Fleiri fréttir

Semedo handtekinn fyrir mannrán

Ein helsta vonarstjarna Portúgala í fótboltanum, Ruben Semedo, er á einhverri undarlegri vegferð í lífinu en hann situr nú í fangelsi grunaður um mannrán.

Tryggvi lendir rétt fyrir leik

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik spilar gegn Finnum í undankeppni HM á föstudaginn og stóri maðurinn, Tryggvi Snær Hlinason, kemur nánast hlaupandi í Höllina af flugvellinum.

Vonn varð að sætta sig við bronsið

Skíðadrottningin Lindsey Vonn varð aðeins þriðja er keppni í bruni kvenna fór fram á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í nótt.

Wenger: Guardiola vildi koma í Arsenal

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að Pep Guardiola, stjóri Man. City, hafi heimsótt hann þegar hann var leikmaður Barcelona og vildi Guardiola ganga í raðir Arsenla.

Messi braut loks ísinn gegn Chelsea │ Sjáðu mörkin

Chelsea og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en Lionel Messi tókst loksins að skora gegn Chelsea. Áður hafði hann spilað átta leiki gegn liðinu án þess að skora mark.

Bayern rústaði Besiktas │ Sjáðu mörkin

Bayern München rúllaði yfir Besiktast í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, en þetta var fyrsti útsláttarleikur Besiktast í Meistaradeild Evrópu. Hann endaði með 5-0 tapi.

Fram og Haukar með stórsigra

Fram lenti í engum vandræðum með Gróttu á útivelli í Olís-deildinni í kvöld og Haukar rúlluðu yfir Fjölni í sömu deild.

Glenn í Árbæinn

Jonathan Glenn er genginn í raðir Fylkis og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar, en samningurinn er til tveggja ára.

Craig: „Finnur með hugann við verkefnið“

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að Finnur Freyr Stefánsson, astoðarlandsliðsþjálfari, sé með fullan hug við landsliðsverkefnin í vikunni, en Finnur íhugar að hætta eins og kom fram í Akraborginni í gær.

Sigvaldi funheitur í sigri

Sigvaldi Guðjónsson var funheitur í sigri Århus á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Árósarliðið vann 30-26 eftir að hafa leitt 17-15 í hálfleik.

Samherji Gylfa skrifar undir samning

Idrissa Gana Gueye, miðjumaður og samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, hefur skrifað undir nýjan samning við Everton sem gildir til tímabils 2022.

FA ákærir West Ham

Enska knattspyrnusambandið ákærði í dag enska úrvalsdeildarfélagið West Ham fyrir brot á reglum um ólöglega lyfjanotkun.

Aguero fær ekki refsingu

Sergio Aguero verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir atburðarásina eftir bikarleik Manchester City og Wigan í gærkvöld.

Sigurvegari kvöldsins vinnur líklega Meistaradeildina

Það gæti komið í ljós í kvöld hverjir enda sem sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu ef marka má söguna, því í þrjú síðustu skipti sem Chelsea og Barcelona mættust í útsláttarkeppninni þá vann sigurlið þess einvígis keppnina.

Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara

Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi.

Seinni bylgjan: Ýmir fékk ekki að fara inn í klefa

Það fer fátt, ef eitthvað, framhjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þegar þeir voru að gera upp leik FH og Vals í gær ráku þeir augun í stórskemmtilegt atvik þegar öryggisvörður kom í veg fyrir að Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Vals, færi inn í klefa að leik loknum.

Lifandi þjóðsöngur í Laugardalshöll

KKÍ býður til körfuboltaveislu á föstudagskvöldið er Ísland mætir Finnlandi í undankeppni HM2019 þar sem þjóðsöngurinn verður meðal annars fluttur í lifandi flutningi.

Sautján manna hópur æfir í vikunni

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, hefur valið sautján manna hóp sem æfir í vikunni fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2019 um helgina.

Haukur puttabrotinn og missir af bikarhelginni

Haukur Þrastarsson, ungstirnið sem hefur farið á kostum með Selfossi í Olís deild karla í vetur, er puttabrotinn og missir líklega af restinni af deildarkeppninni.

Sögðu íshokkíleikmanni að fara í körfubolta

Blökkumenn hafa ekki verið sérstaklega áberandi í íshokkí en það hefur breyst á síðustu árum. Þeir blökkumenn sem hafa náð árangri í íþróttinni hafa þó oft þurft að þola óþolandi níð frá áhorfendum.

Conte sefur ekki fyrir áhyggjum af Messi

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, sefur ekki fyrir áhyggjum af því hvernig hann eigi að sigra Barcelona en fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld.

Eyjamenn fara til Rússlands

ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum.

Besti og lélegasti keppandinn á Vetrarólympíuleikunum

Hin bandaríska Elizabeth Swaney er ein af óvæntu stjörnunum á Vetrarólympíuleikunum. Ástæðan er sú að hún gerði nákvæmlega ekki neitt í sinni grein sem þó gengur út á að sýna alls konar listir.

Vefsalan opnuð hjá SVFR

Veiðimenn eru þessa dagana í óðaönn að bóka veiðidaga fyrir komandi sumar og keppast veiðileyfasalar nú um að kynna þau svæði sem ennþá er hægt að komast að á.

Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta

Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum.

Sjá næstu 50 fréttir