetta við Karfan.is. 14.9.2018 21:54
Strákarnir okkar lentu í hremmingum á leiðinni til Portúgals Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lenti heldur betur í hremmingum á leið sinni til Portúgals þar sem liðið spilar í forkeppni EM 2021 á sunnudaginn. 14.9.2018 21:15
Digne útskýrir afhverju hann fór til Everton Það kom einhverjum á óvart er Lucas Digne, vinstri bakvörður Barcelona, ákvað að söðla um og ganga í raðir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14.9.2018 20:30
Óli Jó: Held að Stjarnan vinni leikinn Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að það lið sem þori að taka meiri áhættu í bikarúrslitaleiknum á morgun muni standa uppi sem sigurvegari. 14.9.2018 19:06
Grótta fær liðsstyrk Olís-deildarlið Gróttu fékk í dag liðsstyrk er Bjartur Guðmundsson skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. 14.9.2018 18:30
NBC kaupir tvo sjónvarpsþætti af LeBron James LeBron James er fluttur til Los Angeles og þar ætlar hann ekki bara að spila körfubolta í heimahöfn skemmtanaiðnaðarins í Bandaríkjunum. 14.9.2018 17:45
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn