Fleiri fréttir

Hamilton sigraði í Singapúr

Lewis Hamilton styrkti stöðu sína í baráttunni um heimsmeistaratitil ökumanna með því að vinna kappaksturinn í Singapúr.

Jói Berg og félagar enn án sigurs

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley biðu lægri hlut fyrir nýliðum Wolves í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Firmino ekki alvarlega meiddur

Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, kveðst ekki vera alvarlega meiddur þrátt fyrir að hafa þurft að fara útaf í stórleiknum gegn Tottenham í gær.

Rúnar Páll: Við færum gleði í Garðabæinn næstu vikurnar

"Þetta var frábær fótboltaleikur, við vorum hrikalega góðir. Blikarnir voru hrikalega góðir líka og þetta var frábær skemmtun. Svona er þetta í vítakeppnum, þetta getur farið hvoru megin sem er," sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik Mjólkurbikars karla.

Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra

Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni.

Gunnar: Ekki boðleg frammistaða

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var hreint ekki sáttur með liðsmenn sína sem steinlágu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld.

Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt á heimavelli

Fyrsta bardagakvöld UFC í Rússlandi fór fram fyrr í kvöld þar sem Aleksei Oleinik kláraði Mark Hunt í aðalbardaga kvöldsins. Þetta var 57. sigur Oleinik á ótrúlegum ferli.

Madridingar sóttu eitt stig til Bilbao

Real Madrid tapaði fyrstu stigum sínum í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Madridingar heimsóttu Athletic Bilbao í kvöld.

Valur í engum vandræðum með nýliðana

Silfurlið Vals í Olís-deild kvenna á síðustu leiktíð lenti í engum vandræðum með nýliða KA/Þór á Akureyri í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna.

Öflugur endurkomusigur Barcelona

Barcelona kom til baka gegn Real Sociedad á útivelli og vann 2-1 sigur. Liðið er því með fjóra sigra í fyrstu fjórum leikjunum.

Leikur einn fyrir City gegn Fulham

Englandsmeistararnir í Manchester City lentu ekki í miklum vandræðum með Fulham á heimavelli í dag. Lokatölur urðu 3-0 sigur meistaranna.

Bayern hafði betur gegn nöfnum sínum

Bayern München er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í þýsku úrvalsdeildinni en liðið vann 3-1 sigur á Bayern Leverkusen í dag.

Hrakfarirnar halda áfram hjá Inter

Inter Milan er einungis með einn sigur í fyrstu fjórum leikjunum í ítalska boltanum en liðið hefur farið afar illa af stað.

Sjá næstu 50 fréttir